Leita í fréttum mbl.is

Leigubílastöđin 4x35 harmar mismunun

4x35

Í bréfi, sem Anne Kilde Bawja ţjónustufulltrúi leigubílafyrirtćkisins 4x35 í Kaupmannahöfn ritađi söfnuđi gyđinga ţar í borg ţann 14. ţ.m., er ţađ harmađ ađ einstakir bílstjórar fyrirtćkisins hafi mismunađ gyđingum og neitađ ađ aka ţeim til safnađarheimils ţeirra í hjarta Kaupmannahafnar.

Anna Kilde Bawja skrifar, ađ ţađ verđi gerđar ráđstafanir geng ţeim bílstjórum sem verđa uppvísir af slíkri mismunum og óviđeigandi hegđun, ţar sem ţannig framkoma brýtur í bága viđ reglur fyrirtćkisins og dönsk lög.

Nú geta danskir gyđingar aftur ekiđ óhultir međ 4x35.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nú er ţetta leigubílamál loks komiđ í danska fjölmiđla. Danska blađiđ Berlingske Tidende birtir frétt af ţessu í dag, 17. marts 2007. http://www.berlingske.dk/kobenhavn/artikel:aid=874424

Stormur í vatnsglasi? Veit ţađ ekki. Ég hjóla venjulega ađ Ny Kongensgade 6, ţegar ég á erindi ţangađ.

Hins vegar er ekki alltaf öruggt ađ vera í nágrenni viđ ţetta heimilisfang. Fyrir fáeinum árum réđst ungur arabi ađ bandarískum ferđamanni sem kom út út byggingunni í hópi annarra gyđinga. Arabinn sveiflađi hnífi og tókst ađ spretta upp hluta af nefi bandaríkjamannsins. Ég hef orđiđ vitni ađ ţví ađ ungmenni (af arbískum? uppruna) hrópa ókvćđisorđ ađ saklausu fólki ţegar ţau aka framhjá húsinu.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.3.2007 kl. 06:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband