20.3.2014 | 09:58
Herr Brinkmann, sendiherra ESB á Íslandi
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson er ekki ađeins upptekinn af fornleifamálum og verndun gamalla húsa. Nýlega kallađi forsćtisráđherra sendiherra ESB á Íslandi til sín á teppiđ. Sendiherrann hafđi sagt eitthvađ sem ríkisstjórninni líkađi ekki og sem ekki getur talist sannleikanum samkvćmt, nema ađ mađur sé ESB-sinni.
Ég hef lengi haft áhuga á stjórnmálamönnum sem segja ósatt. Sumir gera ekkert annađ. Óalgengara er ađ löglćrđir embćttismenn eins og sendifulltrúar ríkja segi ósatt. Ég á erfitt ađ dćma um ummćli Matthias Brinkmann sendiherra ţví "ESB-sendiráđiđ í Reykjavík vill ekki tjá sig um fund Sigmundar međ Brinkmann". Brinkmann er ekki á landinu og heldur ekki Sigmundur. Ef til vill hafa ţeir fariđ saman til ađ leita ađ sannleikanum.
Starfađi í ráđuneyti sem ekki var til
Ţar sem ég veit ýmislegt um Sigmund Davíđ, langađi mig ađ forvitnast um feril Matthias Brinkmanns. Á vef ESB eru gefnar upp stađlađar upplýsingar um manninn (Sjá t.d. hér). Ţar kemur međal annars fram ađ hann hafi veriđ ráđinn (lánađur) ađ rannsóknarráđuneyti Dana á árunum 1987-90. Ţađ kom mér heldur betur á óvart, ţví ađ rannsóknarráđuneytiđ danska varđ ekki til fyrr en 1993. Hvernig getur Matthias Brinkmann hafa unniđ á 9. áratugnum í ráđuneyti sem ekki varđ til fyrr en 1993? Ţađ er mér hulin ráđgáta. Vonandi skýrir Brinkmann ţetta yfir Íslendingum.
Reyndar hefur rannsóknaráđuneyti Dana haft mörg, örlítiđ mismunandi nöfn, og ţeir sem starfa ţar, t.d. kona mín, eiga stundum erfitt međ ađ muna nýtt nafn ráđuneytisins í hvert skipti, en nafniđ breytist gjarnan međ stjórnarskiptum og nýjum ráđherrum. En ţađ breytir ekki ađ ráđuneytiđ varđ ekki til fyrr en áriđ 1993. Hr. Brinkmann, afsakiđ, Dr. Brinkmann, hefur aldrei unniđ í rannsóknarráđuneyti Dana á tímabilinu 1987-90. Ţađ er ekki mögulegt.
Einhver skekkja eđa ónákvćmni er greinilega í ferilskrá Brinkmanns, sem stundum hefur kallađ sig Bernhard Matthias. Ţar er einnig upplýst, ađ hann hafi veriđ dómari viđ Verwaltungsgericht í Hamborg áđur en hann hóf störf í Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins áriđ 1983 og hafi einnig doktorspróf í alţjóđarétti. Slík ábyrgđastörf og titlar voru alls fjarri ţeim veruleika sem hann vann viđ í Stokkhólmi áriđ 1995, ţegar hann var ađeins upplýsingafulltrúi ESB-skrifstofunnar i Stokkhólmi og auglýsti eftir tilbođum í prentun á bćklingum fyrir skrifstofu Framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins í Stokkhólmi. (Sjá t.d. hér)
Starfađi hjá flóttamálastofnun SŢ, en sýnir algjöra vankunnátta á högumn flóttamanna og minnihlutahópa í ESB
Furđu sćtir ađ mađur sem segist hafa unniđ á skrifstofu Flóttamannstofnunnar SŢ í Genf hafi orđiđ sér ađ fífli í Kanada, ţegar hann móđgađi Rómafólk, međ ósannindum og fordómum í garđ ţeirra: (sjá hér). Dr. Brinkmann sýndi klárlega fordóma í garđ Rómafólks, sem og ađ hann ţekkti ekki ţađ sem Thomas Hammarberg fráfarandi forstöđumađur Flóttamannastofnunnar SŢ í Genf hafđi látiđ í ljós skömmu áđur um hag Rómafólks í Evrópu.
Greinilegt er, ađ Dr. Matthias Brinkmann er ekki mjög trúverđugur embćttismađur og hefur jafnvel unniđ á stofnunum sem ekki voru til ţegar hann segist hafa unniđ ţar.
Af hverju ćttu Íslendingar ađ trúa ţví sem hann og ESB-sinnar segja, ţegar ţeir hafa heyrt annađ frá yfirmönnum Brinkmanns og séđ óhemju neikvćđa afstöđu ESB til landsins í ýmsum málum?Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.3.2014 kl. 15:07 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 1352297
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Vilhjálmur ţú ert góđur rannsóknarmađur og ţetta er gott innlegg í púkkiđ gegn hroka embćttismanna.
Valdimar Samúelsson, 20.3.2014 kl. 10:51
Einn hlekkjanna um Brinkmann var gallađur, en er nú hćgt ađ opna og eins hér:
http://rabble.ca/blogs/bloggers/karl-nerenberg/2012/05/hill-dispatches-eu-ambassador-displays-his-ignorance-house-com
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.3.2014 kl. 11:00
Mjög athyglisvert, dr. Vilhjálmur!
Ţessi, sem farinn er ađ skipta sér af íslenzkum innanríkismálum, virđist litlu skárri en sá á undan, sem fór í predikunarferđir um Ísland um ágćti ESB, ţvert gegn skyldum sendiráđa og sendiherra skv. Vínarsáttmálanum.
Sendum slíka menn heim til sín, ţegar ţeir brjóta af sér.
Jón Valur Jensson, 20.3.2014 kl. 11:55
Ţeim er einkar lagiđ ađ halla réttu máli og hingađ til haldiđ sig komast upp međ ţađ.
Helga Kristjánsdóttir, 20.3.2014 kl. 12:48
Vilhjálmur leifi mér ađ pósta á ţig ţessari fyrirspurn hér ţótt hún snerti ekki ţessa bloggfćrslu:
Getur ţú bent mér á hvar ég get frćđst um íslenskan seđlabankastjóra sem var nasisti og mögulega ekki menntađur í fjármálafrćđum
Kv.
Ţráinn Kristinsson
Andreas Ţráinn Kristinsson (IP-tala skráđ) 22.3.2014 kl. 20:50
http://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=107
Ég hafđi samband viđ Háskólann í Kiel, sem á engin gögn um ađ Davíđ Ólafsson hafi tekiđ próf í Hagfrćđi viđ háskólann.
Kannski geymir seđlabankinn gögnin?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.3.2014 kl. 11:19
Í Ísl. samtíđarmönnum I (1965) segirum hann: "Stúd. M.R. 1935. Hagfrćđinám viđ háskólana í Kiel og München og próf frá hinum fyrrnefnda 1939." -- Finn ekki í fljótu bragđi hjá mér Viđskipta- og hagfrćđingataliđ.
Svo rakst ég aftur á vefslóđ hjá mér, sem minnir á, ađ athćfi Brinkmanns og sendiherra ESB á undan honum var ekki einsdćmi af hálfu Busselmanna gagnvart Ísandi, sjá hér: Olli Rehn brýtur reglur diplómatíunnar međ íhlutun í okkar innanríkismál.
Nei, nú get ég víst ekki lengur vísađ ţarna í grein mína um máliđ á Vísisbloggi, 365 fjölmiđlar ţurrkuđu ţađ allt út í haust!!! (ţar stendur nú: "404 - File or directory not found. The resource you are looking for might have been removed, had its name changed, or is temporarily unavailable."
Nútíma bókabrenna má ţađ kallast ađ ţurrka út gervöll skrif manna (ALLRA Vísisbloggara!!!) og gríđarlegar umrćđur ţar í einu vetfangi!!! Ţeim ESB-ţjónunum og Samfylkingar-vinunum hefur víst ekki veriđ ýmislegt ţar ađ skapi né ađ ţangađ vćri hćgt ađ vísa um ýmsar óţćgilegar fréttir og upplýsingar. Ég hef ítrekađ óskađ eftir endurbirtingu greinanna, en fć ekki neina úrlausn. Hins vegar er ég svo heppinn ađ hafa tekiđ sjálfur afrit af flestum ţeirra sl. sumar. Og ţar er ţessi líka:
Olli Rehn brýtur reglur diplómatíunnar međ íhlutun í okkar innanríkismál
5. maí 2009
Ég vitna beint í frétt Sjónvarpsins: “Íslendingar ćttu ađ nýta tćkifćriđ međan Svíar sitja í forsćti Evrópusambandsins og sćkja um ađild, segir Olli Rehn, stćkkunarstjóri ESB.” Fyrir nokkrum dögum sagđi sami mađur í viđtali viđ Handelsblatt: “Islands natürlicher Platz ist in der EU – eđlilegur eđa náttúrlegur stađur Íslands er í Evrópubandalaginu.” – Ţetta er frek íhlutun í okkar innanríkismál.
Og í gćrkvöldi bárust ţćr fregnir frá honum, ađ Ísland ĆTTI ađ nýta tćkifćriđ međan Svíar sitja í forsćti Evrópusambandsins og sćkja um ađild! – Hann er farinn ađ segja okkur, hvađ viđ eigum ađ gera! En hvenćr höfum viđ kosiđ hann til ađ skipa okkur fyrir eđa leiđa okkur inn í framtíđina? Sjálfur er hann forgengilegur pótentáti, sem situr ţarna sinn afmarkađa tíma, og ćtti ekki ađ vera međ puttana í málefnum óviđkomandi, sjálfstćđra ţjóđa – sízt af öllu ađ leika hráskinnaleik í samráđi viđ 5. herdeildar menn hér á landi til ađ hlađa undir uppgjafarstefnu ţeirra í málefnum ţjóđarinnar.
Ţeim mun fremur sem Íslendingar reynast ţćr heybrćkur ađ ţegja undir slíku tiltali, ţeim mun líklegra er, ađ EBé-kommissarar haldi slíku áfram. Ţađ verđur eftir ţví tekiđ, hver viđbrögđ Jóhönnu Sigurđardóttur og annarra Samfylkingarforingja verđa viđ ţessum yfirlýsingum Rehns.
Umrćđur eru um ţetta mál á eftirfarandi vefslóđum:
Bendi hér ennfremur á mikilvćga grein mína annars stađar: Setiđ á svikráđum viđ lýđveldiđ?
Jón Valur Jensson, 23.3.2014 kl. 13:31
Ţú ert fiskinn á frávikin, Vilhjálmur.
Ragnhildur Kolka, 24.3.2014 kl. 14:19
Eigum viđ ekki frekar ađ segja ađ rauđmagar veiđast ekki í Ţingvallavatni.
Ég hef leitađ Brinkmanns í Handbuch der Justiz, en líklegast eru ekki til ţeir árgangar í Danmörku fyrir ţau ár er Brinkmann var dómari í Hamborg, ţví ég fann hann ekki.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.3.2014 kl. 16:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.