10.11.2013 | 09:53
Íslensk siđblinda
Mikil umrćđa hefur veriđ undanfarna daga, ţar sem kexruglađur stjórnmálamađur úr samfylkingarbotnlanga Sjálfstćđisflokksins spyrđir Framsóknarmenn viđ fasista, einfaldlega vegna ţess ađ flokkurinn gefur lítiđ fyrir ESB (sjá m.a. hér). Ţorsteinn Pálsson, fyrrverandi sendiherra og málverkasafnari í Kaupmannahöfn, á marga ađdáendur á öfgakrika vinstri vćngsins.
Í ţeim flokki sem verst lćtur í fasistamörkun á framsóknarmönnum er fólk sem ekki vílar ţađ fyrir sér ađ skella sér í skemmtiferđir til Íran, ţar sem hatur í garđ Ísraelsríkis, og nú Framsóknarmanna, verđur endurtekin sem mantra alla leiđina til Teheran og heim aftur. Ţetta verđur 11. Íransferđin á rúmum sex árum og óhćtt ađ segja ađ Íran hafi slegiđ í gegn hjá íslenskum öfgamönnum.
Um leiđ og öfgafullur subkúltúr í íslenska ţjóđfélaginu er ađ gera Sigmund Davíđ ađ fasista, auglýsir Pressan hinstu ćvintýraför Jóhönnu Kristjónsdóttur til Íran. Sú paradísarferđ fyrir sjálfútnefnda vini ESB og sérleyfishafa á réttmćtar skođanir verđur farin nćsta vor og munu pantanir vera farnar ađ berast á Facebook Jóhönnu í stríđum straumi. Međal samreiđarmanna Jóhönnu gegnum árin, ţegar Assad, Ghadaffi og ađrir morđingjar voru heimsóttir, hefur veriđ algjörlega siđblint fólk sem ekki kallar neitt ömmu sína ţegar kemur ađ ţví ađ kalla annađ fólk fasista.
Íslensku ferđalangarnir gćtu upplifađ hengingu úr byggingarkrana, og ef heppnin er međ ţeim gćtu ţeir komist í grýtingu á konu sem áđur hefur orđiđ ţađ á ađ láta nauđga sér.
Íran er fyrirheitna land ţeirra sem ekki ţola framsóknarfasista.
Góđa ferđ!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:41 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 1352575
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţetta er skuggaleg árátta ţeirra sem trúa á ţúsundáraríki ESB. Hafa ţeir litiđ í eigin barm. Hlustađ á "ein reich, ein volk" rćđur Barrosso undanfariđ.
Eiríkur Bergmann skrifađi heila bóka á styrk frá sambandinu ţar sem hann líkir heimótalegri ćttjarđarást og rómantískri ţjóđerniskennd viđ Fasisma og tók ţar framsóknarmenn sérstaklega fyrir og gott ef ekki glímusambandiđ.
Allt til framdráttar supranationalisma ţeirra sjálfra ađ sjálfsögđu.
Ţetta er eiginlega soldiđ skeri ađ verđa.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.11.2013 kl. 11:05
Skyldi Ţorsteinn hafa veriđ í Freúdískum inniskóm ţegar hann reit ţetta á 75 ára ártíđ kristalsnćturinnar?
Jón Steinar Ragnarsson, 10.11.2013 kl. 11:09
Er kristallsnóttin dáin?
Ég spyr vegna ţess ađ skv. íslenskri málvenju er ártíđ til minningar um dauđa eđa endalok einhvers en afmćli til ađ minnast ţess ađ eitthvađ hefur fćđst eđa veriđ sett á laggirnar.
Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 10.11.2013 kl. 19:39
Segjum ţá afmćli Ţorvaldur, svona til ađ sefa angist ţína og orđhengilshátt, sem kemur málinu ekkert viđ. Vonandi líđur ţér betur, ţótt ég efist um ađ ţú sert međ heilli há.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.11.2013 kl. 22:02
Ţorvaldur, Kristalnóttin fćddist ekki og var ekki sett á laggirnar. Hún átti sér stađ. Ţar sem hún er sorgaratburđur má vel tala um ártíđ. Ţá dóu mannréttindi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.11.2013 kl. 22:29
Hér á vel viđ, vegna athugasemdar Jóns, ađ vitna í sálmaskáldiđ:
Ókenndum ţér, ţó aumur sé,
aldrei til leggđu háđ né spé.
Ţú veist ei hvern ţú hittir ţar,
heldur en ţessir gyđingar.
Etv. er ţađ orđhengilsháttur ađ langa til ađ móđurmáliđ sé rétt međ fariđ og í samrćmi viđ hefđ. Og ég get fullvissađ Jón um ţađ ađ sé ég ekki međ heilli há ţá eru allmargir tćpir.
Hitt get ég fallist á međ Vilhjálmi ađ á kristallsnóttinni dóu mannréttindi og ţví rétt ađ tala um ártíđ. Er hann mađur ađ meiri ađ svara vel meintri athugasemd međ rökum en ekki skćtingi.
Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 11.11.2013 kl. 06:55
Mér getur ekki veriđ minna sama um hvađ ţér finnst um nokkurn hlut Ţorvaldur. Nokkuđ viss um ađ flestir eru sama sinnis. Ef ţú í fásinni ţínu og vinnauđ hefur ekkert annađ ţarfara ađ leggja til en málfrćđilegan rassherping, ţá legg ég til ađ ţú muldrir ţá speki sjálfum ţér til fróunnar í stađ ţess ađ gera ţig ađ ţeim idíót sem ţú ert svona opinberlega. Ţú mátt éta ţađ sem úti frýs fyrir mér, bara svo ţú hafir ţađ á hreinu. Capiche?
Jón Steinar Ragnarsson, 11.11.2013 kl. 19:35
Ţađ er sérlega einkennilegt ađ mađur sem er svona gríđarlega sama um álit mitt skuli leggja sig niđur viđ ađ svara ţví. Eiginlega liggur ţví ljóst fyrir ađ ţér er alls ekki sama; enda ljóst hvor okkar er betur ađ sér í móđurmálinu. Ţá er sömuleiđis búiđ ađ ganga úr skugga um hvor okkar er meiri dóni. En hvađ snertir meinta vinnauđ mína, sem ég geri ráđ fyrir ađ eigi ađ ţýđa skort á vinum, á ég ekki sérstaklega von á ađ ég myndi reyna ađ bćta úr ţví međ ţví ađ bćta ţér á jólakortalistann. Eru ţá vonandi báđir glađir yfir ţví.
Og bara ađ lokum: Mađur sem er minna sama um eitthvađ hlýtur ađ vera lítiđ sama. Af ţví leiđir ađ stutt er í ađ viđkomandi verđi ekki sama; ţađ er ađ segja: Álit mitt hefur áhrif á ţig, talsverđ eđa mikil eftir atvikum. Hvort ţau áhrif eru góđ eđa slćm liggur líka fyrir og birtast í ýmsum fúkyrđum. Rassherpingur! Idíót! Vinnauđ! En ţau lýsa ţeim sem ţau gefur frá sér. Capiche?
Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 11.11.2013 kl. 21:17
Svona, svona drengir. Elskiđ friđinn.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.11.2013 kl. 08:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.