Leita í fréttum mbl.is

Björgunarafrek ársins

Komdu Kisa mín

 

Mikiđ hlýnađi kattarlausum kattakarli eins og mér hér í morgunsáriđ, ţegar ég horfđi á útrunnar RÚV-fréttir gćrdagsins. Ţćr voru enn vel ćtar og sérstaklega vegna björgunar persneska innflytjandakattarins Hnođra á Urđarstíg, sem skyggđi alveg á ţau 17.000 störf sem Little Iceland ćtlar ađ skapa á nćstu árum.

Ţarna sameinađist íslenskur mannkćrleikur og annáluđ vinsemd Íslendinga viđ alla ţá sem erlendir eru og í nauđ staddir. Ađ sjá bráđalćkna, slökkviliđsmenn og löggur bogra yfir Hnođra var á viđ 4-5 ţćtti af Bráđamóttökunni. Tár kreistist út úr ţurrum hvörmum. Óttar Sveinsson mun örugglega skrifa bók um ţetta afrek.

Ţeir sem stóđu ađ björgun Hnođra á Urđarstíg hafa svo sannarlega gert sig sigurstranglega í keppninni um björgunarverđlaun ársins 2013. Ef ţetta hefđi gerst fyrir, segjum 20 árum, ţá hefđi brunaliđiđ bara hent kettinum í öskutunnuna.

Ég óska Hnođra góđs bata í batnandi heimi og foreldrum hans alls hins besta í ađ koma húsinu í lag. Ţađ er algjör perla.

Nú vona ég ađ Mali, bloggköttur Sigurđar Ţórs veđurskálds, hafi horft á fréttir. Harđlyndi hans gegn smćrri dýrum gćti lćknast viđ ađ sjá svona góđmennsku viđ lítil dýr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mali the malicious er allur ađ mykjast og mjálmar ađ hann ćtli bara ađ veiđa litlar mýs en ekki litla fuglshnođra héđan í frá. Og svo flugur og hvers kyns smápöddur. Óvćru af öllu tagi. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 11.10.2013 kl. 15:59

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Hvađ međ gott ţurrfóđur međ músa eđa kjúklingabragđi, eđa bara gamaldags ţunnildi? Guđrún Símonar gaf köttum sínum rćkjur og saxbauta.

FORNLEIFUR, 11.10.2013 kl. 16:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband