Leita í fréttum mbl.is

Guđni sagnfrćđingur

Guđni Th. Jóhannesson
 

Guđni Th. Jóhannesson (eđa er ţađ Jóhanesson, sjá mynd) gerđi hlé á 17. júní teitinni til ađ fara upp í Efstaleiti og fara í viđtal. Hann var enn međ ţjóđernissjarmaklút um hálsinn og međ ţjóđlegan uppblástur og/eđa uppgrćđslu efst á höfđinu eins og sćmir vel greindum mönnum, ţótt innblástur sé betri. Hann átti ţarna ađ segja álit sitt á hátíđarrćđu fyrrverandi sjónvarpsmanns og núverandi forsćtisráđherra, Sigmundar Davíđs.

Ţegar Guđni Th. Jóhannesson hreppti lektorstöđu viđ HÍ í byrjun ársins, bjóst mađur viđ ţví ađ skjágleđi hans myndi fara minnkandi og ađ hann lokađi sig loks inni í fílabeinsturni sagnfrćđideildar, gengi ţar um ganga eins og draugur og heilsađi ekki samkennurum sínum eins og lengi var ţar til siđs. En sumir verđa háđir ţví ađ koma fram og geta ekki hćtt.

Guđni, sem er eins og margur á sömu pólitísku hillu og hann, sérleyfishafi á sannleikann og réttlćtiđ og aldeilis ekki međ ţjóđernisrembing frekar en ađrir ESB-lingar. Ţví taldi hann öruggt ađ Sigmundur Davíđ hefđi veriđ ađ sćra upp útlendingagrýlu međ ţví ađ bauna á Alţjóđagjaldeyrissjóđinn og ESB í rćđu sinni.

Ekki veit ég betur en ađ ţeir sem eru á sama róli og Guđni í pólitíkinni séu meistarar í grýlusögum, fordómum og samsćriskenningum, og reyndi fyrri stjórn, sem Guđni var vikapiltur fyrir í fjölmiđlum, lengi ađ telja fólki trú um ađ allt fćri Jólaköttinn ef viđ greiddum ekki öll Icesave skuldina eđa gengum ţegjandi og hljóđalaust inn í alsćluna og atvinnuleysiđ í ESB. Svo ekki sé talađ um endalaust mat Guđna á persónu og gjörđum forseta Íslands sem vinstri menn hafa aldrei fyrirgefiđ ađ hafa kvćnst gyđingnum frá Búkara, sem ţeir vilja nú ţjóđnýta og arífísera, ţví hún á svo mikinn pening í London (sjá ţessa frétt í fréttum RÚV 16.6. 2013, ţar sem eignir Dorritar voru gerđar upp Eignir metnar á tugi milljarđa af Björn Malquist góđvini Ólafs Stephensens á Fréttablađinu sem hóf pógrommiđ í ţetta sinn).

En lektornum nýbakađa ţykir kannski gríska lygakvendiđ Damanakin heillandi, ţegar hún lýgur fyrir opnum skjöldum um makríldeiluna í Brussel, jafnvel svo illilega ađ Steingrími J. ráđherra fyrrverandi stjórnar ţykir ţađ einum of?  

Hvar var Guđni sagnfrćđingur ţegar fyrrverandi stjórn magnađi upp Grýlur međ ESB til ađ hrćđa almúgann í landinu til óţarfrar hlýđni, sem hefđi kostađ ţjóđina áratuga ţrćlastand og tap á auđlyndum hennar. Víst má ţó telja, ađ Guđni er međ annars konar réttlćtistilfinningu og flestir Íslendingar, og ţolir betur kúgun og yfirvald en viđ hin sem fengum nóg. Sömuleiđis er orđiđ alveg víst ađ hún er ekki áreiđanleg sagnfrćđin sem hann túlkar í fréttum áróđursstöđvarinnar RÚV, ef ţađ er ţá yfirleitt sagnfrćđi.

En nú eru komnir ađrir tímar og kannski vert ađ fá ađra sagnfrćđitrúđa í RÚV fréttirnar til ađ vega upp á móti ţeim rauđmálađa. RÚV verđur ađ hćtta ađ vera systurfjölmiđill Neues Deutschlands og Prövdu. Fólk er búiđ ađ fá nóg af litlum hvolpum sem frekar flytja fréttir frá Gaza en af ţjóđmálaumrćđunni.  

Guđni Th. Jóhannesson verđur svo ađ gera upp viđ sig, hvort hann er sagnfrćđilektor eđa bara vikapiltur stjórnarandstöđunnar, annars missir hann allan trúverđugleika.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţeir eru nokkrir vikapiltarnir í ESB ruglinu, Eiríkur Bergmann til dćmis Ţórhallur Baldursson og nokkrir fleiri, ég hef fyrir löngu hćtt ađ trúa orđi af ţví sem ţeir segja.  Ţađ er af gefnu tilefni vegna ţess hvernig ţeir hafa túlkađ umrćđuna um innlimunina í ESB segjandi vera sérfrćđingar og prófessorar.  Einhvernveginn stćkkađi rćđa Sigmundar í mínum eyrum viđ ţessi lítilmótlegu ummćli Guđna.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.6.2013 kl. 11:20

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fyrst ţú nefnir Baldur Ţórhallsson, Ásthildur, (og öfugsnýrđ nafni hans), ţá hlustađi ég nýlega á ţetta rugl http://www.youtube.com/watch?v=7rxDxXd73qw sem fór fram á Bifröst.

Ef kennslan er eins og ţađ sem ţarna heyrist, ţá legg ég til háskólum verđi fćkkađ. Er ekki grundvallaratriđi ađ menn viti eitthvađ um ţađ sem ţeir eru ađ kenna? Mig grunar ađ ţessi Evróputengslafyrirlestur um 15. og 16. öld sé hluti af áróđrinum um ESB.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.6.2013 kl. 12:10

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já sorrý leitt ađ snúa nafninu viđ.  En mađurinn er sá sami, og ég er sammála ţér, langt skal seilst til ađ finna rök fyrir ESB innlimun.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.6.2013 kl. 22:48

4 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ég sé ađ Guđni er međ trefil í fánalitum Rússlands, Hollands, Frakklands, Bretlands, Bandaríkjanna, El Salvador, Króatíu o.fl. o.fl.

Ţar á međal Íslands.

Vilhjálmur Eyţórsson, 20.6.2013 kl. 14:15

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Vilhjálmur, allt veltur ţađ nú á bláa litnum. En í tilefni 17. júní segjum viđ bara ađ ţetta hafi veriđ íslenski fáninn sem Guđni skartađi, enda lektorinn orđin eins og fánastöng eđa helst pólitískur vindhani, sem hefur fests í einu mesta vinstra roki og harmkvćlum sem menn muna eftir hér nokkrum vikum eftir ađ ný stjórn tók völdin 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.6.2013 kl. 11:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband