12.4.2013 | 13:35
LÍN blóđmjólkar aumingjana
Ég er alls óhrćddur viđ segja fólki opinskátt af högum mínum, ţótt ađ ţessu bloggi mínu sé ekki ćtlađ ađ vera upplýsing um ţađ sem ég er ađ hrćra í pottinum eđa hvađ kemur í koppinn ţegar ég stíg fram úr fletinu snemma morguns.
Nú ćtla ég ađ gera smá undanţágu og hafa ţetta ég - um mig - frá mér - til mín blogg, í stađ ţess ađ vera macho-karl sem ber erfiđ örlög sín mannalega en brotnar ađ lokum undan ţví eins og lítil stúlka.
Í júní á síđasta áriđ missti ég atvinnuleysisbćtur í Danmörku. Ég hafi í lengri tíma, on and off, veriđ atvinnulaus áđur en ţađ gerđist, en getađ fengiđ ágćtar atvinnuleysisbćtur. Síđan ég missti bćturnar, hef ég ekki haft neinar tekjur. 0 kr. Ekkert! Ég get heldur ekki fengiđ neina styrki frá bćjarfélagi mínu, ţar sem tekjur konu minnar sem er yfir ákveđnu marki, valda ţví ađ ég verđ ađ lifa á hennar tekjum.
Ég er eins og "bara heimavinnandi" konurnar í gamla daga, sem "sátu" heima og urđu ađ sćtta sig viđ ađ kerlingardrćsur á vinstrivćngnum kölluđu ţćr eldhúsmellur. Ég er hins mjög vegar stolt "eldhúsmella" og stéttvís. Ţví áđur en konurnar fóru út atvinnumarkađinn voru fyrirvinnunnar oftast međ hćrri laun en einn maki / fyrirvinna hefur í dag. Svo hart er nú í koti mínu - og margra annarra. Um 20.000 manns eru í sömu sporum og ég í velferđarparadísinni Danmörku.
Ég tók á sínum tíma gríđarleg námslán og hef eins og margir mikla námslánaskuld, sem ekki minnkar, eđa hverfur eins og kúlulán krimmanna. Reglur LÍN gera ráđ fyrir ţví ađ menn get sótt um undanţágu frá afborgunum. Ég sótti um daginn um slíka undanţágu eftir ađ ég var búinn ađ útvega fjögur mismunandi gögn sem stađfestu atvinnuleysi mitt, skattamál og ţar ađ auki tekjumissinn af völdum atvinnuleysis og stöđvunar atvinnuleysisbóta. Ég fór eftir ţessari leiđbeiningu sem mér barst frá starfsmanni LÍN: "Ef sótt er um vegna atvinnuleysi og ekki hćgt ađ senda stađfestingu á atvinnuleysi erlendis frá ţá er ađ senda stađfestingu um ađ ţú sért á skrá en eigir ekki rétt á greiđslum, eđa stađfestingu frá ráđningaskrifstofu og ţá tímabil skráningar, eđa umsóknir um störf ef sótt er um í gegnum netiđ ţá senda afrit af ţví. Sendu einnig stađfestingu frá kontanthjćlp um ađ ţú eigir ekki rétt á greiđslum frá ţeim og ţá tímabil."
Ég hef uppfyllt ţessa ósk um upplýsingar um atvinnuleysi, en LÍN telur enn ađ ég hafi tekjur ţótt ţađ komi hvergi fram á ţví sem ég sendi ţeim af gögnum frá opinberum stofnunum og skattayfirvöldum. Ekki er laust viđ ađ LÍN gefi í skyn ađ atvinnuleysi mitt sé mér sjálfum ađ kenna.
Námslánskuldarar í vanda eru rúnir međan fjárglćfrafólki er verđlaunađ
En ţetta er auđvitađ íslenska kerfiđ, ţar sem kúlulánakrimmarnir sleppa viđ endurgreiđslur, međan atvinnulausir menn og algjörlega tekjulausir sem ekki hafa rćnt banka eru rúnir, ţegar aldur, of mikil menntum (já, ţiđ lesiđ rétt) og almennt atvinnuleysi, sem er ţjóđhagslegt vandamál í löndum Evrópu ESB (Danmörku), veldur atvinnuleysi sumra ţeirra. Vonandi er LÍN ekki ađ halda ţví fram ađ ég sé sjálfur valdur ađ ađ atvinnuleysi mínu og fjárhagsörđugleikum?
Mig gruna ađ sumt fólk á Íslandi haldi ađ atvinnuleysi sé meira böl á Íslandi en annars stađar í nágrannalöndunum og heldur ađ mađur fái bara starf ef mađur sćki um. Ţannig er ástandiđ ekki einu sinni í gósenlandinu Noregi, ţar sem ég sótti nýlega um stöđu.
Ég er búinn ađ setja mál mitt undir úrskurđ stjórnar LÍN og vona ađ menn ţar sjái, ađ ástandiđ á Íslandi er kannski betra en víđa annars stađar.
LÍN ćtlar ţó varla ađ fara ađ ţurrmjólka "ofmenntađan" og gamlan aumingja eins og mig, međan sleipir kúlánakrimmar sleppa viđ borga af lánum sínum. Hver veit? Innheimtufyrirtćki LÍN hefur líka sérhćft sig í ađ bjarga kúlulánakrimmum.
Oh elskurnar mínar, klukkan orđin svona margt. Nú er best ađ fara ađ undirbúa kvöldmatinn, og ég ţarf líka ađ hengja upp tau, sem sat á hakanum međan ég deildi ţessum öngum mínum međ ykkur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.4.2013 kl. 04:16 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 217
- Frá upphafi: 1353028
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 166
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
LÍN er frćgt fyrir skíthćla, og hefur alltaf veriđ, amk síđan Megas samdi lagiđ um frú Normu og ormana. Ţú mátt búast viđ ţví ađ stjórnin hafni máli ţínu, en ţá verđur ţú ađ kćra til málskotsnefndar.
Passađu ţig á ţví ađ hafa á hreinu öll gögn og samskipti. Ef ţú ţarft ađ senda gögn til ţeirra, gerđu ţađ ţá helst međ tölvupósti ţannig ađ ţú hafi sönnun á ţví ađ LÍN hafi fengiđ gögnin, dagsett. EF ţetta er ekki hćgt, biddu um kvittun frá LÍN.
EKKI hringja međ fyrirspurnir, hafđu samband gegnum tölvupóst. Ţú getur ekki sannađ neitt hvađ var sagt og ekki sagt í gegnum síma, og ţarna er fólk sem hikar ekki viđ ađ ljúga um slíkt.
Ég segi ţetta af reynslu, ţví ég veit ađ liđiđ ţarna reynir ýmislegt vafasamt til ađ komast hjá ţví ađ afgreiđa mál ţeim í óhag, m.a. reynt ađ ljúga ţví ađ gögn hafi aldrei borist.
Gangi ţér vel
Símon (IP-tala skráđ) 12.4.2013 kl. 20:44
Kona um fimmtugt sem ég ţekki og ákvađ ađ fara í síđbúiđ nám, var ađ tala um ađ hún ţyrfti sennilega aldrei ađ borga námslánin sín ađ fullu. Hún ćtti svo lítiđ eftir af starfsćvinni.
Ég sé reyndar ekkert um ţađ í lögunum um LÍN ađ ţađ sé hćtt ađ rukka fólk eftir ađ ţađ fer á eftirlaun, líklega geta ţeir elt mann fram á grafarbakkann. Lífeyristekjur hjá flestum eru samt svo skammarlega lágar, ađ afborganir verđa líklega ekki háar á eftirlaunaárunum. Ég á ekki langt í fimmtugt sjálfur.
Gangi ţér vel í baráttunni viđ ţessa ţursa.
Theódór Norđkvist, 12.4.2013 kl. 21:18
Ţakka ykkur fyrir góđar kveđjur Símon og Theódór.
Ég hef allt á hreinu í samskiptum mínu viđ LÍN og hef lengi haft ţađ ađ reglu sem ţú rćđir mér Símun. Ég hef reyndar ekki haft nein vandamál međ sjóđinn fyrr en nú í atvinnuleysi mínu og tekjumissi. Ég hef afhent ţau gögn sem ţeir báđu um, til ađ sanna atvinnuleysi mitt, og veit eiginlega ekki af hverju ţeir trúa ţví ekki ađ ég sé ekki međ tekjur og sé algjörlega atvinnulaus og ţar af leiđandi ekki borgunarmađur í augnablikinu. Ţeir halda kannski ađ Davíđ Oddsson borgi mér fyrir ađ blogga? Kannski verđur brátt bannađ ađ blogga og kvarta?
Ég vissi ekki betur en ađ lánin fyrndust ţegar mađur fer á eftirlaun. Ég held mig líka eiga reglur um ţađ, ţví ég hef geymt 2-3 stórar möppur međ öllum samskiptum mínum viđ LÍN gegnum árin. Eina hef ég enn í hillu, hinar međ öllum skuldabréfunum og umsóknunum uppi á háalofti.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.4.2013 kl. 04:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.