Leita í fréttum mbl.is

Christensen Jr. has spoken

Christensen Danske Bank jr.
 

Sumir Íslendingar telja ađ Lars Christensen sé algjör snillingur. Ţessi bankablók hjá Danske Bank sem skipađi Íslendingum vessgú ađ borga allar skuldir Afdanans Björgúlfs Thors, hefur aldrei ţótt merkilegur pappír á mínu heimili. Hann vinnur í banka ţar sem fólki er skipt í A, B og C liđ. Ég tilheyri vitanlega C-liđinu og ţarf ţví ađ borga alls kyns gjöld fyrir ađ hafa peninga í banka og sérstaklega nú, ţegar ég á enga.

Mér sýnist ţó á Facebook Lars Christensens, ađ í syni Lars Christensens ungum (sjá mynd) leynist snillingur og mikill stjórnmálaskýrandi. Christensen Jr. sér afleik aldarinnar, ICESAVE samninginn, sem hluta af teiknimyndaröđinni IceAge 3, ţar sem ađalhetjan heitir Skrat og leitar endalaust ađ hnetu (ESB). Hin dýrin í IceAge eru útdauđ. Litli Christensen hefur greinilega séđ ađ Skrat er ekki ósvipađur skrattanum okkar, honum Steingrími J.

Ríkisstjórnin, sem Steingrímur situr í međan ađ hann leitar ađ hnetunni, minnir óneitanlega á eitthvađ úr hinu löngu útdauđa dýraríki.

Ice-Age-4-Continental-Drift-movie-poster_2560x1920

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Vilhjálmur,

Pósthólfiđ ţitt á netinu virđist ekki taka viđ meiri pósti, í öllu falli ekki í bili: "User profile spam level exceeded".

Ţótt grein mín um Róbert Abraham sé komin á prent er ekki ţar međ sagt ađ málinu sé endanlega lokiđ. Ég er afar forvitinn ađ sjá skjölin sem ţú hefur viđađ ađ ţér.

Bestu kveđjur,

Árni Heimir

Árni Heimir (IP-tala skráđ) 30.1.2013 kl. 11:00

2 Smámynd: Snorri Bergz

Sćlir Árni Heimir

Nú er ég kominn út á kjálka og fylgist ekki međ. Varstu ađ skrifa grein um Róbert Abraham? Hvar birtist hún?

Hafđirđu fundiđ skjölin um hann í söfnum dómsmálaráđuneytis og annarra opinberra ađila?

kv

Snorri Bergz, 30.1.2013 kl. 13:07

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Árni, ég er ađ láta athuga máliđ. Óđur fornleifafrćđingur hótađi mér um daginn limlestingu og heimsókn leigumorđingja http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1280054/  og í kjölfariđ á ţví virđist einhver (eđa ţessi sama manneskja) hafa sett tölvufangiđ mitt á einhvern svartan lista. Ég sendi ţér póst ţegar vefţjónninn minn er búinn ađ athuga máliđ

Svo kemur hér sjaldséđur gestur, búđarţjónn í larfasölu Tiernys og Harmitage. Hvađ ertu ađ gera á "kjálkanum" Snorri?  Ertu í sérverkefnum fyrir flokkinn? Mér sýnist nú ađ ţú fylgist nokkuđ vel međ ţarna úti í rassgati, fyrst ţú ert ađ álpast inná nauđaómerkileg blogg eins og ţetta. Fer leitarvélin sjálfkrafa í gang ţegar einhver skrifar orđiđ Abraham?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.1.2013 kl. 11:50

4 Smámynd: Snorri Bergz

Sćlir gamli

Ég starfa fyrir utanríkisráđuneytiđ, stađsettur á Ísafirđi viđ njósnir um óćskilega menn eins og ţig! :) Neinei, ég stunda ţýđingar á ESB- og EES-gjörđum, ásamt fleiru. Ég fylgist lítiđ međ orđiđ en les ţó gjarnan Postdoc og Fornleif mér til fróđleiks og skemmtunar, trúlega einu bloggin sem ég nenni orđiđ ađ fylgjast međ. Nú er allir á fésinu Villi.

Snorri Bergz, 31.1.2013 kl. 12:26

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég er alveg aftur í rassgati eins og ţú veist, ţótt allir séu á fjasbók, ţar er ég er reyndar líka eins og dauđyfli. Fornleifar fylgjast líka međ.

Gvuđ minn, ert ţú ađ ţýđa fyrir Össur rex og ţađ í leyni út á útjálka. Hvađa kafla eruđ ţiđ komnir í? Mér ţykir ţó gott ađ heyra ađ ţú lesir annađ en ţađ sem ţú lest í hljóđi fyrir Össur.

Sjáđu bara til, bloggiđ er eftir ađ fá endurreisn

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.2.2013 kl. 11:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband