Leita í fréttum mbl.is

Vćntanleg heimildamynd um vandrćđi Litháens

 

Um leiđ og gott en fátt fólk mótmćlir ógeđfelldri sýningu listamanns í Háskólanum í Vilnius í Litháen, listamanns sem rćđst á gyđinga, samkynhneigđa og ađra minnihlutahópa í verkum sínum, er von á merkilegri ástralskri heimildamynd um ţá sögufölsun og sannleiksbćlingu sem á sér stađ í Litháen og hinum baltnesku löndunum síđan löndin fengu frelsi sitt. Heimildamyndin ber heitiđ Rewriting History.  Vonandi sýnir RÚV eđa Stöđ 2 ţessa mynd.

Kćrleikurinn viđ minnihlutahópa er ekki mikill í Litháen og ţar ríkir landlćgt gyđingahatur međal stórs hluta íbúanna, ţó svo ađ gyđingum landsins hafi ađ mestu veriđ útrýmt í síđari heimsstyrjöld og ţađ međ dyggilegri hjálp heimamanna. Um ţađ vilja menn sem minnst tala.

Samstađa Jón Baldvins Hannibalssonar og Íslendinga hefur ekki gagnađ Litháum, Lettum og Eistum mikiđ. En er samstađa okkar bundin viđ fordóma, hatur og sögufölsun ţá sem ţrífst í löndunum? Ísland á í menningarlegu stjórnmálasambandi viđ ţessar ţjóđir, t.d. Litháen, ţar sem ţykir fínt ađ sýna listaverk kynţáttahatara.

Ţegar ég fer til baltnesku landana fer ég ekki sem ráđgjafi fyrir elskulegar og léttklćddar konur. Lćt eg Jón Baldvin um ţađ. En ég hef sjálfur ekki misst af  fordómunum í Litháen hér:

Ţessi frásögn er einnig óborganleg og lýsir tvískinnungi stjórnvalda í Litháen í hnotskurn. Hún segir m.a. frá Emanuelis Zingeris, sem nýlega kom til Íslands til ađ nćla ómerkilegan kross á sálina hans Steingríms Hermannssonar.

Er Íslendingum stćtt á ađ horfa til hliđar, međan Litháar falsa sögu sína? Eigum viđa styđja Land ţar sem ónáttúra kynţáttafordóma og haturs ţrífst?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband