Leita í fréttum mbl.is

Enginn verđur óbarinn biskup

 
Örn Bárđur var međ
 

en ţađ sakar ekki ađ kunna biblíusögurnar sínar.

Örn Bárđur Jónsson biskupsefni telur sig hćfan til ađ gegna embćtti Biskups Íslands. En verđa menn ekki ađ ţekkja Biblíuna sína til ađ teljast hćfir til ađ gegna svo vandasömu starfi?

Örn Bárđur Jónsson hefur í líkrćđu sem hann hélt um áriđ sagt: „Forđum daga voru Ísraelsmenn í útlegđ, höfđu veriđ herleiddir frá Palestínu til Babýlóníu ţar sem nú er Bagdad í Írak." (Sjá hér ). Ég get upplýst biskupsefniđ, ađ orđiđ Palestína varđ ekki til fyrr en á 5. öld f. Kr. á Grikklandi en Gyđingar voru herleiddir til Babýlon á 6. öld f. Kr.. Ísraelsţjóđin var ekki herleidd frá Palestínu heldur úr konungsríkinu Júda (Yehud). Palestína var enn bara draumur og sá misskilningur sem ţađ land hefur ávallt veriđ.

En ef menn berjast fyrir Palestínu nútímans međ ţví ađ búa til Palestínu á 6. öld f. Kr. og gera ţađ fyrir Palestínumenn sem flestir vilja útrýma Ísraelsríki á skitinn hátt, eins og margir háheilagir á Íslandi vilja reyndar líka, ţá er ţađ vegna ţess ađ tilgangurinn helgar međaliđ.

Biskupefniđ Örn var í göngunni sem ţiđ sjáiđ myndina af hér fyrir ofan. Hann gerđi enga athugasemd viđ frumstćtt táknmál međgöngumanna sinna, táknmál sem er vinsćlt í Palestínu, ţar sem menn lesa líka Mein Kampf eftir Hitler.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ţví má bćta viđ ađ Bagdad var ekki til nema ţá sem sveitaţorp á dögum herleiđingarinnar. Babýlon stendur viđ Efrat, um hundrađ kílómetrum sunnan viđ  Bagdad, sem stendur viđ Tigris og fór fyrst ađ byggjast upp á áttundu og níundu öld, ekki síst undir ţeim frćga kalífa, Harún-al Rasjíd, sem víđa kemur fyrir í Ţúsund og einni nótt.

Vilhjálmur Eyţórsson, 21.2.2012 kl. 18:02

2 identicon

Hvađ er svona vandasamt viđ ađ vera biskup?

Elías (IP-tala skráđ) 21.2.2012 kl. 20:39

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Rétt hjá Vilhjálmi II; hér bćttist enn viđ vanţekkingu frćnda míns.

Og ţú ert međ athyglisverđar ábendingar hér, dr. Vihjálmur I.

Jón Valur Jensson, 21.2.2012 kl. 23:09

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Enginn verđur Örn Bárđur biskup.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.2.2012 kl. 07:31

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

:)

Jón Valur Jensson, 22.2.2012 kl. 07:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband