4.1.2012 | 19:17
Forsetaţankar
Öllum er heimilt ađ koma međ innlegg í umrćđuna um hver gćti tekiđ viđ keflinu af Ólafi Ragnari Grímssyni. Nú virđist samt sem enginn vilji í ţetta embćtti og mönnum er hálfilla viđ ađ einhver sé ađ stinga upp á ţeim.
Eiđur Guđnason ćtlar ekki ađ bjóđa sig fram, enda er ţađ alls endis ótćkt ađ forseti sé signt og heilagt ađ leiđrétta stafsetningavillur og málfar ţjóđarinnar. Stungiđ hefur veriđ upp á fangaverđi. Er ţađ ekki illkvittni?
Ég sá landsfrćgan bloggara fara fögrum orđum um Sigurđ Líndal sem krćsilegt forsetaefni. Ći, er hann ekki of gamall karlinn, og ekki er ţađ honum til framdráttar, ađ alţekkt er ađ hann gaf mönnum alltaf lćgstu einkunn ef ţeir vitnuđuđ ekki í hann í munnlegum prófum í lögfrćđi. Kannski var bloggarinn sem stakk upp á Sigga bara viljandi ađ reyna ađ útiloka Líndal međ ţví ađ stinga upp á honum. Ţađ er ekki sama hvađan áskorun kemur. Kannski vćri hćgt ađ leita eftir áliti Sigurđar á ţessu eins og öllu öđru. Kannski vćri hćgt ađ skipa nefnd.
Erfđaprinsa viljum vér ekki lengur hafa í ţessu landi. Ţórarinn Eldjárn er sonur Kristjáns heitins forseta. Hann er og verđur ávallt forsetasonur - á Möve hjóli. Listunum vćri gerđur mikill grikkur ef hann ţyrfti ađ fara ađ berjast viđ alţýđuna í landinu, ţegar búiđ er ađ svíkja hana inn í ESB. En lítum á björtu hliđarnar: Ljóđ hans gćtu orđiđ ađ útflutningsvöru ef hann yrđi kosinn. Einverjir telja ađ Ţórarinn eigi allan stuđning Davíđs Oddssonar vísan. Getur nokkur veriđ í vafa um ţađ? Rím og ljóđstafir hafa alltaf veriđ sterkasta hliđ Davíđs, sem sjálfur er ekki á ţeim buxunum ađ fara í forsetaframbođ. Ţađ kallar mađur raunsći.
Margar konur vilja örugglega fá konu á Bessastađi. Séđ hef ég einhverja stinga upp á Jóhönnu Sigurđardóttur. Líklega var ţađ samfylkingin sem vill losna viđ kerlinguna. Er hún ekki í ćviráđningu? Frekar vil ég Jónínu sem forseta og Jóhönnu sem forsetafrú. Ţađ yrđi helvíti flott.
Sigrúnu Davíđs sá ég einnig hafna upp til skýjanna á bloggi Drésa Jóns almannatengslamanns. Ţótt Sigrún sé örugglega hin vćnsta kona, ţá sé ég hana ekki fyrir mér á Bessastöđum. Forseti, sem átti pabba sem var í íslenska nasistaflokknum og lauk námi í Ţýskalandi nasismans, (eđa gerđi hann ţađ nokkru sinni?) gćti orđiđ of áhugaverđ í útlöndum. Syndir feđranna eiga auđvitađ ekki ađ hafa áhrif, en ekki er nú beinlínis hćgt ađ segja ađ ţćr hafi veriđ spennitreyja fyrir börn Davíđs Ólafssonar frekar en börn annarra nasistadindla á Íslandi. Einhvern tíma var frambjóđandi sem átti danska konu, og var ţađ taliđ honum til lasts. Pabbi, sem var ađdáandi Hitlers og bankastjóri, getur vart veriđ miklu betri en dönsk kerling.
Jón Gnarr er alvegaágćt uppástunga - ef menn vilja afnema forsetaembćttiđ fyrir fullt og allt. Međ Gnarr á Bessó stćđu Íslendinga vissulega miklu betur ađ vígi ţegar geimverur koma og taka jörđina. Engir taka okkur nefnilega alvarlega nema grćnir smokkfiskar á fljúgandi diskum, sem vilja inn í ESB um leiđ og Samfylkingin. En stendur Gnarr sig ekki bara vel sem borgarstjóri? Hann er ađ minnsta kosti búinn ađ skjóta Margareth Thatcher ref fyrir rass í niđurskurđi. Mađur fćr ţađ sem mađur kýs eins og ţeir sögđu í Múmindalnum áđur en hann lagđist í eyđi. Mađur spyr ekki ađ ţví, ef hann fer ađ láta flúra skjaldamerki lýđveldisins á ţann handlegginn sem enn er heill og hćgt ađ nota.
Ég stakk sjálfur nýlega, og ófullur, upp á Halldóri Guđmundssyni bókamessumanni og hann fékk reyndar orđu frá Ólafi um áramótin. Hann hefur skrifađ löglega um Hans Konunglegheit Laxness. Nćrri guđunum getur mađur ekki komist án leyfis. Ţađ útilokar eđlilega Hannes Hólmstein Gissurarson, ţótt hann hafi helvíti góđ sambönd.
Guđmundur Magnússon og Egill Helgason, http://silfuregils.eyjan.is/2012/01/03/forsetakosningar-og-fjarmal/#comments telja ţađ fráleitt annađ en ađ taka tilkynninguna frá Ólafi alvarlega. Ţeir koma sjálfir ekki til greina sem forsetar nema mögulegt vćri fyrir ţá tvo ađ sitja saman á forsetastól bekk. Ţeir eru eru sammála um ađ Ólafur Ragnar hefđi ekki ráđ á ţví ađ bjóđa sig fram, ţar sem engir fjármálamenn séu lengur á bak viđ hann eins og Jón Ásgeir var hér um áriđ. Guđmundi og Agli hlýtur samt ađ vera ţađ í fersku minni ađ áriđ 2008 lćkkađi líka gengi sumra blađamanna á Íslandi sem höfđu veriđ on the take. Núverandi ríkisstjórn er reyndar líka ýtrasta afleiđing af vođaverkum Jóns Ásgeirs og félaga í aurnum. Hugsanlega ţarf ekki ađ fullvissa ţjóđina međ loftpeningum eins og gert var fyrir 2008. Kannski vill fólkiđ halda í Ólaf Ragnar alveg fram í hans örgustu elliglöp. Svo á Ólafur líka bestustu konu á Íslandi sem enginn slćr út.
Ći, ţađ eru engir á sviđinu, og ég segi bara eins og hinn skríllinn: Páll Óskar eđa Mugisson. Kannski getur einhver illa gerđur hlutur orđiđ ađ forseta. Árni Matthíasson skrifađi í dag í Moggann um samkennd međ hlutum. Ég vissi ekki ađ hćgt vćri ađ hafa samkennd međ hlutum. En ef ţađ er hćgt vćri kannski tilvaliđ ađ gera kerti ađ forseta á Íslandi eđa ţriggja barna einstćđa móđur sem er búin ađ vera atvinnulaus síđan 2008. Ţađ vćri nú ekta samkennd ef hún er yfirleitt til á Íslandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:51 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 1352110
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
En hvađ međ Össur Skarphéđinsson sem forseta? (Illkvittiđ djók!!).
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 4.1.2012 kl. 19:38
Slys eđa katastrófa kemur fyrst upp í huga mér. Hann yrđi hins vegar ágćtur kóngur, en viđ völdum á sínum tíma lýđrćđi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.1.2012 kl. 19:48
Spara og leggja ţetta skemmda embćtti niđur.
hilmar jónsson, 4.1.2012 kl. 19:50
Hilmar, er ţađ ekki óţarfi. Viđ erum ekki enn búinn ađ gefa öll völd í hendur ESB og furstanna í Brussell.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.1.2012 kl. 22:10
Er ekki rétt ađ ţú drekkir ţig fullan, Vilhjálmur?
Gústaf Níelsson, 4.1.2012 kl. 23:55
Guđni Ágútsson er minn mađur. Ţađ vantar mann á Bessastöđum, sem kann ađ kyssa kýr.
Vilhjálmur Eyţórsson, 5.1.2012 kl. 00:45
Ţarf ekki einhvern eđa einhverja međ bein í nefinu til ađ standa upp í hárinu á hinu innrćktađa ţjófţingi og stjórnarráđselítunni ? Eđa lćkni ? dettur sjálfum helst í hug Sigurđur G. Guđjónsson eđa núverandi Sóttvarnarlćknir ?
Einar Guđjónsson, 5.1.2012 kl. 01:07
Gústaf Níelsson, ţú kemur ekki međ athugasemd heldur skítkast. Nei, ég drekk mig aldrei fullan og get víst talist nćrri ţví bindindismađur nema á Coke Zero og súkkulađi. En ţađ lýsir nú frekar skítnum karakter hjá ţér ađ vera međ svona lúalegar ađdróttanir. Ég gćti á sama hátt spurt, hvort ţú sért ekki á einhverjum sterkum töflum, ţví ţú er greinilega haldinn einhverri vanlíđan.
Ţakka fyrir athugasemdir frá ykkur hinum. Haldiđ bara áfram ađ koma međ tillögur. Sóttvarnalćknir og kúasmali er ekkert verri kostir en svo margt annađ. Ţađ ţorir líklegast enginn í ţetta embćtti nema mađur sem drekkur sig fullan.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.1.2012 kl. 07:17
Vćri ekki smart ađ fá Jón Sigurđsson ţ.e sverđiđ og skjöldinn aftur í forsetann, bara núna vćri hann meira ađ segja kjörinn og allt. Viđ getum fengiđ Ladda eđa Pálma Gests til ađ leika hann í nokkur ár.
Sveinn Úlfarsson (IP-tala skráđ) 5.1.2012 kl. 09:05
Leikarar og stjórnmálamenn, ţađ eru vissulega skyldar greinar, Sveinn. Kannski ekki galiđ ađ fá velleikin Jón í ţetta góđa embćtti.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.1.2012 kl. 11:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.