29.11.2011 | 18:19
Alþingi viðurkennir eyðingu Ísraels
Alþingi ákvað í dag að viðurkenna ríki sem ekki er til. Þeir sem stofna vilja það ríki leyna því hvergi, að þeir vilja sjá Ísraelsríki feigt.
Þeir öfgafullu leiðtogar, sem stofna vilja Palestínuríki afneita reyndar flestir rétti gyðinga að landi sínu sem SÞ samþykktu á sínum tíma. Þeir afneita flestir þeirri helför sem gaf mönnum á Vesturlöndum næga ástæðu til að viðurkenna stofnun ríkis Gyðinga á því svæði sem það eitt sinn var á. Þeir vilja ekki að gyðingar búi í fyrirhuguðu landi Palestínu. Þeir viðurkenna flestir ekki tilvist Gyðinga og ríkis þeirra, og heldur ekki Gyðingdóm. Sumir þeirra herja hvenær sem þeir geta á Ísrael og hafa í frammi lygaherferðir sem stefna að því að grafa undan Ísraelsríki.
Ísland styður nú að mínu mati eyðingu eina lýðræðisríkisins í Miðausturlöndum. Það er sorglegt eins og svo margt annað sem gerst hefur á Íslandi á síðari árum. Ísland gerir sig að athlægi hvar sem er í heiminum. En ég bjóst ekki við öðru, því hvað gerir fólk sem vill gefa sitt eigið land eða selja það hæstbjóðanda? Falleruð hórdómsþjóð í Ballarhafi er ekki mikill stuðningur við eitt eða neitt.
Eini flokkurinn á þingi, sem bjargaði andliti Íslands var Sjálfstæðisflokkurinn. Viðurkenning Alþingis á ríki, sem ekki er einu sinni sátt um meðal Palestínuaraba sjálfra, er Palestínuaröbum aumur stuðningur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:31 | Facebook
Bækur
Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafræði
FORNLEIFUR -
Þrælasalar í Norðurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri færsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveðskapur -
: Flóttamaðurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmælum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyðingar á Grænlandi
Fyrri færsla og tenging við grein eftir mig á dönsku um gyðinga á Grænlandi -
Flogið hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri færsla
Líkþráir Íslendingar -
: Lesið hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri færsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri færsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forðum
Færsla um óeirðir og læti í æsku minni -
Fyrri færsla
Þegar Gúttó varð samkunduhús gyðinga -
Fyrri færsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Færsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferðir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblaðsins 28.águst 1999. -
Fyrri færsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri færsla
Pabbi Þórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um þjóðarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríðsglæpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyðinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á að hafa verið potturinn og pannan við björgun gyðinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerð grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfræðingar hafa gleymt að rannsaka. Hlutverk Duckwitz verður nú að endurskoða. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifað töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er meðhöfundur að einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jødiske flygtningeskæbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um meðferð danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu færslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síðan í síðustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niðurstaðan: KiSS or Bæjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verður í Færeyjum næstu dagana
- Sjúklega svæsinn gyðingahatari er vinsæll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svæsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráður eins og lús á feldi
- Utanríkisráðherra eyðir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 7
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 222
- Frá upphafi: 1353022
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 173
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Sveinn Þórhallsson, 29.11.2011 kl. 19:02
Það er öllum skítsama þó einhverjir blöðruselir frá landi sem er varla á kortinu segja.
Þessir menn halda að þeirra seu eitthvert númer- en sorry---
Erla Magna Alexandersdóttir, 29.11.2011 kl. 19:22
Alþingi Íslands samþykkti að styðja sjálfstæðis og fullveldiskröfu Palestínuaraba á sama tíma og Alþingi Íslands vinnur hörðum höndum að því að koma Íslandi inn í ESB og þar með svipta landið bæði sjálfstæði og fullveldi.
Er einhver þversögn í þessu?
Ragnhildur Kolka, 29.11.2011 kl. 19:30
Af því að Svíþjóð, Danmörk, Finnland, Bretland og öll þessi lönd eru ósjálfstæð og ófullvalda?
Sveinn Þórhallsson, 29.11.2011 kl. 20:19
það var skömm að horfa á fána Palestínumanna inn á svölum Alþingis.Alstaðar smeigir Íslam sér..Burt með þá sem ekkert vita,við megum ekki lengur fara með bænir okkar fyrir þessum Glæpalýð...
Vilhjálmur Stefánsson, 30.11.2011 kl. 00:03
Dimmur dagur á Alþingi. Svartara hefur það varla sést síðan í aðdraganda þess að Alþingi var lagt niður árið 1800, enda reisn þess og virðing engin áður en því var lokað.
Sýnir hvern mann þingmann hafa að geyma - mannleysur og sumir hverjir menn lítilla sæva og sanda - eða nytsamir sakleysingjar áróðursherferðar hryðjuverkamanna.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 30.11.2011 kl. 09:42
Eins og góður vinur minn skrifaði mér: "Össur engist í Palestpínunni eins og meri með hrossasótt. Þetta er merkileg ónanía á ungdómsgrillum nú þegar allir sjá og vita að þarna verður engu þokað eins og er, meðan „arabíska vorið“ getur hvenær sem er breyst í fimbulvetur."
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.11.2011 kl. 10:05
Ég er kannski ekki fróður um þessi mál og hef ekki mótaða skoðun á málinu en
þess rök sem hér koma fram gegn viðurkenning palestínu finnst mér alveg út á túni.
Ísraels ríki var stofnað í Palestínu og allir vita að stofnun þess voru einhver stærstu mistök sem gerð hafa verið í sögu UN. Þetta klúður er búíð að kosta hörmungar og mörg mannslíf og enn sér ekki fyrir endann á því. Nú er verið að reyna að leysa úr klúðrinu. Ein leið er hugsanlega að stofna ríki palestínu og hvernig getur þetta klúður UN þá verið rök gegn því ?
Af hverju eru það rök gegn ríki palestínu að Ísrael sé eina lýðræðaríkið í Miðausturlöndum. Sé ekki alveg hvað þú ert að far með því, er það einhver útþenslustefna lýðræðis sem þú telur að eigi ráð för í þessu ?
Og svo skil ekki hvernig þetta tengist málinu nema sem rök gegn Ísraelsríki ?
“Þeir afneita flestir þeirri helför sem gaf mönnum á Vesturlöndum næga ástæðu til að viðurkenna stofnun ríkis Gyðinga á því svæði sem það eitt sinn var á.”
Helför eða ekki helfor var það ekki fyrir tíma ísraelsríkis.?
Guðmundur Jónsson, 30.11.2011 kl. 11:48
Guðmundur Jónsson, kannski er kafaraveikin að angra þig?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.11.2011 kl. 14:44
Ég verð að taka undir með honum Guðmundi. Ég held að menn ættu að kynna sér þær hörmungar og blóðsúthellingar í kjölfar þess að Gyðingar fóru að nema land í Palestínu. Og að fara blanda múslimum inn í það að kristniboð er bannað í skólum er náttúrulega bara fáviska af verstu gerð svo sé nú ekki talað um aðildarumsókn Íslands að ESB.
Gestur (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 17:57
Gestur, stuðningur við Hamas gengur ekki í ESB. Hamas eru hryðjuverkasamtök, sem 80% íslendinga styðja, eða svo er okkur sagt. Kannski hafði Gordon Brown rétt fyrir sér um Íslendinga?
Segðu okkur svo Gestur minn, hvaða þjóð hefur myrt flesta Palestínuaraba eftir 1948?
Stuðningur við eyðileggingu Ísraelsríkis er boðaður á Alþingi og ekki má fara með Faðir vorið í skólum. Þetta minnir á staði sem ég þekki, sem stjórnað er af hryðjuverkasamtökum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.11.2011 kl. 20:53
Vilhjálmur: Fremur en að sjá eftir hvarfi bæna úr grunnskólum hér, væri ekki nær að vonast eftir því að þeim verði úthýst sem fyrst úr grunnskólum í Palestínu og Ísrael?
Held að það væri auðveldara að leysa þessa deilu ef ekki væri fyrir harðlínutrúarmenn á hvorri hlið.
Kúrdistan (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 22:08
Mestu harðlínutrúarmennirnir í Ísrael viðurkenna ekki Síonisma (og líklega heldur ekki rétt sinn til að vera í Ísrael).
Sá sem skrifar undir nafni þjóðar sem haldið er niðri af múslímskum bræðrum í nokkrum ríkjum, veit ekki hvað hann/hún er að tala um.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.11.2011 kl. 23:18
Ég skil ekki alveg þetta skot hjá þér. Nafnið kom einmitt til vegna þess að mér finnst stórfurðulegt hvað fólk einblínir alltaf deilur Ísraela og Palestínumanna.
En þú sem sagt heldur fram að harðlínutrúarmenn í Ísrael séu upp til hópa and-síonistar? Getur þú bent mér á eitthvað þessu til stuðnings?
Kúrdistan (IP-tala skráð) 1.12.2011 kl. 13:40
Er til of mikils ætlast að segja satt?
Voðalega er þetta hallærislegt hjá þér Vilhjálmur.
Þú veist vel að 80% þjóðarinnar styðja sjálfstæði Palestínu (samkvæmt þjóðarpúlsi Capacent) - ég efast um að slík könnun sýndi stuðning við Hamas.
Þó nágrannar Palestínumanna hafi murkað úr þeim lífið og hneppt í ánauð (og að þeir séu múslimar) eins og Jórdanir og Egyptar - er það engin afsökun fyrir því að þeir eigi að njóta frelsis og mannréttinda í heimalandi sínu. Í raun er það hvattning til þess að Palestínumenn fái sjálfstætt ríki.
Fáni Palestínu = Íslam.
Þú veist betur sjálfur. Palestínumenn eru margir trúlausir, en flestir játa íslam eða kristni. Mjög lítill minnihluti eru gyðingar og eiga m.a. sæti á þingi Palestínumanna - og hafa gegnt ráðherrasæti fyrir palestínsk heimastjórnina. Ísraelar eru síðan gyðingar (mikill meirihluti), drúzar, múslimar. Þetta snýst ekki um trúmál heldur mannréttindi fólks.
Það er auðvitað glataður málstaður að neita viðurkenna að þjóð eigi rétt á frelsi, eigin heimalandi og að þurfa ekki að búa við hernám. Slíkar skoðanir eru oft réttlættar í krafti trúarbragða (öfga múslimar, gyðingar, kristnir). En þú getur a.m.k. reynt að vera málefnalegur (en það er kannski erfitt með slíkan málstað).
Randver (IP-tala skráð) 2.12.2011 kl. 23:59
Ef ríki Palestínu verður viðurkennt, þá má fastlega búast við því að lagðar verði auknar kröfur á hana að leita friðsamlegra leiða til framtíðar.
Núverandi ástand er hvorki Ísrael né Palestínu til framdráttar nema öðru nær.
Um leið og jafnræði sé með þessum tveim löndum þá mætti huga betur að því hvoert ekki séu betri fjárfestingarkostir en með hernaðaruppbyggingu sem kemur engum að gagni nema fraleiðendum og „sölumönnum dauðans“. Af hverju geta þessar tvær þjóðir ekki fremur unnið saman en móti hvor annarri?
Eigum við ekki að gefa þessari leið von?
Með bestu kveðjum og góðar stundir
Guðjón Sigþór Jensson, 5.12.2011 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.