8.11.2011 | 06:54
Hin venjulega fjölskylda og frænka hennar hópæsingin
Í apríl á þessu ári, var því haldið fram, að barnabarn eins fórnarlamba Ólafs biskups Skúlasonar hefði nærri því lent í klóm barnaníðings á Amager í Danmörku. Níðingurinn reyndi samkvæmt íslenskum fjölmiðli að hafa drenginn á brott með sér í bifreið, á eða við lóð skólans sem drengurinn gengur í.
Ég á sjálfur son sem er á sama aldri og íslenski drengurinn á Amager, og það fer um mann hrollur þegar maður les svona fréttir. Ég las um fréttina á vefmiðlinum Pressunni. Athyglisvert fannst mér hins vegar, að ég gat ekki fundið hana í dönskum fjölmiðlum eða í hverfisblöðum á Amager. Hvernig stóð á því að ekki var greint frá svo alvarlegum atburði á svæðinu sjálfu?
Ég ákvað því að hafa samband við skólastjórann í skólanum, þar sem barnabarn konunnar sem áskaði Ólaf biskup um nauðgun er nemandi. Þar var mér sögð allt önnur saga en birtist í Pressunni. Skólastjórinn kannaðist ekki við söguna eins og ég las hana upp fyrir hann. Drengurinn og móðir hans hafði ekki upplýst skólann um nema lítið brot af því sem móðir hans sagði fjölmiðlum á Íslandi. Lögreglan hafði t.d. aldrei gert skólanum viðvart um mann, sem dóttir fórnarlambs Ólafs sagði fjölmiðlum að lögreglan hefði varað við að væri að sniglast kringum skólann. Hver segir satt, skólinn, eða móðir drengsins? Lögreglan á Amager hafði að minnsta kosti ekki lýst eftir eða varað við barnaníðingi á svæðinu, skömmu áður en að íslenski drengurinn var nærri því gómaður af barnaníðingi.
Ég hafið samband við kunningja minn, Þór Jónsson á Pressunni, og greindi honum frá þessu. Hann bætti síðar við fréttina að því er mig minnir.
Eftir að ég uppgötvaði að dóttir eins þekktasta fórnarlambs Ólafs hafi gert meira úr því sem gerðist gagnvart syni hennar en hún upplýsti skólayfirvöld á Amager um, fer ég varlegar í að trúa því sem ég sé og les um ásakanir á hendur Ólafi biskup.
Hvernig má það vera að í sumum venjulegum fjölskyldum virðast allir verða fórnarlömb kynferðisofbeldismanna? Það þykir mér mjög skrítið, svo vægt sé til orða tekið! Gengur þetta kannski í ættir? Þefa perrar og níðingar, sem vaða uppi um allt, upp ákveðin gen eða útlit fórnarlamba sinna? Er eitthvað annað fyrirbæri á ferðinni, sem gerir sumar fjölskyldur álitlegri fyrir fyrir níðingana en aðrar venjulegar fjölskyldur?
Hvað gerðu íslenskir fjölmiðlar til að rannsaka málið í Danmörku? EKKERT.
![]() |
Heimilislífið hefðbundið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Bækur
Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafræði
FORNLEIFUR -
Þrælasalar í Norðurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri færsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveðskapur -
: Flóttamaðurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmælum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyðingar á Grænlandi
Fyrri færsla og tenging við grein eftir mig á dönsku um gyðinga á Grænlandi -
Flogið hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri færsla
Líkþráir Íslendingar -
: Lesið hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri færsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri færsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forðum
Færsla um óeirðir og læti í æsku minni -
Fyrri færsla
Þegar Gúttó varð samkunduhús gyðinga -
Fyrri færsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Færsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferðir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblaðsins 28.águst 1999. -
Fyrri færsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri færsla
Pabbi Þórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um þjóðarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríðsglæpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyðinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á að hafa verið potturinn og pannan við björgun gyðinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerð grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfræðingar hafa gleymt að rannsaka. Hlutverk Duckwitz verður nú að endurskoða. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifað töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er meðhöfundur að einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jødiske flygtningeskæbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um meðferð danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu færslur
- Viðreisnarklappstýran
- Tapað-fundið á DV
- Ekki fleiri sokka frá Íslandi, TAKK.
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síðan í síðustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niðurstaðan: KiSS or Bæjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verður í Færeyjum næstu dagana
- Sjúklega svæsinn gyðingahatari er vinsæll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svæsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráður eins og lús á feldi
- Utanríkisráðherra eyðir um efni fram í útlöndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 97
- Frá upphafi: 1354602
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Eins og ég get um í athugasemd minni á Fornleifi, minnir þetta allt stöðugt meira á galdraofsóknir sautjándu aldar. Og eins og þá þora fáir að mótmæla vegna „pólitískrar rétthugsunar“. Á sautjándu öld mátti hver sá sem lét í ljós efa og tók á einhvern hátt málstað „galdramannsins“ eða konunnar búast við að verða sjálfur orðaður við djöfulinn. Í dag getur minnsti efi um ásakanir um „kynferðislega misnotkun“ kostað viðkomandi æruna. Sama gildir um innflytjendur. Minnsti efi kostar ásakanir um „rasisma“.
Vilhjálmur Eyþórsson, 8.11.2011 kl. 11:54
Sæll nafni, því miður hefur þú rétt fyrir þér. Tilgangurinn helgar meðalið og nú eru ósannaðar ásakanir og sögur í tísku.
Ég býst við því að þú sért að tala um gagnrýni á innflytjendur með meintan brotavilja. Það er auðvitað ekki rasismi að segja frá uppruna glæpamanna. Vandinn er hins vegar að alhæfa ekki um alla, þannig að saklaust fólk verði fyrir aðkasti. Það eru hinir skinheilögu, sem telja sig geta dæmt fólk án sannana, sem ekki er samkvæmir sjálfum sér.
Þess vegna megum ekki heyra hvaðan þjófar og ruddar koma, sér í lagi ef þeir eru erlendir, en hins vegar má segja hvað sem er um dauða menn, þó ekkert sé sannað eða líklegt út frá fyrirliggjandi gögnum.
Svo notað sé óvinsælt orð, þá held ég að það sé eitthvað að gildismatinu hjá stórum hluta íslensku þjóðarinnar. Mórallinn er ekki alveg í lagi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.11.2011 kl. 12:18
Þú ert gott dæmi um að fólk trúir nákvæmlega því sem það vill trúa. Þetta er versta ástæðan sem ég hef hingað til heyrt til að efast um orð þjakaðrar konu.
velitatio (IP-tala skráð) 8.11.2011 kl. 17:35
Þið sem efist- finnst ykkur vit í því að kona ásaki föður sinn um misnotkun án tilefnis "! Í hvaða tilgangi ? Hún veit að öll fjölskyldan snýst gegn henni og almenningur horfir á BISKUP sem helgan mann ?
ofdyrkun á embætti er að rugla almenning.
Eg veit betur !
Erla Magna Alexandersdóttir, 8.11.2011 kl. 20:27
Kæru Vilhjálmar.
Mér þykja skoðanir ykkar og framsetning eiga virkilegt erindi í fjölmiðla og skora hér með á ykkur að láta í ykkur heyra, en ekki láta lýðinn með heygafflana halda aftur af ykkur.
Við Erlu Magneu vil ég segja: Það er enginn að leggja það til að Guðrún Ebba sé að ljúga um sína sögu. Hinsvegar bendir mjög margt til þess að það sem hún upplifir séu falskar minningar. Minningar þessar eru nokkuð sem hún hefur ekki stjórn á og hefur svo sannarlega ekki kosið yfir sig. Hún trúir þeim og líður á sama hátt og þeim sem í raun hafa lennt í slíkum ósköpum sem hún lýsir. Það þýðir samt ekki að saga hennar sé sönn. Ég hvet þig til þess að kynna þér málefnið í eftirfarandi grein:http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=412879
Staðhæfing þín í lok færslunnar er alröng. Fjölskylda Guðrúnar Ebbu snéri svo sannarlega ekki við henni baki og seint verður ályktað, eins og nú er komið, að almenningur álíti þennan tiltekna biskup helgan mann. Því miður.
Ég bið ykkur öll vel að lifa.
Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths (IP-tala skráð) 8.11.2011 kl. 22:32
Sæl Erla Magnea,
Þú skrifar: "ofdyrkun á embætti er að rugla almenning.
Eg veit betur ! "
Ég dýrka ekki embætti, einfaldlega vegna þess að ég er ekki meðlimur í Þjóðkirkjunni. Djöfla-broskarlinn, hvað þýðir hann? Hvað veist þú, sem ég veit ekki.
Ég horfi hins vegar á málið úr dálítilli fjarlægt með heimildagagnrýni sagnfræðinnar og fornleifafræðinnar og með því litla sem ég veit um lagalega hlið málsins. Sannleiksnefndum hef ég enga trú á, ef þær setja ekki fram neinn sannleika.
Guðrún Ebba færir engar sönnur fyrir máli sínu með hjálp fréttakonunnar Elínar Hirst, og engar sönnur hafa heldur verið færðar fyrir dómi um sekt Ólafs biskups. Svo einfalt er málið!
Guðrún Ebba hefur að mínu mati ástæðu til að ásaka föður sinn, einfaldlega vegna þess mikla hópþrýstings sem nú ríkir í íslensku þjóðfélagi. Það er nefnilega engin hópdýrkun á embættum í gangi, eins og Erla Magnea heldur fram, heldur miklu frekar hópæsing/múgæsing, þar sem því er haldið fram að maður sem gegndi stöðu biskups, trúarleiðtoga þjóðkirkjunnar, hafi verið óyndismaður - og það án nokkurra sannanna.
Svipaðar ásakanir hafa komið fram í garð presta við kaþólsku kirkjuna. Engar sannanir, og hvað varðar málið í Kaþólsku Kirkjunni, sem ég tilheyri ekki heldur, virðast mótsagnir vera afar margar í frásögn meintra þolenda, eins og ég hef rakið á bloggi mínu.
Orð kvenna sem þiggja fé sem bætur fyrir glæpi sem ekki eru sannaðir eru ekki ígildi sannleikans og sannanna, að minnsta kosti ekki hvað mig varðar! Ég leyfi mér ekki að dæma fólk og fordæma án þess að sannanir liggi fyrir.
Þegar maður sér svo að afkomendur einnar konunnar, sem er meint fórnarlamb Ólafs Skúlasonar, er líka orðið fórnarlamb í vonda útlandinu, þar sem meint fórnarlamb Ólafs leyfir sér að kallar sig "flóttamann", þá leyfi ég mér að hugsa mig um og vona að aðrir geri það líka, án þess að úr því verði múgæsingur og eintómt rugl.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.11.2011 kl. 06:09
Þetta er mjög athyglisvert.
Það er mikilvægt að fólk sé trúverðugt í þessum málum.
Það er skrýtið að fjölmiðlar skuli ekki rannsaka þetta eins og allt hitt.
Jónsi (IP-tala skráð) 9.11.2011 kl. 16:02
Það er gaman að sjá hversu margir eru á einni kvöldstund sérfræðingar í fölskum minningum. Ég er hins vegar enginn sérfræðingur í fölskum minningum. Það sem ég geri er að kynna mér málflutning mér fróðari manna. Pétur Tyrfingsson er formaður félags sálfræðinga og hann hefur þetta um málið að segja: http://eyjan.is/goto/peturty/
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 9.11.2011 kl. 19:47
Flestum finnst síðuhöfundur þessarar síðu hafa brenglaðar skoðanir !
Eru þá öll skrif hans tómt rugl ?
Ef það er skoðun síðuhöfundar á hann þá ekki bara að hætta að skrifa ?
Hver var punkturinn í skrifum hér að ofan ?
Jú, vefsíðuhöfundur er svo illa við ákveðin einstakling og þá má nota hvað sem er til að níða hann !
JR (IP-tala skráð) 9.11.2011 kl. 22:07
H.T. Bjarnason, færsla mín var skrifuð þann 8.11. þú ert á ferðinni einum og hálfum degi síðar. Pétur Tyrfingsson tjáði sig um minningar eftir að færsla mín var skrifuð og í færslu minni er ekki minnst einu orði á falskar minningar.
JR, bið að heilsa Sue Ellen. Hvaða einstakling er mér annars illa við? það er ekki höfuð né hali á þessu rugli þínu.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.11.2011 kl. 03:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.