Leita í fréttum mbl.is

Steliđ ekki í Hagkaup !

vond kona sem stal farđa

Í gćr las ég um konurćfil í Reykjavík sem stal snyrtivörum fyrir 6098 kr. í Hagkaup. Konan hefur í hérađsdómi veriđ dćmd í 60 daga óskilorđsbundiđ fangelsi, sem gera einn sólahring fyrir hverjar 100 krónur sem hún stal. Ţetta er náttúrulega hin versta kona, örugglega međ ítrekađan brotavilja til ađ ná sér í maskara og bodylotion á kostnađ Hagkaups. Hún verđskuldar sérhvern dag í steininum, ţar sem henni getur lćrst ađ útlitiđ er ekki allt.

En eru íslensk dómsyfirvöld svo samkvćm sjálfum sér í dómum. Ég sé fram á nokkra 3-20.000 ára dóma yfir fjárglćframönnum á Íslandi, sem međ ítrekađan brotavilja stálu jafnt frá íslenskum almenningi sem erlendum. Sigurđur Einarsson og hinum rćflunum mun á ţeim tíma gefast nćgur tími til ađ lćra ađ peningar eru ekki allt, en oft mikils virđi fyrir ţá sem ţeim hefur veriđ stoliđ frá.

Hverjir ćtli eigi Hagkaup og eru allir međhöndlađir réttilega í verslunum ţeirra?

Eru ekki allir sammála um ađ eitthvađ sé mikiđ ađ á Íslandi? Kvittiđ hér fyrir neđan ef ţiđ mótmćliđ dómskerfinu á Íslandi. Hvort ţiđ ţoriđ í Hagkaup er ykkar mál.

Hér er svo til gamans blađ úr spjaldsrká yfir búđarţjóf í New Orleans frá 1915 (blađiđ er hćgt ađ kaupa á netinu). Hann fékk 60 daga fyrir búđarhnupl. Hérađsdómur gćti hugsanlega hafa tekiđ miđ af ţessum dómi: 

 60 dagar 1915

ORIGIN: Department of Police, New Orleans
DATE: 1915
CRIMINAL NAME: Paul Portillo
ALIAS: None listed
AGE: 23
NATIVITY: Mexico
COLOR: Listed as White
OCCUPATION: Laborer
CRIME: Petty Larceny - shop lifting
SENTENCE: 60 days in Parish Prison
TATTOOS LISTED: None listed


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er í takt viđ allt annađ á íslandi;
Td síđustu kjarasamningar, ţeir voru á ţessa leiđ; Nema máliđ er skuldafangelsi sem engin leiđ er út úr.. nema dauđi; Ţá á eilíta allt ţađ sem fólkiđ átti áđur, íbúđir og alles;

Gamla ísland er á fullu blússi, komiđ á stera.

DoctorE (IP-tala skráđ) 12.5.2011 kl. 08:01

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég fer aldrei í Hagkaup, ţví ţađ er ekki hér fyrir vestan.  En ég er sammála mér finnst ţessi dómur ögrun viđ íslenskan almenning međan stćrstu ţjófarnir ganga lausir og međ alla vasa fulla af peningum, og afskriftirnar í löngum slóđum eftir ţá.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.5.2011 kl. 09:35

3 identicon

Ţađ er alltaf svo gaman ađ lesa alla fréttina:

"Fram kemur í dómnum, ađ hún hefur ţrisvar áđur veriđ dćmd fyrir ţjófnađ, síđast fyrir réttu ári en ţá var hún dćmd í 2 mánađa skilorđsbundiđ fangelsi. Hún rauf ţví skilorđiđ og ţarf ţví ađ afplána fangelsisvist nú." 

M.ö.o. hún fékk ekki tveggja mánađa dóminn fyrir ađ stela ţessum snyrtivörum, heldur hafđi hún fengiđ hann áđur, en fékk séns ađ ţurfa ekki ađ sitja hann af sér, ef hún sleppti ţví ađ gera eitthvađ af sér í tvö ár.  Ţađ gat hún ekki.

Sjálfur hef ég aldrei getađ skiliđ hvađ fréttamönnum gengur til ađ setja fréttir og fyrirsagnir af ţessu tagi upp međ ţessum hćtti.

Hins vegar held ég ađ fćstir vilji í raun leggja af löggćslu og réttarkefi bara af ţví ađ sum stór mál taka langan tíma í rannsókn.

kv.

ls. 

ls (IP-tala skráđ) 12.5.2011 kl. 09:49

4 identicon

ls; Hefur ekkert ađ gera međ ađ stór mál taki langan tíma... ţađ eru 2 stéttir á íslandi; Ţrćlar og elíta; Mismunandi lög...

doctore (IP-tala skráđ) 12.5.2011 kl. 10:22

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

"Is", sem sagt brotavilji konunnar var mikill. Enginn vafi á ţví, enda las ég fréttirnar vel. 

En brotaviljinn var líka mikill hjá hjá stćrstu ţjófunum á Íslandi. Einnig hjá mörgum yfirmönnum hjá hinu opinbera. En Ţeir eru enn ekki komnir undir lás og slá og hafa betri lögfrćđinga en konukindin sem ekki gat hćtt ađ stela drasli í Hagkaup. Stóru ţjófarnir munu örugglega hljóta fáránlega dóma miđađ viđ konuna sem hnuplar dóti í Hagkaup. Hver átti Hagkaup?

Ég er ekki ađ segja ađ menn eigi ađ leggja af réttarkerfi og löggćslu. Ég er ađ segja ađ réttarfariđ á Íslandi sé illa haldiđ, ađ ţađ sé óréttlátt og Íslendingum til háborinnar skammar, og ađ ţađ ţurfi brýnna úrbóta viđ. Lögfrćđingastéttin á Íslandi ţyrfti svo sannarlega einnig ađ taka sig á. Ţar í hópi er víst margur misjafn sauđurinn, en skínandi fólk inn á milli.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.5.2011 kl. 11:00

6 identicon

Heyriđ mig nú... hér er gamla ísland á fullu aftur; Menn sem settu ísland á hausinn, hafa kostađ fólk lífiđ, fjölskylduna, framtíđina...
Björgólfi er bođiđ á opnunarhátiđ Hörpu... á ekki ađ mćta međ EGG og SKYR
http://www.dv.is/frettir/2011/5/12/bjorgolfur-bodinn-opnunarhatid-horpu-um-helgina/

doctore (IP-tala skráđ) 12.5.2011 kl. 11:41

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Egg og skyr er matur. Er ekki annađ hentugra til ađ taka á móti misindisfólki, t.d. stefnur og handjárn og dagurinn á Hrauni fyrir hverja stolnar 100 krónur. Ţađ er frábćrt tilbođ, sem Björgólfur getur ekki hafnađ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.5.2011 kl. 11:50

8 identicon

Vissulega glćsilegur dómur en toppar ţó ekki dóm Jónasar um áriđ sem hlaut 1 dag á Hrauninu fyrir hverjar 6 stolnar krónur í 10-11 og Hagkaup. Ţađ var reyndar skömmu fyrir hrun. Ţannig ađ dómskerfiđ hefur greinilega tekiđ stakkaskiptum til hins betra síđan ţá.

http://www.dv.is/frettir/2008/5/27/ofbeldismenn-sleppa-betur-en-suputhjofar/

Bađvörđur (IP-tala skráđ) 12.5.2011 kl. 16:52

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hr. Bađvörđur, mál Jónasar Gunnarssonar hafđi fariđ fram hjá mér. Ţegar ég les um ţađ lćđist ađ manni sá grunur ađ einhverjir íslenskir dómarar ţurfi kannski frekar í lyfjameđferđ á Kleppi en Jónas. Konan sem stal í Hagkaup hefur greinilega veriđ heppin...

Ţetta ţjóđfélag okkar ..

Ţessir dómar eru ekkert annađ en stéttardómar og sýnir hvađ aftarlega á merinni Íslendinga eru.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.5.2011 kl. 18:20

10 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Blessuđ konan var ekki Forstjóri og ţar af ekki gift til stórrar ćttar,ef ţađ hefđi veriđ hefđu dómarar ruglast í ríminu.Tökum dćmi Árni Matt var dćmdur í segt á dögonum en viđ skattborgarar látnir borga.Svona getur lífir veriđ hvefult.Blessađur Árni Matt er líka dýralćknir,á međan hann var hér austur í hreppum nú fyrir stuttu,var hann fengin á Bć einn ţar sem ein beljan var viđ ţađ spriga vegna gasmyndunar í maga,Árni var ekki lengi ađ redda ţví rak vssrör í afturendan á kusu og inn í belg og út hljóp mikiđ metangas Árni kveikti á eldspítu og myndađist eldvarpa útúr rörinu og ţađ kviknađi í fjósi og hlöđu. Fyrir ţetta fékk Árni flotta stöđu í Róm en beljan slapp međ tauga sjokk.Svona getur ţetta líf veriđ mysskift.

Vilhjálmur Stefánsson, 12.5.2011 kl. 20:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband