13.4.2011 | 06:42
What did the professor really say?
Ég fékk svar frá prófessor Sylvester Eijffinger viđ háskólann í Tilburg í Hollandi, sem ég skrifađi til um daginn og greindi frá hér á blogginu.
Eijffinger svarađi mér ţó ekki fyrr en í gćrkvöld, eftir ađ ég spurđi hann út í afneitun hans á ţví ađ hafa hvatt Íslendinga til ađ skipta út forsetanum okkar.
Hollenski prófessorinn svarađi mér á ţennan hátt:
Dear Dr. Vilhjalmsson:
The transcript of my interview with the Morgunbladid is not a correct account of the interview and not authorized by me personally.
Yours sincerely,
Sylvester Eijffinger
Ég svarađi honum rétt áđan, án ţess ađ segja nokkuđ ljótt um drottninguna í Hollandi:
Dear Professor Eijffinger,
accept my apologies if I am wrong. Nowadays the ethics of some journalists is not better than it used to be.
It would of course be very inconvenient for the journalist of Morgunbladid who interviewed you.He argues on the web of the daily that the transcript is correctly based on a [tape]recording of his interview with you.The transcript has been published as a copy of a recording.
Regardless of who is telling the truth in this case, the President of Iceland gains popularity from biased evaluations of his role in the Icesave case. His decision to forward the Law on Icesave to the decision of the Icelandic people in elections is clearly possible according to Icelandic legislation. According to the majority of Icelanders, a greater problem for Iceland than Icesave and possibly the Icelandic president, is the present left-wing government which has proven totally incapable of dealing with the sad situation which was caused by the hubris of Icelandic bankers and quite many other Icelanders who got caught in the excitement.
Even worse, the Liberal parties in Iceland have very few interesting takeover-possibilities, partly because so many of the politicians were players in the Icelandic financial make-belief. Today in the Althingi, the Icelandic parliament, there will be a vote on a censure against the presiding government. A government that initially assigned a former party comrade as the head of the Icelandic negotiation team, a man whose only academic credentials in economics were gained during a couple of years in a DDR Parteihochschule in Berlin.
I doubt that the censure will result in a new government. If so, I hope new people will be able to settle the Icesave-problem in a sensible manner, without using superlatives or doing nothing at all. Big words from abroad against a population, not much larger than the population of Tilburg, do not help a lot
Yours sincerely,
V. Ö. Vilhjálmsson
Fáeinum mínútum síđar skrifar prófessorinn ţetta:
Dear Dr Vilhjalmsson:
Although I cannot prohibit the publication of your letter to me, I strongly urge you to remove my photograph attached to it on the blog. The photograph has been made by a photographer and thereby under copyrights. I will inform the photographer accordingly.
With best regards,
Sylvester Eijffinger
Ég varđ strax viđ vilja Dr. Eijffingers og hef fjarlćgt myndina af honum fyrir framan heimili sitt, sem má reyndar finna hér, og hef sett viđeigandi mynd í stađinn, sem vísar til innihalds fyrra bréfs míns til hans. Vonandi verđ ég ekki lögsóttur um meira en Icesave-skuldina.
Ég er hrćddur um ađ ég ţori ekki ađ birta mynd af ásjónu Eijffingers, svo ég fann í fljótheitum málverk sem minnir á Holland.
Neitar ummćlum um forsetann | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:50 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 10
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 237
- Frá upphafi: 1353057
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 180
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Er ekki líka vert ađ benda honum á ađ hann villti á sér heimildir međ ađ segjast vera ráđgjafi Hollenska fjármálaráđuneytisins? Viđ ţađ kannast enginn. Hann virđist bara vera svona ígidi Ţorvalds Gylfa međ allt sitt prívat chutzpah í nafni yfirvalda.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.4.2011 kl. 07:41
Hann er stór prófessor, mjögstór... og ţó viđ vćri bćtt einum Sigga Líndal eđa svo, vćri ţađ ekki nóg til ađ ná međ tćrnar ţar sem Eijffinger hefur hćlana. Ég held ađ Eijffi sé svona prófessor sem gefur mönnum lćgst einkunn ef ţeir gleyma ađ nefna kenningar hans eđa hafa eftir honum fleygar setningar.
Annars finnst mér ekki viđ hćfi ađ klína chutzpah á menn sem heita Eijffinger og Gylfason. Jú, annars Vilmundur heitinn hafđi ţađ.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.4.2011 kl. 07:47
Ađeins utan efnis.
Ţađ hlýtur ađ vera komiđ hátt í pakka núna.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.4.2011 kl. 10:15
Uhss, ţetta er nú ekkert, ég er međ Honduna hans Jesús í skúrnum hjá mér og viđ notum mundlaug Pontíusar Pílatusar undir salat og ţess háttar; Svo ekki sé talađ um boga Gunnars á Hlíđarenda: hann er reyndar til sölu, vegna kreppu, sem líka geysar hér í Útópíuhérađinu Danmörku.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.4.2011 kl. 10:55
Ţiđ eruđ nú svo sprenglćrđir en hvađ ţýđir chutzpath?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 13.4.2011 kl. 12:44
Sigurđur, mér ţykir ţú frakkur, og sýna chutzpah međ ţví ađ líta hér inn eftir ađ hafa sniđgengiđ ţetta blogg svo mánuđum skiptir. En ţú ert mađur međ bein í nefinu, sem ţorir ađ segja meiningu sína, en hefur samt ekki nóg chutzpah, ţví ţú ferđ svo fínt í ţađ. Oft getur ţú veiđ óforskammađur og framhleypinn, ţótt ţađ sé sjáldgćft, en ţađ er jafnvel líka chutzpah.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.4.2011 kl. 13:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.