Leita í fréttum mbl.is

What did the professor really say?

Tulips forever

Ég fékk svar frá prófessor Sylvester Eijffinger viđ háskólann í Tilburg í Hollandi, sem ég skrifađi til um daginn og greindi frá hér á blogginu.

Eijffinger svarađi mér ţó ekki fyrr en í gćrkvöld, eftir ađ ég spurđi hann út í afneitun hans á ţví ađ hafa hvatt Íslendinga til ađ skipta út forsetanum okkar.

Hollenski prófessorinn svarađi mér á ţennan hátt:

Dear Dr. Vilhjalmsson:

The transcript of my interview with the Morgunbladid is not a correct account of the interview and not authorized by me personally. 

Yours sincerely,

Sylvester Eijffinger

 

Ég svarađi honum rétt áđan, án ţess ađ segja nokkuđ ljótt um drottninguna í Hollandi:

Dear Professor Eijffinger,

accept my apologies if I am wrong. Nowadays the ethics of some journalists is not better than it used to be.

It would of course be very inconvenient for the journalist of Morgunbladid who interviewed you.He argues on the web of the daily that the transcript is correctly based on a [tape]recording of his interview with you.The transcript has been published as a copy of a recording.

Regardless of who is telling the truth in this case, the President of Iceland gains popularity from biased evaluations of his role in the Icesave case. His decision to forward the Law on Icesave to the decision of the Icelandic people in elections is clearly possible according to Icelandic legislation. According to the majority of Icelanders, a greater problem for Iceland than Icesave and possibly the Icelandic president, is the present left-wing government which has proven totally incapable of dealing with the sad situation which was caused by the hubris of Icelandic bankers and quite many other Icelanders who got caught in the excitement.

Even worse, the Liberal parties in Iceland have very few interesting takeover-possibilities, partly because so many of the politicians were players in the Icelandic financial make-belief. Today in the Althingi, the Icelandic parliament, there will be a vote on a censure against the presiding government. A government that initially assigned a former party comrade as the head of the Icelandic negotiation team, a man whose only academic credentials in economics were gained during a couple of years in a DDR Parteihochschule in Berlin.

I doubt that the censure will result in a new government. If so, I hope new people will be able to settle the Icesave-problem in a sensible manner, without using superlatives or doing nothing at all. Big words from abroad against a population, not much larger than the population of Tilburg, do not help a lot

Yours sincerely,

V. Ö. Vilhjálmsson

Fáeinum mínútum síđar skrifar prófessorinn ţetta:

Dear Dr Vilhjalmsson:

Although I cannot prohibit the publication of your letter to me, I strongly urge you to remove my photograph attached to it on the blog. The photograph has been made by a photographer and thereby under copyrights. I will inform the photographer accordingly.

With best regards,

Sylvester Eijffinger

 

Ég varđ strax viđ vilja Dr. Eijffingers og hef fjarlćgt myndina af honum fyrir framan heimili sitt, sem má reyndar finna hér, og hef sett viđeigandi mynd í stađinn, sem vísar til innihalds fyrra bréfs míns til hans. Vonandi verđ ég ekki lögsóttur um meira en Icesave-skuldina.

Ég er hrćddur um ađ ég ţori ekki ađ birta mynd af ásjónu Eijffingers, svo ég fann í fljótheitum málverk sem minnir á Holland.


mbl.is Neitar ummćlum um forsetann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er ekki líka vert ađ benda honum á ađ hann villti á sér heimildir međ ađ segjast vera ráđgjafi Hollenska fjármálaráđuneytisins?  Viđ ţađ kannast enginn.  Hann virđist bara vera svona ígidi Ţorvalds Gylfa međ allt sitt prívat chutzpah í nafni yfirvalda.

Jón Steinar Ragnarsson, 13.4.2011 kl. 07:41

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hann er stór prófessor, mjögstór... og ţó viđ vćri bćtt einum Sigga Líndal eđa svo, vćri ţađ ekki nóg til ađ ná međ tćrnar ţar sem Eijffinger hefur hćlana. Ég held ađ Eijffi sé svona prófessor sem gefur mönnum lćgst einkunn ef ţeir gleyma ađ nefna kenningar hans eđa hafa eftir honum fleygar setningar.

Annars finnst mér ekki viđ hćfi ađ klína chutzpah á menn sem heita Eijffinger og Gylfason. Jú, annars Vilmundur heitinn hafđi ţađ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.4.2011 kl. 07:47

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ađeins utan efnis.

Ţađ hlýtur ađ vera komiđ hátt í pakka núna.

Jón Steinar Ragnarsson, 13.4.2011 kl. 10:15

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Uhss, ţetta er nú ekkert, ég er međ Honduna hans Jesús í skúrnum hjá mér og viđ notum mundlaug Pontíusar Pílatusar undir salat og ţess háttar; Svo ekki sé talađ um boga Gunnars á Hlíđarenda: hann er reyndar til sölu, vegna kreppu, sem líka geysar hér í Útópíuhérađinu Danmörku.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.4.2011 kl. 10:55

5 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţiđ eruđ nú svo sprenglćrđir en hvađ ţýđir chutzpath?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 13.4.2011 kl. 12:44

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur, mér ţykir ţú frakkur, og sýna chutzpah međ ţví ađ líta hér inn eftir ađ hafa sniđgengiđ ţetta blogg svo mánuđum skiptir. En ţú ert mađur međ bein í nefinu, sem ţorir ađ segja meiningu sína, en hefur samt ekki nóg chutzpah, ţví ţú ferđ svo fínt í ţađ. Oft getur ţú veiđ óforskammađur og framhleypinn, ţótt ţađ sé sjáldgćft, en ţađ er jafnvel líka chutzpah.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.4.2011 kl. 13:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband