30.11.2010 | 13:52
Sigurvegari kosninganna er Gunnar á Krossinum
Ţessa daga finnst mér allt frá Íslandi virka á mig eins og ţegar ég las MAD-blađ, sem ég keypti oft á yngri árum í Bankastrćtinu, sérstaklega ţegar ég var ađ farast úr ástarsorg.
Stjórnlagaţingskosningin misheppnađa sýnir ţrátt fyrir allt tvennt: A) ađ skipulagsgáfa yfirvalda á Íslandi er mjög lítil, og B) ađ áhugi almennings á yfirvaldinu, og virđing fyrir ţví, er í lágmarki. Ţetta er hćttuleg ţróun og andlýđrćđisleg, og vatn á myllu ţeirra sem vilja selja Ísland á fćti til ESB. Ekki myndi ţađ undra mig, ađ ţađ sé líka dómur diplómatanna á Laufásveginum, sem viđ sjáum ţegar Assanginn almáttugi er búinn ađ birta skjölin ţeirra.
Annađ sćtiđ í kosningunum fékk svo hin mikla sannleiksopinberun, Julian Assange, sem brátt verđur gerđur ađ heiđursţorpara á Íslandi, ţegar hann missir ástralska passann sinn. Hann kreistir auđvitađ konurnar miklu fastar en Gunnar á Krossinum, en ţađ finnst femínistum bara flott, ţví á Íslandi er femínismi allt annađ en kvennabarátta, og stundum nákvćmlega ţađ sama og Kanahatur, karlahatur - fyrirgefiđiđ. Alveg er ég viss um ađ mörgum íslenskum femínistum ţykir hinn meinti nauđgari og ţjófur, ţ.e.a.s. Assanginn, mjög undaneldislegur. En ef ţrjóturinn trúir á Drottinn, ţá er skoriđ undan honum. Skrítiđ, en svona er ţetta á Íslandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:29 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
WHAT - ME WORRY?
Svanur Gísli Ţorkelsson, 30.11.2010 kl. 14:18
Jesús minn!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 30.11.2010 kl. 14:23
bwaaahh Mikiđ til í ţessu.
Óskar Sigurđsson, 30.11.2010 kl. 15:02
Sigurđur, eigi skal leggja nafn (sonar) Drottins viđ hégóma. Farđu heldur ađ ráđum Alfred E. Neumans, eins og Svanur, eđa vertu mér sammála eins og Óskar. Lofađu mér ţó ađ vera ekki eins sćtur og hann Gunnar +man.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.11.2010 kl. 16:08
Úrslitin í stjórnlagaţingskosningunum- skrípaleiknum eru eins og til var stofnađ. Ţar eru m.a. indignerađir dissidentar eins og Illugi Jökulsson, einn pokaprestur, Örn Bárđur Jónsson, uppţornađir komma- feministar eins og Ţórhildur Ţorleifsdóttir o.fl. o.fl. Ţessi söfnuđur telur sig ţess umkominn ađ setja okkur hinum stjórnarskrá!
Hugsiđ um ţađ!
Vilhjálmur Eyţórsson, 30.11.2010 kl. 16:54
Eftir ađ hafa skođađ listann sýnist mér líkur á ađ Jóhann treysti sér út úr fylgsni sínu. Eins getur Egill Helga hćtt ađ blogga um sveppauppskriftirnar sínar. Á móti kemur ađ Assanginn á eftir ađ sýna okkur hvađ Kaninn segir um Össur, ISG tvíeykiđ JS og SJS.
Viđ bíđum spennt eftir framhaldinu.
Ragnhildur Kolka, 30.11.2010 kl. 16:59
Gunnar í Krossinum er orđinn Gunnar á Krossinum. Mađur á ekki ađ hlćja ađ ţessu en ţessi mynd fannst mér fyndin. Guđ fyrirgefi mér.
Hörđur Sigurđsson Diego, 1.12.2010 kl. 00:41
Nafni, ţađ fyrsta sem ég sá, fyrst Örn Bárđur, Ţórhildur Ţorleifsdóttir, Bergmann, Silja Bára (ţessi sem smalar atkvćđum á nóttunni fyrir kynsystur sínar í VG) og lítt ţekktur mađur eins og Bartozsek (svo notuđ séu orđ Egils Helgasonar), eru á ţessu hrafnaţingi, er ađ Palestína, ESB og öfgafemínismi fá örugglega sér kafla í nýrri stjórnarskrá. Leitt ţykir mér ađ Hjálmtýr Heiđdal hafi ađeins fengiđ 55 atkvćđi. Hann hefđi getađ gert ţetta skemmtilega öfgafullt.
Fornleifafrćđingar studdu ekki viđ Adolf Friđriksson, sem fékk ađeins 54 atkvćđi, ţrátt fyrir ađ hafa sérhannađa mynd af sér í frambođinu, međ sleikt hár og fína skugga í gráu skeggi, en á Íslandi eru ađ minnsta kosti 300 fornleifafrćđingar, ef ekki fleiri.
Ţetta ţing er rugl og eyđsla á fé og tíma ţjóđarinnar. Önnur mál eru svo sem ađeins meira áríđandi. Stjórnarskráin verđur brotin, sama ţótt hún verđi betrumbćtt. Ţađ er venja á Íslandi. Ríkisstjórnin brýtur hana vikulega og Össur daglega. Efsti mađur á stjórnlausa ţinginu ćtti nú ađ geta séđ ţađ.
Ragnheiđur, ég hlakka líka til ađ sjá hvađ Assanginn segir um Össur og hina eitursveppina. Líklegt ađ Egill geti matreitt eitthvađ úr ţví í rjómasósu.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.12.2010 kl. 05:41
Hverjir eru vondu gćjarnir, Aassange, eđa ţau ríki sem véla međ morđum og svikráđum fyrir utan hversdagslegan dónaskap? Er ekki rétt og skylt ađ koma upp um leynimakka ţeirra?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.12.2010 kl. 15:00
Mér ţykir líka leitt ađ Hjálmtýr Heiđdal skyldi ekki komast inn. Ţá hefđi „Hin lýđrćđislega Kampútsea“ Pol Pots fengiđ sinn fulltrúa, en Hjálmtýr skrifađi miklar og langar greinar í Moggann á sínum tíma til liđs viđ Rauđa Kmera. Sömuliđis er mikill missir ađ Birnu Ţórđardóttur, sem var nćrri ţví ađ komast ađ. Hún var jú ađalsprautan í „vináttufélaginu viđ „Hiđ lýđrćđislega lýđveldi alţýđunnar, Kóreu (People´s Democratic Republic of Korea) öđru nafni Norđur- Kóreu. Ţessi tvö kristalla ţćr hugmyndir um lýđrćđi, sem verđa áreiđanlega ríkjandi á ţinginu. Ég sakna líka Ástţórs.
Vilhjálmur Eyţórsson, 1.12.2010 kl. 17:53
Já, Ástţór, jólasveinninn frá Bagdad, m.m. Nú var Birna á lista, ég tók alls ekkert eftir ţví.
Sigurđur, spurđu konurnar í Svíţjóđ um reynslu ţeirra af Assange. Hvort heldurđu ađ hann sé frelsari eđa frelsisţjófur? Hann er í felum ... í Nauđgun sem er nćsti bćr viđ Morđ og ađ öllum líkindum í landinu Útópíu, eins og margir međreiđarsveinar hans.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.12.2010 kl. 06:21
Opinberlega eru menn ađ hvetja til ađ myrđa Aassange. Ef ţú vćri í hans sporum, ćtli ţú myndir vilja vera mjög áberandi? (Finnst reyndar rangt af honum ađ hvetja Clinton til afsagnar). Og ţú talar eins og hann sé sannur ađ sök fyrir nauđgun. Sérđu ekki sjálfur hvađ ţetta er yfir strikiđ? Ég lít hvorki á A. sem frelsara eđa frelsisţjóf. Ég veit ósköp lítiđ um ásakanirnar. Kannski er hann sekur og fćr ţá viđeigandi dóm. En morđ ríkisstjórna eđa leyniţjónustu ţeirra án dóms og laga lít ér á sem algert siđleysi og verra en morđ einstaklinga. Og jafnvel ţó Aaange vćri sekur um kynferđisbrot ţá standa uppljóstanir Wickileaks eftir jafn gildar. Allir eru brjálađir út í ţćr, Clinton, Pútin, vinur ţinn Ahmadijad og bara allir ráđamenn. Skelfing er ţađ gott á ţá. Hverjir er vondu kallinn, ţeir sem segja frá myrkraverkum eđa ţeir sem fyrirskipa ţau? Kannski vćri best ađ Assange hćtti hjá Wickileaks af ýmsum ástćđum en um ađ gera ađ upplýsa áftram. Ef Wickileaks verđur lokađ af stórveldunum međ einhvers konar ofbeldi, ţví ţađ eru helstu ráđin sem ríki ráđa yfir, spretta bara upp ađrar síđur. Stríđ yfirvalda gegn ţessu er vonlaust.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 2.12.2010 kl. 14:30
Ef ég ţyrfti ađ velja myndi ég frekar vilja vera kćrđur í Svíţjóđ fyrir óvarđar samfarir, en eltur af leigumorđingjum Bandaríkjastjórnar.
Annars eru ţessar umrćđur, og ekki síst ţráhyggja síđuhöfundar gagnvart hinum ástralska tölvuhakkara, alveg sprenghlćgileg fyrirbćri. Nú vantar bara Jón Steinar og ţá er helgin fullkomnuđ.
Eureka! : Aumingja Assanginn (featuring Jón Steinar)
Guđmundur Ásgeirsson, 4.12.2010 kl. 23:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.