Leita í fréttum mbl.is

Danskur spíritisti ber Roger ríka vel söguna

bildeCA2B24A9

Daninn Ole Enghave, sem nefndur er sem stjórnarmeđlimur í samtökum Rogers Davidssons, Society for Universal Sacral Music, ber Davidson vel söguna. Ég talađi viđ hann fyrr í dag. Hann rómađi Roger Davidson sem góđmenni og ljúfmenni. Hann hafđi ekkert heyrt um svikamáliđ í BNA.

Reyndar hefur Enghave, sem ţekkt hefur Davidson í yfir 25 ár, aldrei setiđ fund í ofangreindum félagsskap og hefur ţví hvorki kynnst eđa hitt Helgu Ingavarsdóttur eđa Vickram Devi.

Ole Enghave er talmađur samtaka sem kallar sig Vandrer mod Lyset, sem urđu til í Danmörku á síđustu öld og bera sama heiti og bók Michaels nokkurs Agerskovs. Vitnanir í riti ţessu komu frá konu hans Johanne Elisabeth, sem var miđill og fékk hún sannleikann ađ handan. Ţetta eru ţví spíritískur hópur. Ţetta er mjög fámennur hópur fólks, sem er greinilega ađ mörgu leyti á móti kirkjunni og kristni sem stofnunum en vill ţó ekki slíta sambandi viđ hana. Mun Davidson hafa heillast af frćđum ţessa hóps og gćti ţađ skýrt hrćđslu hans viđ Opus Dei. Greindi Enghave mér frá ţví ađ Davidsson og hann hefđu ferđast saman um Evrópu, međal annars til ađ leita ađ útgefanda fyrir bođsrit Vandrer mod Lyset í Frakklandi, ţar sem Davidsson ólst međal annars upp og ţar sem amma hans frönsk bjó á ţeim tíma og ţeir bjuggu í íbúđ hennar. Enghave sagđi Davidson leitandi mann, sem hann gćti ekki ímyndađ sér ađ vildi gera nokkrum manni illt. Af samtali mínu viđ Enghave skildist mér, ađ Davidson hefđi á einhvern hátt fjármagnađ trúfélag ţetta hér í Danmörku.

Enghave tjáđi mér, ađ hann hefđi aldrei setiđ fund í fyrrnefndum samtökum um helgitónlist. Stađiđ hefđi til ađ halda fund í Kaupmannahöfn, en ţađ hefđi ekki veriđ mögulegt af ýmsum ástćđum. Ole Enghave hefur ţví aldrei hitt Vickram Devi eđa Helgu Ingvarsdóttur. Hann hefur ţó fengiđ stutt bréf frá Davidsson, ţar sem Davidson greinir frá ţví ađ Vickram Devi og Helga hafi vikiđ sćti úr stjórn Society for Universal Sacral Music. Ekki hafđi Davidson greint honum frá ţví af hverju ţau hurfu úr stjórninni.

Ţó Helga og Vickram hafi ekki hitt Danann, hafa ţau bćtt um betur. Ţau hafa hitt mann (sjá mynd), sem sumir héldu ađ myndi vísa veginn ađ ljósinu. En nú er bara dökkt á vegum Drottins. Bćđi fyrir ljós heimsins (Obama) og skötuhjúin, pólsku prestana í Hondurassi og marga ađra. Vegurinn er ţröngur og langt er í ljósiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband