23.9.2010 | 06:53
Íslenska gervilimasveitin í Gaza
Eyjan, og ađrir fjölmiđlar greina frá ţví ađ ţrír Íslendingar hafi veriđ stöđvađir hluta úr degi í Ísrael međ gervilimi, sem ţeir ćtluđu ađ taka međ sér til Gaza. Ţađ er allra góđra gjalda vert ađ fara međ gervilimi til Gaza, sérstaklega ţegar ţarlendir hafna gervilimum frá Ísrael.
Eftir ađ međlimir íslensku gervilimasveitarinnar voru stöđvađir í Ísrael, fékk sveitin ađ fara til fyrirheitna landsins, vina sinna í Hamas, en án limanna, sem Eyjan greindi frá - ţó svo ađ ţetta séu víst töskur međ tólum og tćkjum til ađ búa til limi. Gervilimirnir/töskurnar međ tólunum verđa líklega viđ fyrsta tćkifćri sendir til Gaza ţegar búiđ er ađ gegnumlýsa allt og fullvissa sig um ađ ekki sé hćgt ađ búa til sprengjur međ tćkjunum. Ísraelsmenn vita einnig, reynslunni ríkari, ađ hćgt er ađ nota gervilimi til ađ smygla hverju sem er til Gaza. Frćgt er orđiđ máliđ um Ullu Lyngsby í Danmörku, sem á sínum tíma reyndi ađ smygla vćnni fúlgu af dollurum til PFLP í illa lyktandi dönskum osti, 45%. Peningana átti ađ nota til ađ drepa gyđinga. Eftir ađ hinn einfćtti Lors skeit á sig í spreng á klósetti í Kaupmannahöfn eru gervilimir náttúrulega ofarlega í hugum manna, sem berjast viđ hryđjuverk. Heimurinn er nefnilega alls stađar miklu "vondari" en á Íslandi.
Međlimir hópsins frá Íslandi, sem kom međ limina til Ísraels, verđa ađ skilja ađ öryggi Ísraelsríkis er stefnt í hćttu af öfgamönnum ţeir sem hafa stjórnađ á Gaza síđan ađ Ísraelsmenn lokuđu landnemabyggđum sínum ţar. Ef međlimir gervilimasveitarinnar frá Íslandi gera sér ekki grein fyrir ađ ţeir eiga í samskiptum viđ öfl sem opinberlega lýsa vilja sínum ađ drepa gyđinga og eyđa Ísraelsríki, ţá ţarfnast ţessir limir frá Íslandi ef til vill sjálfir einhverra hjálpartćkja til ađ auka skilning og minnka hatur sitt og fordóma. Mig grunar nú, ađ ţessar ferđir séu mestmegnis til skapa ógeđfelldan fréttaflutning af vondu Ísraelsmönnunum, svo gyđingahatarar geti gert athugasemdir á Eyjunni. Sjón er sögu ríkari, sjáiđ hér
Allir, sem nenna ađ kynna sér gervilimaástandiđ á Gaza, vita ađ um ţađ bil 100 manns vantađi gervilimi í Gaza eftir síđasta stríđ ţar samkvćmt upplýsingum Palestinian Medical Relief Society (PMRS) og Artificial Limb and Polio Center in Gaza. Frambođiđ á limum hefur hins vegar reynst miklu meira en eftirspurnin. Allt er fljótandi í gervilimum á Gaza. En flestir sem ţurfa á gervilimum ađ halda á Gaza eru sjúklingar međ sykursýki, sem er öllu alvarlegra vandamál međal araba en t.d. Íslendinga. Einn ţeirra er Achmed á myndinni hér fyrir neđan. Vonandi fćr hann einn hinna annáluđu gervilima frá Íslandi, en ekki einhver Hamas-limurinn, sem misst hefur líkamsparta vegna öfganna í sér. Ef limir frá Íslandi eru notađir sem stođ undir Hamas, eru međlimir íslensku gervilimasveitarinnar sem haldiđ var til hlés í Tel Aviv í gćr, í annarlegum erindagjörđum.
Mér ţykir ţađ mjög klókindalega gert hjá Össur hf, sem ađstođar međ limina á Gaza, ađ nota annađ fyritćkjanafn en Össur, ţegar ţeir ferđast í Ísrael. Ţeir vita, eins og er, ađ menn gćtu ruglast á gervilimunum og Össur Skarphéđinssyni.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fáfrćđi, Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 07:50 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 1352297
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Hamas-vinir eiga öflugt stuđningsliđ hjá RÚV. Sveinn Rúnar opnar ekki svo ferđatösku ađ RÚV mćti á stađin til ađ taka viđtal. Ţetta sama knee jerk viđbragđ kemur líka fram ţegar HHG blikkar auga, nema ţá er tekiđ viđtal viđ Stefán prófessor.
Fyrirsjáanleikinn er alger.
Ragnhildur Kolka, 23.9.2010 kl. 11:10
En hvernig er međ frambođ og eftirspurn á gerfigetnađarlimum í Palestínu? Og geta ţeir sumir ekki veriđ illa dulbúnar súper bombur?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.9.2010 kl. 18:47
Ćtli Össur sé Gildur Limur í Ísland Palestína?
Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 23.9.2010 kl. 18:51
Rafn, ekki veit ég ţađ gjörla, en Ögmundur Jónasson hefur oft skrifađ á vefsíđu samtakanna ýmislegt rćtiđ, sem gćti skýrt, af hverju mannréttindaráđherrann og ráđuneytiđ hans vill ekki vita af erindi mínu um meinta öfgaađdáun málssvara Menningarmiđstöđvar Múslíma á Íslandi, sem eru trúarsamtök á Íslandi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.9.2010 kl. 12:36
Sigurđur, mér er einfaldlega ekki kunnugt um frambođ á gervigetnađarlimum á Gaza, en allvíst tel ég ađ Palestínumenn hafi líka afţakkađ ţannig hjálpartćki frá Ísraelum. En hver veit, kannski er Sveinn Rúnar aflögufćr međ limi sem líkiast lítilli eldflaug.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.9.2010 kl. 12:39
Ragnhildur, ég hef tekiđ eftir ţessu međ Stefán. RÚV virđist halda ađ Stefán hafi meira vit á HHG en Hannes sjálfur. En nú er Össur búinn ađ lýsa eftir tösku Sveins Rúnars hjá SŢ og heldur ţar fram alls kyns rugli, eins og svo oft áđur.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.9.2010 kl. 12:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.