Leita í fréttum mbl.is

Hljómar eins og Íslendingur

navy bow tie

Hverjir ađrir skammast sín fyrir ađ segja til ţjóđernis sín á ţessum síđustu og verstu?

Achtung Babies 

Eftirmáli: Einhverjir gćtu veriđ ađ furđa sig á ţví hvađ ég er ađ fara. Ţannig er mál međ vexti, ađ ég bloggađi um ţessa frétt á Veröld Morgunblađsins í gćr, um ungan munađarlausan mann í tweedfötum og međ slaufu, er sagđist koma úr framtíđinni ţegar hann heimsótti kjarnavinduna í Cern i Sviss. Já, ţiđ finniđ ekkert, ţví fréttin var flutt yfir á Erlendar fréttir klukkutíma eftir ađ ég bloggađi um hana, sjá hér. En ţá hvarf tengingin viđ blogg mitt og eftir stóđ fćrsla mín međ óskiljanlegri athugasemd og mynd af tweedjakka og slaufu, og auđvitađ undrandi lesendur. Tćknimálin á moggablogginu eru greinilega í helgarfríi.


mbl.is
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Hann heitir meira ađ segja sama nafni og tímaferđalangurinn sem Brúsi Willis lék í "12 öpum".

Ţegar manni verđur mynnst á 212 apa".... hvernig lýđur ríkis-öpunum í stjórrnarruglinu?

Óskar Guđmundsson, 27.8.2010 kl. 15:17

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Brúsi Willis, enn hvađ ţetta hljómar íslenskulega. Já, apar, ríkistjórnin, biskupar, og sannsöglar konur - ţetta fer ađ skýrast.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.8.2010 kl. 15:20

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Skrýtiđ, nú er allt í einu búiđ ađ fjarlćgja fréttina.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.8.2010 kl. 16:17

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Blogg mitt viđ fréttina: http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2009/10/09/starfsmadur_oreindahradals_grunadur_um_hrydjuverk/

hefur veriđ fjarlćgt

Skýringu takk.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.8.2010 kl. 16:34

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ef einhverjir furđa sig á ţví hvađ ég er ađ skrifa um, ţá skil ég ţađ vel. Moggafólk hefur veriđ ađ pilla viđ einhverja takka. Ţess vegna er ţetta blogg ekki lengur međ tengingu viđ fréttina sem bloggađ var viđ. En hvernig getur slíkt gerst?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.8.2010 kl. 16:42

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fyrst var fréttin sem ég bloggađi um undir VERÖLD

nú finnst hún undir ERLENDAR FRÉTTIR

Athugasemd mín fluttist ekki međ. Ég er vondur! SKÝRINGAR á svona ritskođun.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.8.2010 kl. 16:55

7 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţetta eru víđsjálverđir tímar. Fyrst Loftur og nú ţ........

Ragnhildur Kolka, 27.8.2010 kl. 17:37

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Loftur var settur út af sakramentinu, en ég er bara fórnarlamb lélegrar tćkni. Nćr 500 flettingar hafa komiđ á ţetta rugl hjá mér, og enginn fattar af hverju ég er međ mynd af manni í tweedjakka og slaufu og ađ segi ađ kauđi hljóti ađ vera Íslendingur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.8.2010 kl. 18:12

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jón Steinar Ragnarsson, 27.8.2010 kl. 21:58

10 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţú getur breytt ţessu í getraunaleik. Í verđlaun yrđi nýtt ríkisfang ađ eigin vali.

Heitir mađurinn mađur?

Jón Steinar Ragnarsson, 27.8.2010 kl. 22:01

11 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Tenging viđ frétt rofnar sjálfkrafa eftir ađ ákveđin fjöldi tilkynninga um óviđeigandi tengingu viđ fréttina hefur borist blog.is

Svanur Gísli Ţorkelsson, 28.8.2010 kl. 02:15

12 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţetta getur ađeins ţýtt eitt. Dularfullli drengurinn í tweedinu í Cern er Íslendingur - og bloggari á mbl.is.

Jón Steinar, ţađ er međ í nýja ESB pakkanum. Össur dregur 2svar á mánuđi. Nćst er hćgt ađ verđa Eisti.

Svanur, finnst ţér ţetta óviđeigandi mynd og texti? Gćti veriđ frá Bath. Ég ćtlađi ađ skrifa, ađ strákurinn í Cern vćri örugglega hel.. is k.... ur frá Íslandi, en ég sleppti ţví. Sá hvernig fór fyrir Lofti. Nei, ég held ađ flutningur fréttarinnar frá Veröld yfir í Erlendar hafi skapađ ţessa einkennilegu merkingu neđst á bloggi mínu - nema ađ Dabbi hafi gefiđ mönnum beint samband í allar ađalfréttirnar á Mbl.is úr tweedjakka međ slaufu á postdoc.blog.is .

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.8.2010 kl. 04:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband