7.6.2010 | 15:24
Hatur er hluti af íslenskri friđarbaráttu
Fyrir tilviljun sá ég ađ Torfi nokkur Stefánsson, sem er prestur án kalls, skrifađu nýlega um mig miđur fallega og gerđi mér upp skođanir og gaf í skin ađ ég vćri nasisti.
Torfi gerđi ţetta inni á tru.is, sem er vefur í tengslum viđ Ţjóđkirkjuna. Enn verra ţótti mér, ađ Torfi lagđi viđ texta, sem hann sagđi ađ ég hefđi birt á Eyjunni ţann 1. júní. Skrif Torfa voru á ţessa leiđ: (ég skrifa í ţátíđ, ţar sem umsjónarmađurinn á tru.is á Biskupsstofu var fljótur ađ fjarlćgja ţessa athugasemd Torfa Stefánssonar, sem ţótti í alla stađi ókristileg og óviđeigandi).
Torfi Stefánsson skrifar:
1. 6. 2010 kl. 14.34
Hér er innlegg frá Vilhjálmi Erni inni á eyjan.is fyrr í dag. Ţar kemur hans rétta eđli í ljós og ástćđan fyrir ást hans á ofsatrúarmönnunum í Ísrael, ţ.e. sameiginlegt hatur á vinstri mönnum. Munum ađ ţetta sama hatur einkenndi nasista Ţýskalands á sínum tíma, hatur sem einnig beindist ađ gyđingum sem ţá voru margir hverjir hallir undir sósíalisma (ég skil reyndar ekki af hverju ţessi mađur er ekki útilokađur frá ţeim spjall-listum sem taka sig alvarlega og vilja halda uppi siđlega umrćđu):
"Hinir vinstrisinnuđuöfgamúslímar hamas hafa veriđ ađ murka lífiđ úr ţjóđ sinni nú í tćpan áratug og veriđ helvíti duglegir viđ ađ framkvćma aftökur á eigin ţjóđ, án ţess ađ ţađ hafi truflađ hinn venjulega sófakomma. Ađ kenna síonistum um allt sem illa fer á gaza er lík ţeirri einföldun ađ bagalegt ástand á cúbu sé allt bandaríkjamönnum ađ kenna. En hefur enginn skýring fengist afhverju vinstriskríllinn virđist stöđugt mynda tilfiningaástarsamband viđ vinstriöfgamúslíma ţar sem siđblinda,girnd, og blint hatur á allt og alla sem ekki eru sammála eđa voga sér ađ draga í efa heillindi og drengskap liđsmanna hamas. Dađur og sjálfdýrkun verđur ađ linna svo hćgt sér ađ vinna ađ sjálfbćrum friđi fyrir botni miđjarđarhafs, Ţví vćri ráđ ađ vinstrimenn byrjuđu á ađ taka til siđferđislega í eigin ranni, ţví ţá er meiri von um friđ."
Ţetta hef ég aldrei skrifađ. Síđast er ég gerđi athugasemd á Eyjunni varđ ţađ viđ mjög gott blogg Stefáns Snćvarrs http://blog.eyjan.is/stefan/2010/05/31/hvar-voru-thid/ . Ţá sjaldan ađ ég tek ţátt í umrćđu á Eyjunni, er ţađ undir fullu nafni. Ég hef ekkert ađ fela.
Ég hafđi í ţví samband viđ Torfa Stefánsson, sem taldi Vilhjálm ţann sem gerđi athugasemdir viđ frétt Eyjunnar áđurgreindan dag vera undirritađan (mig), og ţađ voru fleiri sem ályktuđu svo í ćsingi sínum, ţó nafn mitt vćri ekki skrifađ ţar ađ fullu. Sjá ţessa makalausu umrćđu: http://eyjan.is/blog/2010/05/31/allavega-tiu-latnir-eftir-aras-israelshers-a-skipalest-med-neydargogn-fyrir-ibua-a-gaza/
Séra Torfi hefur nú beđist afsökunar, en hann bćtir viđ:
Fyrsta innleggiđ frá "Vilhjálmi" kemur fyrr eđa kl. 10.38:
"En hefur enginn fundiđ ástćđu ţessa undarlega ástarsambands milli vinstriöfgasinađra múslima og hins venjulegs sófakomma. Hvort heldur um sé ađ rćđa bann viđ umskurn kvenna, bann viđ notkun burku, aukna menntun barna og eiginkvenna vinstriöfga múslíma og svo framvegis, dauđadóma yfir hommum og friđsamleg sambúđ viđ sionista. Hvađ veldur ţessari siđblindu og sjálfelsku
ásamt ţessu blinda hatur út í allt og alla sem ekki eru sammála.........Verđugt umhugsunarefni til ţeirra vinstrisófakomma sem telja talibana,hizbola,hamzas sem frelsishetjur."
Ţví er svarađ á ţessa leiđ: "Nei er ekki Vilhjálmur frá köben mćttur međ enn eina skítaklessuna? Alltaf er ţessi drullusokkur fyrstur upp á dekk ţegar ţarf ađ verja fjöldamorđ ísraela."
Reyndar kemur ekkert fram ađ ţađ sé ţú sem skrifar ţetta, ađeins "Vilhjálmur". Ef svo er, ţ.e. ef ţú hefur ekki skrifađ ţetta, ţá biđ ég ţig afsökunar á ađ hafa taliđ svo vera.
Ég er hins vegar ekki einn um ađ halda ţađ - og ekki ađ ástćđulausu. Ţú ćttir kannski ađ athuga ţinn gang í gagnrýnislausum stuđningi ţínum viđ "gyđinga", annars er hćtt viđ ađ annar eins "misskilningur" komu upp aftur ... og aftur.
Ertu ekki hrćddur viđ ađ vera lögsóttur fyrir briđgsl í garđ landstjórnarinnar? Er ekki refsingin fyrir ţađ allt ađ átta ára fangelsi?"
Ţetta er vćgast sagt skrítin afsökunarbeiđni, en eins og gyđingurinn Jesús forđum tek ég viđ afsökunarbeiđni íslenska prestsins og fyrirgef honum yfirsjónina, sem er mikil. Náttúrulega styđ ég viđ gyđinga og ţađ án gćsalappa. Annađ kćmi ekki til mćla. Ég á ekki annarra kosta völ.
Kćru lesendur ţađ er ekki neitt nýtt ađ ég verđi fyrir ađkasti frá íslenskum stuđningsmönnum öfgasamtaka og ýmsum gífuryrđaţeyturum. Mađur nokkur, vel vaxinn og mikill sem elur manninn í Asker i Noregi, hefur í tvö ár kynnt sig á ţennan hátt:
Óskar Ţorkelsson
Öfgafólk fer í taugarnar á mér... passiđ ykkur á Villa í Köben hann er öfgamađur.
Ţegar málstađurinn er ljótur og lélegur grípa menn til slíkra yfirlýsinga. Lygar og fals eru systur haturs. Viđ sjáum ţađ t.d. í málatilbúnađi "friđarsinnanna" sem ćtluđu til Gaza.
Ég hef beđiđ umsjónamenn Morgunblađs bloggsins ađ biđja Óskar Ţorkelsson Dartmaster á Áskerjum um ađ hafa hemil á sér og vera ađeins sjálfstćđari í lýsingu á sinni eigin persónu. Ţví er hér međ aftur komiđ á framfćri.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Gyđingdómur, Mannréttindi, Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 15:54 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 1352303
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Torfi Stefánsson bullar á Eyjuni sem one séra Ţórđur er ţá til,,,.
Rauđa Ljóniđ, 7.6.2010 kl. 20:49
Ég kem af fjöllum, Sigurjón. One, Ţórđur, Vilhjálmur? Ég lćt mér nćgja ađ vera hér, en ekki hjá syni eins versta Ísraelshatarans, sem ég man eftir úr fjölmiđlum, honum Pétri sem á Eyjuna međ öđrum. Er ţađ ekki hálfgert sker međ Egil í hlutverki Fjallkonunnar? Ég var ţó búinn ađ biđja Ţorfinn um upplýsingar um hver var ađ nota mitt nafn, en nú er Torfi búinn ađ skýra meinlokuna í sér og öđrum, sem halda ađ í hert skipti og einhver Vilhjálmur skrifi, ţá hljóti ţađ ađ vera ég.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.6.2010 kl. 21:55
Umburđarlyndi gagvart skođunum sjálfstćđra manna eins og ţín, strandar á ofstćki og óţoli gegn öllu sem sem ađ Ísrael og Gyđingum snýr. Ţú átt samhug minn allan Vilhjálmur
Ómar Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 7.6.2010 kl. 22:54
Sćll. Vilhjálmur er ég ađ miskilja er ekki one Torfi ?
Séra Ţórđur persóna úr bókum Jóns Trausta átti ég viđ.
Kv. Sigurjón
Rauđa Ljóniđ, 7.6.2010 kl. 23:03
Hver veit? Torfi getur svarađ ţví. Torfi hefur áđur sent mér tóninn á Skáksíđu, ţó svo ađ ég vendi ekki komur mínar ţangađ, enda talinn frekar lélegur í skák og hef ţađ frá heimsmeistara.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.6.2010 kl. 05:10
Ţú veist ţađ Vilhjálmur ađ glćpur ţinn er ađ syngja ekki međ kórnum. Kórnum sem finnur samkennd í sjálfsvorkunn og aumingjaskap og nćr nú yfir langstćrstan hluta Evrópu.
Evrópa er löngu búin ađ gefa frá sér vonina um ađ ráđa örlögum sínum sjálf. Hún ćtlar bara ađ láta lítiđ fyrir sér fara og vona ađ enginn taki eftir ţví ađ hún er enn til. Dálaglegur draumur ţađ. Og fyrst hún er ekki lengur fćr um ađ halda uppi eigin merkjum, ţví skyldi hún ţá taka upp hanskann fyrir ađra. Allir sem taka á móti og neita ađ láta berja sig í duftiđ, ţegar á ţá er ráđist, dýpka sektarkenndina sem hvílir á Evrópu eins og mara.
Hin undarlega kenning vinstrimanna ađ viđ skuldum Ţriđjaheiminum fyrir allar misgjörđir okkar, krossfarir, nýlendustefnu og hvađ ţađ nú allt heitir, er ađ fara međ okkur til fjandans. Vorum viđ ein um ađ sćkja inná yfirráđasvćđi annarra? Hvernig varđ Kína stórveldi, hvernig varđ Ottómanveldiđ til, hvernig komst Alexander mikli til Indlands? Hvađ međ Babýlon og Egypta og hvađ međ Mára norđur um allan Spán? Jafnvel Vistmannaeyingar fóru ekki varhluta af útţenslustefnu og ţrćlatökum ţessara drottnara Norđur Afríku. Af hverju eigum viđ ađ biđjast afsökunar á tilveru okkar frekar en ţessir yfirgangsseggir sem hafa um aldir hneppt fólk í ţrćldóm og ćtla sér ekki ađ leggja ţá síđi af í bráđ.
Ísraelsríki berst fyrir lífi sínu og međ ţví tefur ţađ fyrir innrásarliđinu sem enn einu sinni ćtlar ađ leggja Evrópu ađ fótum sér. Bjálfarnir sem falla fyrir áróđursmaskínu Hamas eru sömu hugleysingjarnir og lágu flatir fyrir áróđri kommúnista. Fólk sem í vesaldómi sínum telur sér trú um ađ ţađ sé ađ berjast fyrir málstađ, ţegar ţađ í raun er ađeins ađ fylgja forskrift sinna eigin kúgara.
Ragnhildur Kolka, 8.6.2010 kl. 08:30
Ţetta eru stórmerkilegar athugasemdir sem ţú sýnir ţarna Vilhjálmur.
Miklir eru öfgar ţessara einfeldninga.
Rakst á ţetta myndband á YouTube.com - Er athyglisvert ađ horfa á ţađ. Mćli međ ţví ađ allir sem vilja vita hvađ gerđist í friđarförinni til Gaza horfi á ţetta myndband;
http://www.youtube.com/watch?v=wyLcY3Mb63w&NR=1
Thor (IP-tala skráđ) 8.6.2010 kl. 19:29
..Ţá er ég bćđi ađ tala um athugasemdirnar viđ frétt eyjunnar. Og ekki er athugasemd Torfa á tru.is skárri.
En ţessi Óskar píla er veikur einstaklingur. Hef einusinni rökrćtt viđ hann á blogginu og gafst fljótt upp á ţví. Veit um fleiri sem hafa lent í ţví og voru orđlausir af undrun yfir ofstćki ţessa einstaklings.
Ţađ er nefninlega svo merkilegt međ ţá sem skortir rök ađ ţá grípa ţeir til skćtings og leiđinda.
Málefnaleg skođannaskipti er eitthvađ sem ţeir ţekkja ekki. Fullorđiđ fólk nennir sjaldan ađ tala viđ svoleiđis fígúrur.
Thor (IP-tala skráđ) 8.6.2010 kl. 19:41
Frú RK gerir ţađ ekki endasleppt í fyrirlestraham sínum,telur sig eflaust hljóma mjög gáfulega, en virđist ekki átta sig á stórkostlegri villu eigin málstađ gegn, ţví međ ţessu mćttu sjálfir NASISTARNIR auk ţraunar allrar ţýsku ţjóđarinnar, hćtta ađ hengja haus en standa hnarreistir, ţví útţennslu- og útrýmingarstefna ţriđja ríkisins var
engu verri en fyrri tíđa og alda stórveldastefna?!
Hitler og Stalin voru ekkert verri en Cortes eđa George W. Bush?!
Magnús Geir Guđmundsson, 8.6.2010 kl. 23:43
Evrópubúar eru ekkert siđlegri en ađrir, Magnús, ţađ er alger misskilningur. Ţeir búa yfir sömu grimmd og ađrir en hafa í skjóli friđar sem ţeim hefur hlotnast fyrir tilstilli Bandaríkjanna taliđ sér trú um ađ ţeir geti keypt syndaaflausn međ sjálfshýđingum.
Nú predikar Evrópa siđbót og friđ í heiminum.
En siđbót kemur ekki fyrir tilstilli ótta og undirlćgjuháttar ekki frekar en friđur. Ţađ ţarf styrk til ađ standa á sínu og Evrópa hefur ekki ţann styrk. Viđ höfum séđ ţađ ítrekađ ađ ţegar Evrópu er stillt upp viđ vegg ţá lćtur hún undan kröfum. Heimurinn er nefnilega fullur af fólki sem gefur frat í diplómatísk samskipti og ţá vill fara lítiđ fyrir siđbótinni.
Viđ sáum ţađ í Bosníu, Rúanda, Georgíu og viđ sáum ţađ ţegar Pútin sýndi klćrnar gagnvart Úkraínu. Ţá lyppađist Evrópa niđur frammi fyrir hótun um gas- og olíuskort. Ţá reyndust ţćgindin siđferđisstyrknum yfirsterkari. Eystrasaltslöndin óttast ađ vera skilin eftir á skeri geri Rússar sig ţar aftur breiđa og Ísraelsríki veit nú fullvel ađ ţađ á ekkert bakland í Evrópu. Evrópa á hins vegar allt undir ţví ađ Ísrael standi af sér árásirnar.
Evrópa lifir í sjálfsblekkingu sem felur í sér dauđann.
Ragnhildur Kolka, 9.6.2010 kl. 09:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.