Leita í fréttum mbl.is

Hin íslenska firring

Tálsýnin

Sverrir Jakobsson sýnir okkur í dag í Fréttablađinu (bls. 17), svo um munar, hvernig sumir "menntamenn" lifa í allt öđrum heimi en almenningur. Sverrir hefur, eins og svo margir ađrir, áhyggjur af niđurskurđi, t.d. í skólakerfinu og ekki minnst í heilbrigđisgeiranum, ţar sem lćknar eru nú sendir í 12 vikna sumarfrí til ađ spara. Engir mjađmaliđir verđa t.d. settir í aldrađ og lúiđ fólk í sumar, fólk sem er búiđ ađ greiđa skattana sína í 50-60 ár og skila ţví sem ţađ ţarf til samfélagsins. Ţađ ţarf ađ bíđa sárţjáđ svo mánuđum skiptir til ađ komast í lífsnauđsynlega ađgerđir, međan Össur Skarphéđinsson fórnar milljörđum á brennslualtari ESB firringarinnar.

En aukning skatta á Íslandi mun ekki bćta ástandiđ eins og Sverrir Jakobsson sagnfrćđingur heldur. Hvorki sá skattur sem er lagđur er á almenning, né á t.d. álver.

Framleiđsla í landinu hvarf og var eyđilögđ eftir ađ peningaverksmiđjur svindlaranna urđu nćr eina von ţjóđarinnar og framtíđarsýn. Helsta framleiđsla Íslendinga í áratug voru loftkastalar og veruleikafirring. Sá tími er liđinn, Sverrir Jakobsson.

Niđurskurđur er ţví nauđsynlegur, ekki bara á útrásarvíkingum. En spyrja má, hvort hann sé nauđsynlegur á spítölum og í skólum ađ framhaldsskólastigi. Í stađ ţess ađ setja 90% skatta á ţá hćst launuđu, sem Sverrir segir menn hafa haft frábćra reynslu af í BNA milli 1950 og 1960, eru hér nokkrar sparnađarleiđir, sem ég tek ekkert fyrir.

1. Auknir skattar verđi lagđir á hverja bifreiđ sem keypt er umfram 1. bíl á sérhverju heimilisfangi. Bílafloti Kreppuíslendingsins er í engu samrćmi viđ ástandiđ. Hćrri skattar og gjöld verđi einnig á ţeim bifreiđum sem sé til á heimili umfram fyrsta bíl.

2. Deildir Háskóla Íslands og annarra háskóla sem framleiđa nemendur sem enda í atvinnuleysi ađ námi loknu verđi lokađ tafarlaust.

3. Fćkkun prófessora og lektora . Árlegt endurmat á hćfi manna til kennslu.

4. Háskólum verđi fćkkađ. Hér eru allt of margar menntastofnanir miđađ viđ fólksfjölda. Hvađ hefur ţađ skilađ Íslendingum? Já, útrásarvíkingum.

5. Bitlingar til fyrrv. forseta og embćttismanna verđi skornir verulega niđur.

6. Stöđvun ESB-firrunnar. Ekki fleiri peninga í umsóknarferliđ til ESB. Ţađ er alveg eins hćgt ađ kasta ţeim peningum í rusliđ, ... eđa nota ţá í ađ styrkja skóla- og heilbrigđiskerfiđ.

7. Fćkkun ráđuneyta niđur í fimm.

8. Hćtta ađ senda fé til ţróunarlanda, sem eru ríkari en Ísland.

Svo er spurningin, hvort Siggi Einars og Jón Ásgeir skili meiru flegnir og rođflettir, eins og ţjóđin vill sjá ţá dag.  ŢAĐ ER EKKI HĆGT AĐ DREPA KAPÍTALISMA OG VILJA HAFA HANN SAMT. Ţví ţú getur ekki fengiđ 90 % skatta eins og í BNA á 6. áratugnum, Sverrir Jakobsson, nema ađ hafa góđan kapítalisma.

Ţegar Bónus er farinn á hausinn, fá Sverrir Jakobsson og ađrir firrumeistarar minna fyrir launin sín og finna meira fyrir sköttunum, sem hann Sverrir vill svo ólmur fá yfir sig nú, til ađ skólakerfiđ, (sem hann vinnur í), haldi áfram ađ blómstra og heilbrigđiskerfiđ, (sem getur lćknađ firringu hans), geti tekiđ hann í međferđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Svo er líka til nokkuđ sem heitir vit-firring. En hún snertir nú ekki okkur Vilhjálmur. Viđ erum vitringar!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.5.2010 kl. 18:34

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Eitt sinn var eg vitringr, en ţađ var í fyrra.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.5.2010 kl. 19:28

3 Smámynd: Dingli

Ţađ má sleppa öllum niđurskurđi í velferđarkerfinu međ ţví ađ auka ţorskvótann um 50ţúsund tonn. Ţađ er hćgt ađ gera áhćttulaust, stofninn mun samt stćkka. Níutíu til hundrađ ţúsund tonn nćstu ţrjú ár, myndu gerbreyta efnahag ţjóđarinnar. Slík aukning ógnađi ekki stofninum og miđađ viđ reynsluna úr Barentshafi gćti hún orđiđ til góđs. Í vestafalli minkađi stofninn lítillega. Ađ auki má auka ýsu, og ufsa um 10-15Ţ. tonn hvora tegund án ţess ađ nokkuđ gangi á ţá stofna og karfinn ţolir, áhćttu lítiđ, nokkur ţúsund tonn í viđbót.

Hvers vegna má ekki í hallćri taka út a.m.k. vextina sem hafiđ gefur, ţegar ţeir einir og sér, gerđu ţann niđurskurđ sem bođađur er nćstu ár óţarfann? 

Getur ţađ veriđ ađ slík kvóta aukning setti útgerđirnar á hausinn? Getur ţađ veriđ ađ veđin í óveiddum fisk verđféllu svo mjög, ađ ţađ setti nýu bankana í vandrćđi? Getur veriđ ađ bankarnir yrđu ađ gera veđköll sem settu útgerđina nćr alla á hausinn? Má ekki rétta   ţjóđarskútuna af, vegna ţess ađ erlendir bankar og kvótagreifar myndu tapa á ţví?

Spyr sá sem ekki veit.  

Dingli, 18.5.2010 kl. 23:08

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ingimar Dingli Brynjólfsson. Eru menn ekki ađ draga úr öllum veiđum til ađ hafa sem mest í hafinu, ţegar ESB ţjóđirnar heimta sinn skerf? Meira ađ segja fiskifrćđingarnir telja sig hafa hlutverki ađ gegna í ESB-framtíđarinnar, sem ég tel ađ verđi lagt niđur tveimur vikum eftir ađ Íslendingar fá inngöngu.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.5.2010 kl. 10:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband