Leita í fréttum mbl.is

Enn um minnisblađ sendifulltrúans

Eurine

Ţađ er óheyrt, ađ ráđherra í siđmenntuđu landi fari međ sorakjaft og dónaskap um starfsmann utanríkisţjónustu annars vinveitts ríkis. Viđ slíku mćtti vitaskuld búast af Hugo Chavez, Ghadaffi eđa af böđlastjórninni í Íran. Nú er Össur Skarphéđinsson kominn í sama flokk og ţess konar pótintátar međ yfirlýsingum sínum um minnisblađ sendifulltrúa bandaríska sendiráđsins á Íslandi, Sams Watsons.

Hegđunarmynstur Össurar ćtti ađ kynna fyrir umheiminum.

Býst ţjóđin, sem kaus Össur og Co. yfir sig, viđ ţví, ađ ţađ ţjóni einhverjum tilgangi ađ reyna ađ telja fólki trú um ađ einn mađur í bandaríska sendiráđinu hafi uppdiktađ og afskrćmt allt sem sendisveinar Össurar sögđu á fundum međ bandarískum yfirvöldum?

Össur heldur ţví fram ađ minnisblađiđ sé ónákvćmt og er búinn ađ fá atvinnumann í Kanahatri, sjálfan Ögmund Jónasson, til ađ halda ţví fram ađ sendifulltrúinn „fái ekki Nóbelsverđlaun í sagnrćđi". Ćtli ţetta auki samúđ Bandaríkjanna međ Íslendingum? Var Ögmundur kannski líka međ í bandaríska sendiráđinu, fyrst hann getur stađhćft slíkt?

Sagnfrćđingar vita flestir, ađ minnisblöđ sendiráđa eru oft nákvćmasta heimildin um ţađ sem gerist í löndum ţar sem allt er á öđrum endanum. Og allir vita, af hverju sagnfrćđingum er ekki hyglt međ Nóbelsverđlaunum. Norđurlandaţjóđirnar ţola ekki sannindi í of stórum skömmtum.

Ef tekiđ er tillit til afrekaskrár Össurar Skarphéđinssonar, og ţeirrar ósannsögli sem hann hefur svo oft veriđ tekinn í, ţá veđja ég á Sam Watson. Diplómatar eru ekki stjórnmálamenn (nema á Íslandi og í öđrum álíka vanţróuđum ríkjum). Sam Watson hefur greint málefnalega og hlutlaust frá, eins og atvinnudiplómötum er kennt. Hvernig getur honum, Suđurríkjamanni af gyđingaćttum veriđ akkur í ţví ađ umturna ţví sem sendisveinar Össurar sögđu?  Ég treysti bandarískum diplómat betur en Össuri Skarphéđinssyni, og lái mér ţađ hver sem vill.

Hegđun Össurar og ríkisstjórnar hans er farin ađ teljast til ţess sem ég flokka sem despótisma. Ţessar yfirlýsingar hans um sendifulltrúa Bandaríkjanna eru örţrifayfirlýsingar frá manni, sem brátt er allur í stjórnmálum.

En segjum ţó ekki ađ Bandaríkin séu orđin algjörlega fráhverf litla landinu í Norđri. Ţau láku ađ minnsta kosti ţessu plaggi og vonandi koma fleiri ritađar heimildir upp á yfirborđiđ um frumstćđa framkomu siđlausra, íslenskra stjórmálamanna. Viđ verđum ađ vona ađ Bandaríkjastjórn eđa ađrir dćmi ekki alla ţjóđina út frá ţessum fáum mönnum, líkt og sumir vilja varpa sök hrunsins yfir á herđar allra Íslendinga. Ţađ verđur hlutverk sagnfrćđinganna, en ekki Össurar og Ögmundar ađ segja ţá sögu sannasta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Fór ekki allt í háaloft hér fyrir ári ţegar norskur sendiherra birti minnisblađ um frćgan fund í danska sendiráđinu. Ţar mun Ólafur Ragnar hafa hótađ ađ siga Rússum á Norđurlöndin, ef ekki ESB líka, ef ţau kćmu okkur ekki til bjargar út úr bankakreppunni.

Ţá var sá norski borin ţungum sökum um ósannsögli, ţar til hann fékk kollega sína til ađ bera vitni um skálarćđurnar ţarna í "det Danske". Sem aukalag, fékk svo sendiherra BNA blautu tuskuna í andlitiđ.

Mér er sagt ađ ţađ gefist vel ađ senda hunda á ţjálfunarnámskeiđ, svo ţeir mígi ekki á stofuteppiđ. Ćtli megi ekki finna viđlíka námskeiđ sem hćgt er ađ senda ţessa fulltrúa "öreigastéttarinnar" á áđur en ţeir gera fleiri stykki á alţjóđavettvangi.

Ragnhildur Kolka, 24.2.2010 kl. 21:52

2 identicon

Sćll.

Ef ţetta land vćri siđmenntađ hefđi stjórnmálaferli Össurar lokiđ ţegar hann sendi hótunarbréfiđ til Baugs, "you ain´t seen nothing yet". Muna ekki fleiri en ég eftir ţví bréfi. Sama má segja um Steingrím sem vildi ađ netlöggu yrđi komiđ hér á áriđ 2007. Svona menn eiga ekki heima í stjórnmálum.

Jon (IP-tala skráđ) 27.2.2010 kl. 20:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband