Leita í fréttum mbl.is

Fyrirspurn til stjórnar RÚV

author_icon_10670

Er ţetta fréttamađur á Ríkisútvarpinu og stjúpsonur forsćtisráđherrans?
 

Til Stjórnar RÚV

Svanhildur Kaaber, formađur
Margrét Frímannsdóttir, varaformađur
Auđur Finnbogadóttir
Kristín Edwald
Ari Skúlason

Vegna fréttaflutnings RÚV 29.12. 2009

Virđulegi formađur,

Í fréttum Sjónvarps kl. 19.00 ţann 29. desember sl. var birt viđtal (http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4497856/2009/12/29/8/) fréttamanns RÚV viđ hjónin Mohammad (Ahmed) Odeh og Rawda (Salim Khalil) Odeh (fćdd al Tamimi) sem voru í heimsókn hjá ćttingjum á Íslandi.

Hjónin fóru mikinn í ţessu stutta viđtali, t.d. töluđu ţau um "dagleg fjöldamorđ (massacre) Ísraela á Palestínumönnum" og sökuđu Abbas leiđtoga Palestínumanna um ađ hafa tekiđ vopn af sonum Palestínumanna ("our sons") og látiđ Ísraelsmenn drepa ţá. Ţau bođuđu reyndar líka nýja Intifödu gegn Abbas.

Hjónin sögđust í viđtalinu búa 20 metra frá ţeim vegg, sem Ísraelsmenn hafa reist, til ađ koma í veg fyrir hryđjuverkaárásir. Ţau hjónin búa í Wadi al-Joz (Valhnetudal), arabísku og circassisku hverfi, sem er rétt norđaustur af gömlu borginni í Jerúsalem. Ţađ er enginn veggur eđa girđing ţar sem ţau búa. Ţess vegna eru ţađ ósannindi ţegar ţú segjast ekki geta heimsótt ćttingja í 20 metra fjarlćgđ.

Ţar ađ auki var ţví haldiđ fram af fréttamanni RÚV/Sjónvarps, ađ einn sonur hjónanna, sem ekki var nefndur á nafn, hefđi veriđ dćmdur í 28 ára fangelsi fyrir ađ hafa tekiđ ţátt í uppreisn Palestínumanna fyrir tćpum 10 árum. Ţađ rétta er, ađ ţessi sonur ţeirra hjóna var dćmdur fyrir ađild ađ hryđjuverkum í Ísrael.

Eftir sat hinn venjulegi Íslendingur, án nokkurs annars en óheflađs áróđurs og lyga. Annađ hvort hafđi fréttamađurinn ekki burđi til ađ sjá ţađ, eđa hann blandar eineygđri pólitískri skođun sjálfs síns í fréttaflutning til Íslensku ţjóđarinnar. Fréttamađur Ríkissjónvarpsins, Gunnar Hrafn Jónsson er međ Moggablogg, ţar sem hann birtir ţessa mynd af PFLP-manni í kynningu á sjálfum sér (http://gunnar-hrafn.blog.is/blog/gunnar-hrafn/about/)

author_icon_10670 

Mig langar ađ biđja Stjórn RÚV um ađ ganga úr skugga um, hvort Fréttastofu Útvarpsins sé kunnugt um ađ umrćdd frétt hennar ţann 29. 12. 2009 sé full af rangfćrslum og ađ Fréttastofan hafi leyft stuđningsfólki öfgastefnu og hryđjuverka ađ fara međ helber ósannindi í ríkisreknum fjölmiđli sem greiddur er af íslenskum skattborgurum. 

Undirritađur hefur ritađ á blogg sitt um frétt ţessa (http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/999161/) og mun birta ţetta bréf á bloggi sínu

Virđingarfyllst,

Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Danmörku


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ţví fer fjarri ađ ég sé einhver sérstakur talsmađur júđa, en ţađ gengur fram af manni ađ horfa upp á ţađ hvađ eftir annađ hvernig fréttamenn Ríkisútvarpins sniđganga allar reglur um hlutleysi, ţegar málefni júđa og araba eru annars vegar. Hvađ eftir annađ eru birt í fréttatímum sjónvarps samtöl viđ araba sem bera ógurlegar sakir á Ísraelsmenn, en aldrei nokkurn tíma er gerđ minnsta tilraun til ţess ađ kynnast viđhorfum Ísraelsmanna.

Ţetta getur ekki einu sinni kallast fréttaflutningur, ţetta er lyga áróđur og óhróđur af verstu tegund.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig stjórn RÚV bregst viđ ţessum ábendingum.

Baldur Hermannsson, 4.1.2010 kl. 18:29

2 Smámynd: Stefán Ţór Steindórsson

Ég hef nú oft velt ţví fyrir mér hvort misstök/rangfćrlsur fréttamanna allmennt á Íslandi snú eingöngu ađ ţáttum sem ég ţekki til eđa hvort evt. leynist villur og ţá jafnvel áróđur líkt og ţú nefnir hér í fréttum ţeim sem snúa ađ málum sem eru mér ađ öllu ókunn.

Td ţekki ég í raun lítiđ sem ekkert til alls ţess sem ţetta mál  eđa ţessi fréttaflutningur sem ţú nefnir í dćmi ţínu fjallar um og er ţví ekki dómbćr á svona fréttir en í íţróttum, daglegum málum og viđ "ţýđingarfréttir" sem eru ótalmargar í daglegum fréttum sé ég oft hve illa er fariđ međ stađreyndir hjá blađamönnum landsins sem og fréttamönnum sjónvarpsstöđvanna. En ađ sjálfögđu var ég bara ađ taka eftir toppnum af ísjakanum.... Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvert framhaldiđ verđur á ţessu og vona ég ađ ţú gerir fćrlsu međ ţeim svörum sem ţú fćrđ.

Stefán Ţór Steindórsson, 4.1.2010 kl. 20:13

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ég tek undir ţađ sem sagt hefur veriđ hér ađ ofan. Og bíđ eftir ađ heyra framhaldiđ.

Ragnhildur Kolka, 4.1.2010 kl. 20:37

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Ţađ geri ég líka,ég sá ţetta viđtal.

Helga Kristjánsdóttir, 5.1.2010 kl. 01:59

5 Smámynd: Helgi Kr. Sigmundsson

Viđ fylgjumst međ viđbrögđum RUV, en ćtla ekki ađ halda í mér andnaum.

Helgi Kr. Sigmundsson, 5.1.2010 kl. 10:23

6 Smámynd: Ólafur Jóhannsson

Eg er a leid til Israels, og bíd spenntur eftir vidbrřgdum RUV.
Vid megum ekki gefast upp.
Shalom kvedja fra Zion.

Ólafur Jóhannsson, 6.1.2010 kl. 11:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband