Leita í fréttum mbl.is

Illugi sér rautt

Illugi 2
 

Siđapostulinn Illugi Jökulsson skrifađi pistil um daginn á blogg sitt sem hann kallađi bara Ísrael. Ţessi fallegi og látlausi titill hans var nćg ástćđa fyrir mig til ađ vera viss um ađ ekki vćri allt međ felldu, og ţađ sem fyrir neđan stćđi vćri vart ćgifagurt, enda Illugi enginn sérstakur vinur Ísraelsríkis. Ég hafđi rétt fyrir mér. Ég setti ţví ţessa athugasemd hjá Illuga: 

Til skamms tíma var mikil ásókn Íslendinga til hinna "yndislegu" ríkja al-Assads, Ghaddafís og Amadinejads. Íslenskir ellilífeyrisţegar flykktust ţangađ undir skeleggri stjórn konu nokkurrar sem minnir mig alltaf ógurlega mikiđ á Illuga Jökulsson.

Í ţessum löndum er útrýming Ísraels orđiđ ađ skólaefni. Í skólaatlösum landanna er ţegar búiđ ađ útrýma Ísraelsríki af öllum kortum. Ţađ var gert fyrir löngu.

Vinsćlustu sjónvarpsseríurnar eru svo ógeđslegar í garđ Ísraelsríkis og gyđinga, ađ ţćr skjóta óţverra 3. Ríkisins og gjörvöllu gyđingahatri kaţólsku kirkjunnar ref fyrir rass.

Í Palestínu ţeirri, sem sumir Íslendingar hafa gert ađ gćluverkefni, eru slíkar sjónvarpsseríur afar vinsćlar. Skrílslegar og rasískar skopteikningar í garđ gyđinga og Ísraelsmanna hafa ţar veriđ ađal skemmtiefniđ allar götur síđan á 4. áratug síđustu aldar. Ţađ voru ţćr líka í kommúnistalöndum Austur-Evrópu, ţar sem óţverrinn úr Der Stürmer var endurunninn í Prövdu og Izvestia.

Hamas, sem Ísland er komiđ í stjórnmálasamband viđ međ hjálp ofstćkismannsins, Palestínupáfans og ESB-mógúlsins ÖS, hefur útrýmingu Ísraels á dagsskránni. Styđja óhugnanlega margir múslímar, sama hvađan ţeir koma, ţann hatursbođskap.

Illugi Jökulsson verđur ađ gera sér grein fyrir ţví, eins sögufróđur mađur og hann er, ađ gyđingahatur var til stađar í miklum mćli í löndum múslíma í Miđausturlöndum fyrir stofnun Ísraelsríkis - og ţađ var ţađ líka á Íslandi, eins og Illugi veit manna best.

Gaman var ađ fá ađ vita, hvađa sjónvarpsseríur Illugi Jökulsson "fílar", en skrítiđ ađ sjá mann sem ekki fílar Ísrael  ţótt hann hafi sjálfur ferđast ógagnrýniđ  međ fyrrnefndri konu til landa fjöldamorđingjanna al-Assads, Ghaddafís og Amadínejads og ţótt ţar fínt og sćtt.

Er ekki kominn tímt til ađ Illugi fari til Ísraels og uppgötvi sannleikann. Illugi er nefnilega haldinn blindu ofstćki í garđ Ísraels eins og margir samflokksmenn hans á Íslandi.

Segđu mér eitt, Illugi, er ríki sem veitir yfir 100.000 Palestínumönnum frá Vesturbakkanum og Gaza lćknisţjónustu sl. ár stjórnađ af ofstćkisfólki? Systir og mágur Ismails Hanyeh, foringja Hamas á Gaza, sóttu sér t.d. lćkningu á sjúkrahúsi í Petah Tikva fyrr í ţessum mánuđi. Og ţú talar um ofstćki... 


Bloggfćrslur 30. ágúst 2012

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband