Leita í fréttum mbl.is

Pussubarningur í Reykjavík

Pussi Riot Reykjavík 6
 

Rússland er glćpaveldi sem óhemjumargir Íslendingar vilja hanga í pilsfaldinum á. Ţađ er ţví ógeđfellt ađ verđa enn einu sinni vitni ađ skítlegri framkomu íslenskra löggćslumanna, sem starfa alveg eins og kollegarnir í Pútín-Rússlandi, ađ minnsta kosti ţegar ţeir berja á mótmćlendum viđ rússneska sendiráđiđ í Reykjavík. Ađfarir löggunnar ađ mótmćlendum viđ rússneska sendiráđiđ um daginn var ljótt dćmi um vinnubrögđ íslenskrar löggćslu. Ekki er útilokađ ađ á vakt hafi veriđ sérstaklega óstilltir og illa gefnir einstaklingar innan lögreglunnar, en framkoma sú sást í frétt RÚV bendir til ţess ađ enn fylkist illa gefnir ađilar í ţessi mikilvćgu og illa launuđu störf í ţjóđfélaginu.

Ţađ má einnig undra, ađ Íslendingar taki fyrst viđ sér í mótmćlum gegn ógnarstjórn rússneska KGB-keisarans Pútíns, ţegar brotiđ er á mannréttindum međlima Pussy Riot, femínístískrar pönkhljómsveitar međ sýningargirnd. Er ađeins mótmćlt ţegar atvinnu- og uppákomufemínistum er illt í pussunni? Eđlilegra hefđi veriđ ef stöđugar mótmćlastöđur hefđu veriđ viđ sendiráđ Pútu-zarsins í Reykjavík. Rússland er eitt versta  glćpaveldiđ í heiminum í dag, sem heldur verndarhendi yfir ógnarveldum eins og Íran og Sýrlandi.

Ekki er lengi síđan ađ ungt fólk, og ţađ sem telur sig réttsýnna en annađ fólk, sá hjá sér ţörf ađ sigla á bátum til Gaza. En nú virđist enginn vera ađ undirbúa sig í úlfaldareisu til Damaskus til ađ berjast viđ gamlan vin og bandamann Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, al Assad, sem virđist lifa eftir mottóinu: Eitt fjöldamorđ á dag kemur skapinu í lag. Enginn talar heldur um ađ slíta stjórnmálasambandi viđ Sýrland eđa hjálparkokkinn í Moskvu.

Eitrađi zarinn í Moskvu er helsti stuđningsmađur morđingjans á Sýrlandi, og vćnt vćri ađ sjá íslensk ungmenni mótmćla viđ rússneska sendiráđiđ vegna ţess, en ekki bara vegna handtöku Pussy Riot. Ég ćtla líka ađ vona, ađ Pussy Riot sé einnig ađ mótmćla stuđningi Pútíns viđ ţjóđarmorđ í Miđausturlöndum eins og svo mörgu öđru, sem og ađ Pútín haldi ţeim ekki í dýflissunni eins og ţúsundum öđrum, sem ekkert hafa til saka unniđ en ađ minna kvikindiđ á, ađ hann er skriđdýr úr forarpytt sovétmorđveldisins.


Bloggfćrslur 14. júlí 2012

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband