Leita í fréttum mbl.is

Össur reddar heimsfriđinum, enn einu sinni

Össur kjassar Bargouti
 

Óska ber Palestínumönnum til hamingju međ ađ vera orđnir fullgildir áheyrnarfulltrúar hjá SŢ. Óska ber Íslendingum til hamingju međ ađ tilheyra einu minnsta ţjóđríki heims međ stćrsta og öfgafyllsta hjartađ, minnsta heilann og stćrsta sjálfsálitiđ, sem berst fyrir réttinum til ađ brjóta niđur viđkvćman friđ í fjarlćgum heimshluta.

Ţessi nýja stađa Palestínu ţýđir m.a., ađ hćgt verđur ađ ákćra Palestínumenn fyrir stríđsglćpi, hryđjuverkaglćpi, og t.d. óvirđingu fyrir lífi barna sinna sem kennt er hatur og ţjóđarmorđsáróđur frá blautu barnsbeini. Sömuleiđis verđur hćgt ađ lögsćkja Palestínumenn sem hafa í frammi afneitun á helför Gyđinga, sem og alla ţá sem hvetja til útrýmingar Ísraelsríkis. Einnig verđur á alţjóđarvettvangi hćgt ađ skipta sér ađ gífurlegum brotum á almennum mannréttindum sem og spillingu af völdum Fatah, sömuleiđis á Gaza, ţar sem spilling hefur aldrei veriđ eins rótgróin hjá Hamas eins og hjá Fatahstjórninni. En samvinna ţeirra á milli hefur ţó aldrei veriđ sterkari en nú. 

Síđast en ekki síst, nú verđur auđveldara ađ lögsćkja öfgafullt stuđningsfólk hryđjuverka Palestínumanna, t.d. á Vesturlöndum, og ekki síst á Íslandi ţar sem fjöldi fólks hvatti til ţess á bloggum sínum og á síđum fjölmiđla fyrir nokkrum dögum síđan, ađ Ísraelsríki ćtti ađ útrýma og "flytja ćtti Ísraelsmenn til heimalanda foreldra ţeirra".  Vanţekking á sögu og mannfyrirlitning stuđningsmanna Palestínugćluverkefnisins kunna sér engin landamćri. En lögsókn á slíku fólki fćrir okkur kannski friđ.

Hvatning til ţjóđernishreinsana og ţjóđarmorđa eins og sést hafa á međal margra Íslendinga á síđari árum, sem og áróđur og yfirlýsingar um ađ Ísraelsríki fremji ţjóđarmorđ, međan sama fólk sem svo talar, segir ekkert viđ ţeim fjölda- og ţjóđarmorđum sem eiga sér stađ í heimi Öfgaíslams, ţ.e. í flestum ríkjum umhverfis Ísraelsríki, er brot á alţjóđlegum reglugerđum og samţykktum sem Íslendingar hafa skuldbundiđ sig til ađ fylgja.

Íslenskum yfirvöldum ber ađ ákćra og lögsćkja fólk sem hvetur til ţjóđernishreinsana. Ţađ er ljóst af íslenskum lögum, en ekkert er ađhafst. Ef íslensk yfirvöld gera ţađ ekki, er hćgt ađ kćra ţau til SŢ og ŢAĐ VERĐUR GERT! Fyrsta verk Össurar Skarphéđinssonar, ef honum og ólýđrćđislegri ríkisstjórn hans tekst ađ svíkja íslensku ţjóđina inn í ESB, verđur ađ svara fyrir kćrur um gyđingahatur og ţjóđernishreinsunaráróđur gegn erlendu ríki og borgurum ţess á Íslandi.


Bloggfćrslur 30. nóvember 2012

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband