Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Forsetakosningar

Forseti 1

forsetabillinn.jpg

Nýr forseti Lýđveldisins, Guđni Th. Jóhannesson, fer allra ferđa sinna á hjóli eins og menn vita. Hann ćtlar ađ halda ţví áfram. En ţar sem veđur geta oft veriđ váleg á Álftanesi, ţarf hann betra hjól og kerru en ţá sem hann ekur nú međ.

Fest verđa kaup á almennilegu forsetahjóli fyrir rétt rúmar 300.000 kr., sem getur rúmađ forsetafrúna og einn erlendan gest og ţar ađ auki ljósrit af öllum ríkisráđsfundagjörđum frá upphafi. Kassinn er hafđur svartur. Hann fćst međ hryđjuverkaöruggum hliđum sem geriđ hjóliđ ađeins dýrara (500.000 kr.) en gerir kleift ađ finna kassann, lendi forsetinn í slysi í hćgri umferđinni eđa í árás í Öskjuhlíđinni.

Ţetta hjól er sannkölluđ gćđasmíđ og međal ţess fremsta sem Danir flytja út í dag. Ţar sem ţađ er framleitt í Christianíu í Kaupmannahöfn, er leynihólf fyrir tjald sem er tilvaliđ í útilegur forsetans.

Til hamingju Guđni, međ hjóliđ, sem fćr nafniđ Svarti Svanurinn, eftir bjórstofu ţeirri í Kaupmannahöfn ţar sem Guđni tók í raun veru fyrst ákvörđunum í vor, um ađ bjóđa sig fram í embćtti forseta Íslands eftir áeggjan nokkurra áhrifamikilla Gránufélagsmanna.


Af Barbídúkku Samfylkingarinnar og öđru dóti

Samfylkingar Ţóra 

Mér finnst heldur til mikiđ talađ um ţessa Samfylkingarţóru og forsetadrauma hennar. Hún minnir mig nú mest á snobbađa Barbídúkku af ruslahaug 7. áratugarins, eđa miss DDR 1978. Mađurinn hennar er óneitanlega nokkuđ líkur afdönkuđum, gráhćrđum aksjónmanni sem er búinn ađ ganga frá ţví sem honum var ćtlađ ađ ganga frá, fyrir aldur fram. Byltingin í sínu fínasta pússi - The Gucci Revolution. En látum ekki útlitiđ villa okkur sýn.

Mér finnst menn gera mjög lítiđ úr ćttgarđi forsetaframbjóđendanna í ţetta sinn. Ég hef skrifađ tvćr blogggreinar til ađ bćta úr ţví hér og hér. Ţćr fjölluđu um ćttir eins af álitlegri frambjóđendunum, Ara Trausta Guđmundssonar, og virđist ţađ hafa valdiđ hríđminnkandi vinsćldum hans um allt land, nema ţađ sé vegna ţess ađ hann er ekki međ barni eins og Samfylkingarţóra.

En auđvitađ á ekki ađ dćma menn eftir bumbunni eđa ćttgarđinum, en frekar hinu sem ţeir hafa áorkađ. Hugsiđ ykkur ef menn vćru ađ pćla í ţví ađ í ćtt Samfylkingarţóru vćri građur satýr sem frelsađi Eystrasaltríkin undan oki Sovétrússa eftir ađ hafa sjálfur veriđ í upplýsingavinnu fyrir Rússa  á kiđlingsárum sínum. En ljóst er ţó, ađ Ţóra Samfylkingarinnar er međ sömu augun og frćndi hennar, satýrinn glađi.

Ástţór, nei ég ćtla nú ekki ađ nefna hann, en mér ţótti ţađ billegt hjá honum ađ draga nú fram fermingarstúlkuna Natalíu frá Rússíá, sem hann segist hafa veriđ kvćntur á 10 ár. Lágar tölur eru greinilega heldur ekki sterkasta hliđ Ástţórs Magnússonar.

Í miklu frambođi barbídúkka og afkomanda gyđinga frá Ţýskalandi og sjálfskipađra messíasa, svo ég nefni nú ţá helstu, ţá líst mér nú enn best á Ólaf Ragnar međ alla sína mannlegu galla - nema ţá ađ ţjóđin vilji í barbíleik á Bessastöđum međ Ţóru og Svavari?  

lift

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband