Leita í fréttum mbl.is

Gazalegar fréttir handa einfeldningum

Barnaklám kalla ég ţađ ţegar börn eru notuđ á ţennan hátt:

Bölvađ barnalán

Ţessi mynd er frá sýningu á Gaza nýveriđ. Búinn var til stór ofn og barnalíkin velta út úr honum. Ţetta er svo merkt međ Davíđsstjörnu og Ţórshamri (ekki frá Eimskip). Hér er enn veriđ ađ nota helför gyđinga í baráttunni viđ ađ eyđileggja Ísraelsríki. Ţetta lepja einfeldningar á Vesturlöndum í sig. Ţetta er fyrsta flokks frelsisbarátta. Che í öđru veldi.

 

Shait

Ţetta er svo mynd af honum Mahmoud Abbas's Al Hayat Al Jadida. Hann giftist um daginn drengurinn sá. Ţađ var haldiđ upp á ţađ á Gaza. Áđur en brúđkaupiđ var haldiđ gerđist Mahimoud sjálfsmorđshryđjuverkamađur (ţekkt međal einfeldninga sem frelsishetja). Hann var skotinn í ţessari árás sinni á trúarlegan skóla í Jerúsalem. Svona brúđkaup eru oft notuđ í palestínsku ţjóđfélagi og kennt er um ţau í skólabókum. Ţetta eru brúđkaup "Píslarvotta Allah, sem munu giftast 72 jómfrúm međ svört augu í Paradís". Sumir sérfrćđingar segja ađ ţetta sé ţýđingarvilla, ađ ţađ bíđi manns ađeins 72 handfyllir af svörtum rúsínum. Ekki ćtla ég ađ deila um ţađ.

Hérna er loks vídeó úr steggjapartýinu hans Mahmouds, sem varđ til ţess ađ fjárhagslegur stuđningur BNA til Gaza hefur veriđ stöđvađur:

 

lesiđ meira hérhér og hér

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarkey Björnsdóttir

Ţetta er hakakross, ekki Ţórshamar.

Annars varđ mér óglatt viđ ţessa fćrslu, of mikiđ af ofbeldi og ekkert hćgt ađ gera til ađ sporna viđ ţví

Bjarkey Björnsdóttir, 27.3.2008 kl. 12:31

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţađ er greinilegt ađ ţađ fór fyrir brjóstiđ á einhverjum heilagleikanum á mbl.is ađ ég merkti efstu myndina af Palestínubörnunum viđ ţessa fćrslu ţann 27.3.2008 sem "Barnaklám". 28.3.2008 hafđi ég greinilega tekinn af tyllibloggaralistanum á mbl.is og heimsóknir voru svo ađ segja engar ţann dag. Ritskođun?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.3.2008 kl. 23:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband