Leita í fréttum mbl.is

Kreppan á Fróni og hamingjan

 

bilar_105
 

Nú á ţessum verstu tímum, ţegar krónan fellur, vextirnir hćkka, matvörur eru hamstrađar og biđrađir fara ađ myndast - já, svo ekki sé minnst á ađ sumt fólk borđar ekki annađ en japanskt kjöt, af nautpeningi sem alla ćvi hefur veriđ á bjórfylliríi og fengiđ nudd áđur en ţau urđu ađ saxbautum -er gott ađ minnast á gleđi manna hér áđur fyrr ţegar lýđveldiđ var á gelgjuskeiđinu.

Ţessa gleđi er t.d. hćgt ađ sjá á vefsíđu DAS, ţar sem er ađ finna afar skemmtilegar myndir af ýmsum vinningshöfum í happadrćttinu. Gleđin og nćgjusemin skín út úr augum alţýđufólks sem vann bíla, íbúđir, báta, skellinöđrur, hús og innbú. Á 6. áratug síđustu aldar ţóttu Fiat og Moskwitch bifreiđar happafengur fyrir fjölskyldur, svo ekki sé talađ um Chevrolet og ađra eđalvagna frá Bandaríkjunum.

Íslendingar geta lengi hert sultarólarnar og skoriđ viđ nögl, en ţegar kemur ađ ţarfasta ţjóninum er best ađ vera ekki međ neina nísku. Sjáiđ gleđina í augum ţessa fólks. Ósvikin hamingja alţýđunnar sem vann baki brotnu fyrir laununum sínum. Ţessa gleđi sér mađur ekki hjá mönnum sem verđa ríkir á pappírsviđskiptum og sem aka um í milljarđavögnum eđa fljúga heimsálfa á milli í gylltum ţotum.

Björn Bjarnason vćri ađ skrifa pistil ţriđjudagsins í nćstu viku, ef hann vćri eins ánćgđur og fólkiđ hér á myndunum fyrir ofan og neđan. Góđa helgi.

bilar_196

 

bilar_194

 

Fiat 600
Pontiac

Kommísarvolga

 

Borgward

 

Skoda međ miđstöđ

Plastbíll P-70

Rússajeppi´

Willis

bilar_102

bilar_115

Fiat 1100 međ miđstöđ

Ţessi Moskwitch er síđari árgerđ en varđ til ţess ađ Árni Ţór Sigurđsson gekk í Alţýđubandalagiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband