Leita í fréttum mbl.is

Obama, láttu Jonathan Pollard lausan!

presidential_hearing_test
 

Áriđ 1987 var Jonathan Pollard  (f. 1954) dćmdur í ćvilangt fangelsi í Bandaríkjunum fyrir ađ hafa njósnađ fyrir Ísrael. Hann hefur ţví setiđ í 34 ár í fangelsi fyrir ađ njósna fyrir ríki, sem ađ sögn er vinveitt Bandaríkjunum.

Ţann dóm sem Pollard fékk hafa ađrir fengir fyrir líkar sakir, en ţeir hafa veriđ leystir úr haldi fyrir löngu síđan. Pollard fćr ţví óumdeilanlega sérmeđferđ. Ég hef lýst máli Pollards áđur, sjá hér og hér, hér og hér.

Er fađir Jonathans, Morris Pollard, lést um síđustu helgi, 95 ára ađ aldri, var ţess fariđ á leit viđ bandarísk yfirvöld ađ Jonathan Pollarad fengi leyfi úr fangelsinu til ađ vera viđ útför föđur síns. Jafnvel verstu morđingjar fá ţá bón uppfyllta í BNA, en ekki Jonathan Pollard. Nei, glćpur hans var stćrri en allra annarra, vegna ţess ađ hann njósnađi fyrir Ísrael. Hann er nú ísraelskur ţegn. En Obama ţegir.

Hér međ fer ég ţess á leit viđ sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, ađ hann bendi yfirvöldum sínum á ađ Íslendingur hafi einnig áhyggjur af réttarstöđu Jonathans Pollards.

Langar mig einnig ađ biđja lesendur mína um ađ senda beiđni til sendiherra Bandaríkjanna Dr. Louis E. Arreaga,  American Embassy, Laufásvegi 21, 101 Reykjavík, og biđja um ađ bandarísk yfirvöld sýni miskunn og leyfi Jonathan Pollard ađ fara heim til sín. Nóg er komiđ.

Hjálpum manni sem Amnesty International vill ekki hjálpa, manni sem hefur fengiđ dóm sem er úr öllu samhengi viđ ţađ sem hann gerđi.

Ef hann er ekki samviskufangi, fangi vondrar samvisku Bandaríkjanna, ţá veit ég ekki hvađ felst í ţví merka orđi.

Sendiđ áskorun ykkar til Louis  E. Arreaga, t.d. međ orđunum FREE JONATHAN POLLARD á:

reykjavikpolitical@state.gov 

og

reykjavikconsular@state.gov

Frelsi handa Jonathan Pollard

 

Viljiđ ţiđ fá frekari upplýsingar um Pollard, sendiđ tómt tölvubréf (efni ţarf ekki ađ vera skilgreint) til
J4JPnews-subscribe@jonathanpollard.org

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Samviskufangi? Er fyrsti apríl?

Hjalti Rúnar Ómarsson, 24.6.2011 kl. 17:25

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nei, Hjalti litli, er ţađ nokkuđ? ţađ er kominn 24. júní og tíminn Pollards verđur bara lengri og meiri hneisa fyrir BNA og vonda samvisku ţess stórveldis. Lausn Pollards verđur líklegast kraftaverk, en svoleiđis trúir ţú ekki á, svo hentugast er greinilega fyrir ţig ađ vera međ heift en manngćsku. Hatarđu ekki bćđi ríkin, Ísrael og BNA?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.6.2011 kl. 18:09

3 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Jahá, njósnarar eru samviskufangar.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 25.6.2011 kl. 06:01

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sennilega svíđur Bandaríkjamönnum meira fyrir ţá sök ađ "vinir" ţeirra stóđu fyrir ţessum njósnum. Ţađ er alltaf sárara ţegar vinir svíkja.

Ćtlar ţú ekki röngum ađila samviskubitiđ?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.6.2011 kl. 10:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband