Leita í fréttum mbl.is

Íslendingar verđa aldrei Gold Members í ESB

Ţađ var ekki ađeins hollenska dagblađiđ de Telegraaf sem sendi Íslendingum „vingjarnlega" tóninn í gćr. De Volkskrant gaf ţađ líka óţvegiđ. Hollendingar, sem elska gulliđ sitt, segja einfaldlega: Peningana fyrst, svo fáiđ ţiđ kannski membership, en ţađ verđur ekki einu sinni „Schmoke en a Pankake" eins og Egill Helgason og ađrir sjálfskipađir ESB-sendiherrar virđast halda.  

Áróđursdeild ESB á Íslandi er nú fjári skrýtinn söfnuđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Fróđlegt

Sigurđur Ţórđarson, 19.7.2009 kl. 00:04

2 identicon

ROFL !

Kannski breytist tónninn í ţeim ţegar meirihluti alţingis sammţykkir ađ greiđa ađgöngumiđann međ Iceslave !

ojj bara....

Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 20.7.2009 kl. 07:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband