14.7.2008 | 21:53
Svart fólk á Íslandi - annar hluti
Hvenćr sá nćpufölur almúginn á Íslandi fyrst svartan mann?
Ţađ gćti hafa veriđ áriđ 1667 ţegar "Gullskipiđ" margumtalađa, ţađ er hollenska austurindíafariđ Het Wapen van Amsterdam, strandađi á Skeiđarársandi. Leiđréttiđ mig ef ţađ er rangt.
Hollenska nunnan Dr. Marie Simon Thomas, sem dvaldist um tíma á Íslandi á 4. tug síđustu aldar, greindi frá ţví í doktorsritgerđ sinni um siglingar Hollendinga til Íslands á 17. og 18. öld, sem ber heitiđ Onze Ijslandwvaarders in de 17de en 18de Eeuw (1935), ađ svartur skipverji hafi bjargađ mörgum mönnum úr skipinu á strandsstađ, en í síđustu ferđinni hafi hann sjálfur drukknađ. Mun lík hans hafa rekiđ á land og hafa veriđ dysjađ í Skollamel. Enginn veit í dag hvar sá melur hefur veriđ.
Sennilega er erfitt ađ segja til um hvort ţessi blámađur hafi veriđ ţađ sem Hollendingar á 17. öld kölluđu Mára, moors,sem voru hörundsdökkir menn ćttađir frá Afríku norđan Sahara eđa frá Indlandi og Ceylon (Sri Lanka), sem kallađir voru svo til ađgreiningar frá biksvörtum mönnum, sem gengu undir heitinu caffers, og má mönnum vera ljóst af hverju ţađ heiti er dregiđ. Sömuleiđis gćti ţessi ţjóđsaga veriđ uppspuni frá rótum, en söguna hafđi Simon Thomas eftir Sigurđi Arasyni (1887-1977) bónda á Fagurhólsmýri. Saga Sigurđar Arasonar er áhugaverđ, ţví ekki var óalgengt ađ skipverjar á skipum VOC (De Vereenigde Oost-Indische Compagnie) vćru "márar" og negrar. Flestir af ţeim blökkumönnum, sem kallađir voru caffers af Hollendingum, voru ţrćlar á skipum Hollendinga. Ólíklegt er ađ svartir menn hafi komiđ međ öđrum en Hollendingum til Íslands, nema ţá helst á portúgölskum skipum, sem gćtu hafa slćđst hingađ á 17. öld. Myndin hér ađ ofan er af málverki af tveimur caffers. Málverkiđ var málađ af engum öđrum en meistara Rembrandt van Rijn áriđ 1661. Ţađ er ţví frćđilegur möguleiki fyrir ţví, ađ ein af fyrirsćtum Rembrandts hafi veriđ skipverjinn á Het Wapen van Amsterdam sem dysjađur var í Skollamel.
Blámannsglímur
Greint er frá glímum viđ blámenn í Gunnars Sögu Keldugnúpsfífls. Sagan er skrifuđ um aldamótin 1300, og höfundur gćti ţví tćknilega hafa séđ blámann, t.d. ef hann hefur stundađ nám einhvers stađar í Evrópu. Ólíklegra ţykir mér ađ "blámáđur" hafi veriđ í Noregi um 900, ţegar sagan á ađ eiga sér stađ, nema ađ átt hafi veriđ viđ eitthvađ annađ en blökkumann. Líklegast er ţví ađ sagan lýsi glímu sem átti sér stađ í Noregi međ augum 13. aldar manns. (Sjá hér). Einnig er lýst blámannsglímu í Kjalnesinga Sögu, en hún er rituđ á 17. öld, skáldskapur međ ívafi eldri heimilda.
Jón Árnason segir einnig frá blámannsglímu í Ţjóđsögum sínum.
Hans Jónatan Schimmelmann
Ţađ taldist lengi til undra og fyrirbćra ađ sjá svartan mann á Íslandi, enda voru ţeir aldrei margir. Fyrsti mađurinn sem settist ađ á Íslandi, sem vitađ er ađ gat rakiđ ćttir sínar til blökkumanna, var Hans Jónatan Schimmelmann (f. 1784), sem var fćddist á nýlendu Dana á eyjunni St. Croix í Vestur-Indíum. Hann var líklegast sonur dansks ritara landstjórans á St.Croix og negraambáttar sem hét Emiliana Regina. Eftir dauđa landstjórans, Ludvigs von Schimmelmanns, flutti ekkja hans Hans Jónatan til Kaupmannahafnar eins og hvern annan innanstokksmun og gerđi hann ađ ţjóni sínum. Bar hann jafnan ćttarnafn ţeirrar fjölskyldu. Líkađi honum illa vistin og reyndi oft ađ komast úr ţeirri ţrćlkun. Ţađ tókst loks og hann komst á skip til Íslands og réđi sig sem búđarţjón á Djúpavogi. Fljótlega giftist hann íslenskri konu, keypti jörđ og eignađist börn og buru. Alls eru um 500 Íslendingar stoltir afkomendur hans. Best er ađ frćđast um sögu Hans Jónatans hér .
Kaninn kemur
Nú verđum viđ ađ fara mjög hratt yfir sögu. Ţađ vakti athygli í júnímánuđi 1942 ţegar til landsins kom 50 manna hópur blökkumanna, sem vinna áttu í mötuneytum Bandaríkjahers. Ţessi hópur var á skjön viđ óskir Hermanns Jónassonar og ríkisstjórnar hans, sem komiđ var á framfćri viđ Bandaríkjastjórn 1941 er nýbúiđ var ađ ganga frá herstöđvasamningnum milli Íslendinga og Bandaríkjastjórnar. Orđsending sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi til bandarískra yfirvalda, ţar sem hann segir frá óskum Hermanns, var stutt og laggóđ: "Forsćtisráđherrann óskar eftir ţví, ađ engir negrar verđi í sveitinni sem skipađ verđur niđur hér". Skiljanlega var ekki auđvelt fyrir Hermann Jónasson og ađra Íslendinga, sem töldu sig vera ađ verja hinn íslenska kynstofn auka hann og efla, ađ sjá upp á 50 blökkumenn ţramma í land á Íslandi í júní 1942 án ţess ađ viđhafđast neitt. Hermann, pabbi Steingríms og Lúđvíks, hafđi strax samband viđ sendiherra Bandaríkjanna, sem sendi skeyti til stjórnar sinnar, sem sá til ţess ađ svartir hermenn yrđu fluttir á brott, On the double, frá Íslandi. Ţessi fjöldi negra á Íslandi sumariđ 1942 fór fyrir brjóstiđ á öđrum en Framsóknarmönnum. Í slúđurdálki Morgunblađsins, Úr Daglega Lífinu, birtist ţessi frásögn sem ég endurtek:
Margar sögur ganga úr "ástandinu" og margar upplognar, en sumar sannar eins og gengur. Lygasagan ţessi ţykir mér einna bragđlegust. Blökkumađur á hafa komiđ inn í skrautgripabúđ hér í bćnum, vel svartur á hörund. Ţví ađ hér eru menn međ alls konar litarhátt, eins og allir vita. Á sá svarti ađ hafa spurt eftir hálsfesti. Voru honum sýndar festar og keypti hann eina ţeirra.
En nćsta dag á hann ađ hafa komiđ inn í sömu búđ og sagt sínar farir ekki sléttar. Ađ hálsfestin, sem hann hafđi keypt ţar daginn áđur hafđi reynzt of stutt.
Búđarmađur, sem annađi afgreiđsluna á ađ hafa véfengt ţennan framburđ negrans og taliđ ţetta fásinnu hina mestu. En sennilegt ađ sagan sé hugsuđ ţannig, ađ afgreiđslumađurinn hafi ekki álitiđ ađ sá dökki hafi haft tćkifćri til ađ mćla háls sinnar útvöldu síđan í gćr. Og hafi ţví haldiđ fram, ađ slík festi nćđi utan um hvađa háls sem vćri.
En ţá á á svarti ađ hafa dregiđ ljósmynd upp úr vasa sínum af ţrifalegum peysufatakvenmanni, og sagt ađ ţarna vćri hún, sem of gild vćri um hálsinn fyrir festina.
Svona tala illar tungur um kvenţjóđina okkar.(Mbl. Sunnud. 26. júlí 1942, s.6).
Mannavaliđ var oft mikiđ í bröggunum og litarhćttirnir margir
Illa haldinn íslensku karlpeningur, sem hrćddist afleiđingar ástandsins hjá kvenţjóđinni, lét óspart í ljós skođanir sínar og má lesa um ţađ hér í fyrri fćrslu höfundar.
Lengi hafa svartir menn valdiđ ţví ađ Íslendingar fengu glápu og störu. Óstađfestar heimildir herma ađ ţegar svartur mađur dvaldi í Ţistilfirđi á 8. áratug 20. aldar hafi Dagur á Akureyri skrifađ um atburđinn ţann 9. febrúar 1977. Sjá hér hjá HUX fyrrverandi skólafélaga mínum.
Sagan af blađamanninum sem fylgdist međ Allsherjarţingi Sameinuđu Ţjóđanna í París í september áriđ 1948 er einnig afar einkennandi fyrir sinn tíma. Hann skrifađi í Morgunblađinu:
"Jeg hafđi setiđ skamma stund í mínum stól, er Parísarklćdd blökkukona settist mjer viđ hliđ. Jeg hafđi aldrei fyrr átt tal viđ mann af hennar kynstofni og bauđst nú ţađ tćkifćri. Ţótti líka gaman ađ ţví, ef jeg ţar kynntist "kollega" frá einhverri svo fjarlćgri ţjóđ. Ţađ leyndi sjer ekki, ađ ţessi sessunautur minn kunni ekki allskostar vel viđ sig í ţessum alţjóđa fjelagsskap ţarna á svölunum. Ţótt hún vćri tískuklćdd í besta máta, og kynni sjálfsagt heimsborgarasniđ í allri framgöngu, gat hún ekki leynt feimni sinni af hverju, sem hún var runnin.
Sú nýbreytni er tekin upp á ţessu ţingi, ađ áheyrendur fá heyrnartól af svipađri gerđ og menn, sem auka ţurfa viđ heyrn sína svo ţeir geti fylgst međ mćltu máli. Áhald ţetta hengja menn á brjóst sjer og setja heyrnartól fyrir eyrun. En međ ţví ađ stilla talnaskífu á áhaldi ţessu, geta menn valiđ á hvađa ađaltungumáli ţeir heyra rćđurnar, sem fluttar eru. Viđ hjálpuđumst ađ blökkukonan og jeg, ađ finna hvernig menn ćttu ađ nota ţetta undratćki og hlustuđum síđan á rćđurnar á ensku, ţótt ţćr vćru fluttar á frönsku og spönsku. Áđur en fundi lauk, fekk jeg ađ vita, ađ ţessi sessunautur minn var kona ţingfulltrúa úr svertingjaríkinu Líberíu. (Mbl. ţriđjud. 28. sept. 1948, 9).
Fréttaritari Morgunblađsins í París hefđi getađ sleppt síđustu setningunni. Ég var farinn ađ sjá rómantískt stefnumót viđ feimna, en tískumeđvitađa blökkukonu viđ Signubakka, ţar sem talnaskífur voru stilltar međ tungukossi á tunglskinsnótt.
Í ţriđja og síđasta hluta sögunnar um mismunandi brúnt fólk á Íslandi gref ég enn dýpra í svertingjasöguna á Íslandi.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 15.4.2014 kl. 23:53 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 7
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 222
- Frá upphafi: 1353022
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 173
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Hér finnst mér gleymast ađ Danir voru ţrćlasalar fyrr á öldum og ráku
ţrćlahald í nýlendum sínum í Karabiska hafinu. Margir voru í kompaníi
viđ dönsku íslandskaupmennina og svart fólk kom hér fyrr á öldum
á ţeirra vegum. Ţar af eru komnar sögurnar um blámenn sem kaupmenn komu međ hingađ til ađ láta hrausta íslendinga glíma viđ.
Bestu kveđjur - Sigurgeir
Sigurgeir Hilmar Friđţjófsson (IP-tala skráđ) 15.7.2008 kl. 12:44
Sćll Sigurgeir, ef ţú ţekkir einhverjar heimildir um ţessar blámannaglímur ţćtti mér fengur í ađ fá ţćr.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.7.2008 kl. 11:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.