Leita í fréttum mbl.is

Svart fólk á Íslandi - fyrsti hluti

 

Black and White photo

 

Nú ţegar mesta gasiđ er fariđ úr stuđningsmönnum Kenýamannsins Paul Ramsesar, og ţeir farnir ađ skrifa um veđriđ, ást, evruna, ESB eđa eitthvađ allt annađ sem ţeir halda ađ ţeir geti fellt ríkisstjórnina međ í sumarleyfinu, vćri gaman ađ hugleiđa sögu svarta mannsins á Íslandi.  Hér í fyrsta hlutanum greini ég frá mínum eigin kynnum af negrum. Ég get ekki leynt ţví, ég er mjög hrifinn af hinum svarta "kynţćtti".

Kynni sjálfs míns af svörtu fólki eru víst afar takmörkuđ. Ég er ekki sérstaklega félagslynd persóna. Fer til dćmis ekki međ gamlar rímur ef ýtt er á mig. En hefđi ég veriđ sósíal, vćri ţessi fćrsla miklu lengri. Ţá hefđi ég líklegast abbast upp á alla sem voru svartir, allt frá ljósbrúnum múlöttum til biksvartra Bantúmanna eins og Davíđ Oddson abbađist upp á Leonard Cohen, vegna ţess ađ Davíđ er litblindur. Ţađ skal ţegar tekiđ fram ađ Davíđ bankastjóri er ekki af negrum kominn og verđur ţví ekki rćddur frekar hér í Blökkumannasögu minni. Ég vil taka ţađ fram, ađ ég nota orđin svartur, negri, blökkumađur, ţeldökkur, litađur og blámađur öll á sama hátt. Ég tel ekki ađ nein af ţessum orđum getiđ skađađ eđa veriđ móđgandi. Ţađ er einföld stađreynd, ađ sumir menn eru svartir eđa misjafnlega brúnir, međan ađrir líkjast mest aligrísum í mismunandi bleikum afbrigđum. Menn geta svo séđ á myndskreytingunni hér ađ ofan hvađ er fallegast.

Sjálfur man ég fyrst eftir svörtum mönnum sem ég sá á Keflavíkurflugvelli, og ţegar ég kom til Evrópu fyrsta sinn áriđ 1971. Ţađ var ekki neitt sem kom mér á óvart. Ég var svo heppinn ađ geta horft á Kanasjónvarp (svart/hvítt ) áđur en ţađ íslenska fór í loftiđ, en á Keflavíkurstöđinni sáust margir negrar og mikiđ "Equal opportunity" sem gerir menn umburđalyndari. Í fyrstu ferđ minni til Frakklands man ég mest eftir gömlum Afríkumanni sem sat á bekk í grennd viđ Eiffel turninn. Hann var í ljósbláum serk og sveiflađi svipu međ hesthárum, einhverskonar flugnafćlu og veldissprota í einu og sama verkfćrinu. Glćsilegra gamalmenni hafđi ég aldrei séđ fyrr. Fyrsti mađurinn sem ég sá svindla í beinni var ţeldökkur íssali í London, sem tók morđfé fyrir ís. Reyndar var enn einn negri sem ég man glögglegar eftir frá ćsku minni en öđrum. Hann var gírugur gaur í Hafnarfirđi. Hér getiđ ţiđ lesiđ um hann.

Á unga aldri var ég í sumarbúđum međ dreng, sem var sonur Íslendings og bandarískrar blökkukonu. Er móđirin lést og fađirinn kvćntist aftur, var ekki um annađ ađ rćđa fyrir drenginn en ađ búa hjá ömmu sinni í vesturbćnum í Reykjavík, ţar sem nýja kona föđurins í Bandaríkjunum var víst ekki hrifinn af svörtu fólki. Ţó ég vćri ekki vesturbćingur, heyrđi ég ýmislegt um hvernig drengur ţessi varđ fyrir barđinu á fólki sem ţótti hann hćttulegur hreina stofninum. Nú er ţessi góđi drengur fjölskyldumađur á Íslandi og er vonandi ekki lengur neitt sjokk ađ sjá fyrir landsmenn sína.

c_users_pabbi_pictures_2009-05-27_frohes_leben_auf_island_857061_1252855.jpg

Hrokkinkkollurinn í köflóttu skyrtunni er einn af blönduđustu Íslendingum sem sögur fara af. Hann er höfundur ţessa bloggs. Fyrir aftan hann er Kevin Hauksson, sem bjó í Vesturbćnum. Hin börnin voru 1. flokks kaţólikkar og flest "hreinir" Íslendingar.

Ekki má gleyma ţví ađ blökkumenn gátu komist til Íslands á sérsamningi vegna ţess ađ ţeir lyftu íslensku körfubolta í áđur óţekktar hćđir. Jazzistamenn voru líka velkomnir í stuttar heimsóknir. Eitt sinn fór ég og hlustađi á Horace Parlan í MH. Ţađ er er mér ljúf minning. Síđan hitti ég hann í Danmörku löngu síđar. Eitt sinn las ég útlendingaskýrslu Duke Ellingtons í skjalasafni dönsku lögreglunnar. Danir voru líka hrćddir viđ svarta manninn og var Duke álíka óvelkominn og cirkusartistar frá Afríku og Igor Stravinsky.

 

Stravinsky
Stravinsky var ekki negri...svo vitađ sé

 

Svo flutti ég úr landi til náms áriđ 1980 og svartir menn á Íslandi töldust varla lengur efni í annála og fréttir á Íslandi, nema ađ ţeir gerđu eitthvađ af sér eđa voru rotađir af mönnum á skemmtistöđum sem ekki vildu missa sínar íslensku skvísur í krumlurnar á tröllvöxnum negrum.

Tveir  blökkumenn er mér minnisstćđastir frá námsárum mínum. Einn ţeirra Zakaríah frá Swazilandi, sem var af konungsćttum og var alltaf glađur í Danmörku ţar sem hann lćrđi til tanntćknis. Hann var hrifinn af lifur, sem er dýr munađarvara í Swasilandi. Hann borđađi lifur sérhvern dag. Í Durham á Englandi, bjó ég eitt sinn í gömlu kvennafangelsi fra 18. öld. Ekki hafđi ég ţó framiđ glćp í kjól. Húsiđ var notađ af Graduate Society sem stúdentagarđur. Ţar áttu eingöngu ađ búa karlamenn, en eitt sinn flutti inn múslímsk nunna frá Súdan, Neema ađ nafni. Viđ mennirnir sem komum frá Íslandi, Bretlandseyjum, Hollandi, Grikklandi, Kína, Bangladess, Líbanon, Kanada og Alsír, urđum ađ taka mikiđ tillit til Neemu, svo hún gćti fariđ í bađ án ţess ađ menn öngruđu hana. Hún var af einhverjum fínum ćttum valdastéttarinnar í Súdan, sem nú fremur ţjóđarmorđ í Darfúr í nafni Allah. Endrum og eins kom til hennar ungur mađur sem greinilega átti ađ fylgjast međ henni. Hún henti honum einu sinni út međ miklum látum. Neema var fín. Hún hafđi stúderađ í Bandaríkjunum. Hún hatađi Ameríkana eins og pestina, en var mjög hrifin af gyđingum af einhverjum ástćđum.

Ekki var ţađ svo ađ svartir menn vćru fyrirferđamiklir í Danmörku ţegar ég kom ţangađ. Mađur sá afar sjaldan blökkumenn í Árósum, en í Kaupmannahöfn voru ţeir vitaskuld fleiri. Mađur tók auđvitađ eftir blökkumönnum, m.a. sökum fegurđar ţeirra og líkamlegs atgervis, sem bar af miđađ viđ ástand Dana.  Á garđi ţeim sem ég bjó lengstum á í Árósum, bjó til dćmis fćreysk kona međ svarta dóttur, sem hljóp eins og gasella. Ţarna var einnig ungur mađur sem ađeins talađi Oxford ensku, og var eins og blanda af Sidney Poitier og Harry Belafonte. Hann bjó međ danskri stúlku. Hann var fyrsti námsmađurinn sem ég sá međ farsíma í strćtisvagni. Svo keyrđi hann um í Jagúar og eitt sinn var hann kominn á Bentley á breskum plötum. Hann gekk oftast í frakka úr kasmírull. Ţađ var mađur sem "hafđi stíl".

 

belafonte5

 

Ekki má gleyma ţví ađ ţegar ég bjó á ţessum risastóra og alţjóđlega stúdentagarđi í úthverfi Árósa í Danmörku, sem heitir Skjoldhřjkollegiet, bjó ţar ung, íslensk kona, sem átti danskćttađa móđur sem var af blökkumönnum komin. Ţessi unga kona hafđi veriđ mér í skóla í nokkrar vikur í 9 ára bekk, áđur en hún flutti eitthvert annađ. Hún dó um aldur fram. Hún og systkini hennar hafa líklega veriđ fyrstu múlattabörnin á Íslandi á 20. öld (fyrir utan afkomendur Jónatans (Schimmelmanns) Gram (Hét gram skv. nýjustu rannsóknum Gísla Pálssonar 2014), leysingja sem settist ađ á Íslandi á 19. öld).  Kennarinn sagđi okkur ađ hún vćri "ekki svört" og ađ ţađ mćttum viđ ekki segja viđ hana. Ţess vegna var hún alla jafnan kölluđ "hin svarta", ţó hún vćri ljósbrún. Ţiđ vitiđ hvernig börn eru.

Annars get ég ekki sagt ađ ég hafi rekist á marga litađa á ćvinni, svona i in the flesh, nema sem hreingerningarfólk á hótelum og oftast sem lćgstu undirstétt. Stundum var ég eini hvíti mađurinn í neđanjarđarlest í London. Ţađ ţótti mér mjög spennandi.

Ekki má gleyma tveimur close encounters of the the third kind. Einu sinni fór  ég međ hópi herstöđvaandstćđinga á Völlinn til ađ kynnast málum ţar. Ţar var međal annars komiđ viđ í mötuneyti. Ţar vann svartur mađur, sem var mjög undrandi á ţví ađ sum okkar vćrum yfirlýstir kommúnistar. That's bad, sagđi mađurinn og hann meinti ţađ hjartanlega. Hitt skiptiđ var ţegar ég fór á ráđstefnu í Maine í BNA, og bjó ţar á Stowe House Hotel í bćnum Bowdoin. Í elsta  hluta hótelsins mun Harriet Beecher Stowe (1811-1896) hafa skrifađ  Kofa Tómasar Frćnda. Eini starfsmađurinn í morgunverđarsalnum var miđaldra blökkukona, sem spurđi okkur margs og talađi mikiđ. Hún vildi vita hvađan viđ vćrum. Viđ vorum samansulla af hvítingjum frá mismunandi löndum. Ţegar hún var búin ađ fá ađ vitađ ađ  ég og ađrir ţarna vćrum frá Íslandi, tengdi hún okkur ţegar í stađ Leif Ericsson, sem mun vera ţekktur á ţessum slóđum. Mig langađi í stađinn ađ vita af hverju hún vćri ađ ţrćla ţarna fyrir okkur fyrst fremsta bókin gegn ţrćlahaldinu var skrifuđ á ţessum stađ. Hún svarađi "I have a Dream...."og hló dátt. Nú er ekki lengur hótel í Stowe House og kannski er Obama draumurinn.

Fyrir rúmum áratugi síđan, heyrđi ég líka tvćr sögur sem lögđust mjög illa í mig. Ein var um Íslending í Kaupmannahöfn, sem ćtlađi sér ađ komast yfir ákveđna svarta konu, ţví hann hafđi áđur gert ţađ međ öllum öđrum meiriháttar kynţáttum. Vona ég ađ brćđurnir Gonni og Siffi, sem lengi vel húseruđu í Köben, hafi gengiđ frá ţessum građhesti ţegar hann var búinn ađ ljúka rađnauđgun sinni á Sameinuđu Ţjóđunum. Slíka menn ćtti ađ setja á Sćdýrasafniđ eđa á Ređursafniđ á Húsavík.

Hin sagan er frá Bolungarvík. Ţar var svartur drengur lagđur í einelti af frumbyggjunum. Menn reyndu ađ gera honum lífiđ leitt á allan hátt, skvetta yfir hann aurbleytu ţegar hann var ađ labba í skólann og berja hann og lemstra, og jafnvel aka á hann. Ég hafđi ţetta eftir kennara hans í barnaskólanum á Bolungarvík. Út frá ţessu ćtla ég ađ fjölskylda Dr. Huxtable hafi ekki veriđ sérstaklega vinsćlt sjónvarpsefni á Bolungarvík. Ţessar ađfarir ađ saklausum dreng frá Jamaica minnti mig dálítiđ á níđingsháttinn viđ drápin á Böskunum í  Spánverjavígunum ađeins austar viđ Djúp fyrr á öldum. Ţetta er kannski kennd sem á létt međ ađ brjótast út, ef eitthvađ ber út af og litbrigđi verđa?

Saga svarta mannsins á Íslandi er stutt. Ekta barátta fyrir réttindi ţeldökkra varđ fyrst ađ veruleika áriđ 2004 ţegar starfsmenn Reykjavík Grapevine, sem ekki eru allir vel lćsir, héldu ţví fram ađ Ţjóđdansarafélag Reykjavíkur vildi ekki lána búningana sína til ţeldökkra. Ţetta byggđi víst á ýmsum misskilningi, mest í ţrúgudjúsurum, enda mega allir, konur sem karlar fá lánuđ peysuföt, upphlut, skautbúning og annađ kinky stuff hjá Ţjóđdansarafélaginu.

Í nćstu fćrslu rek ég sögu blámanna á Íslandi og međal annars áhuga ţeirra á íslenskum peysufatakerlingum. Ţađ verđur alvöru sagnfrćđi án lýsingar á ómerkilegri lífsreynslu minni.

 

black

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţú mćttir nú alveg blogga um danska veđriđ svona stöku sinnum. Já, ástina líka svona í bland viđ gas-klefana. Kemur svo ekki saga rauđskinna?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 13.7.2008 kl. 20:38

2 Smámynd: Heidi Strand

Heidi Strand, 13.7.2008 kl. 22:53

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

black smileys 46Heidi, nćst skrifa ég um Norđmenn

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.7.2008 kl. 23:16

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Siggi, danska veđriđ er alltaf eins, ekkert hćgt ađ segja um ţađ, nema ađ ýkja. Ég skrifa ávállt con amore enda einn af stćrstu amatörum heims. Rauđskinnarer rosalega rasískt orđ, ég vissi ekki ađ ţú ćttir ţetta til, skammastustu ţín Sigurđur Ţór.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.7.2008 kl. 23:23

5 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

krćst! varstu ađ reyna ađ vera leiđinlegur eđa ertu bara svona?

Heiđa B. Heiđars, 14.7.2008 kl. 01:18

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

dancing1.gif 

Hćtis hót til Heiđa,

setti ađ henni leiđa, 

kastar í Villa skít, 

Ó, hún er svo svít. 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.7.2008 kl. 06:50

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ég stenst ekki mátiđ. http://eyjan.is/hux/index.php/archives/327.


"Eingöngu séđ ţá á myndum og skiltum" - saggđi einhver í vissum bókum hans Gorkí glćpó


Kćrar ţakkir fyrir fróđlega grein.

Gunnar Rögnvaldsson, 14.7.2008 kl. 08:48

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég var nú međ ţennan fróđleik úr Degi í 2. kafla af blökkumannasögu sem kemur ţegar nógu margir eru búnir ađ lesa 1. hlutann. En ţetta er svo sem ekki neitt nýtt. Menn eru alltaf ađ skrifa um eitthvađ sem er öđruvísi og hinsegin og um ţađ sem menn halda ađ sé betra. Ţađ fćr menn til ađ skrifa.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.7.2008 kl. 08:58

9 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Varđandi ţetta međ orđanotkun og ţann skilning sem mađur leggur í hlutina má ég til ađ leggja orđ í belg.

Sonur minn kom međ eitt gullkorn í gćr - veriđ var ađ rćđa forsetaframbođ og hugsanlegt tvíkvćni McCain frambjóđanda. Ţá datt upp úr snáđa: Er ţađ sólbrúni mađurinn sem ćtlar ađ verđa forseti Bandaríkjanna? Ţađ var nú svolítiđ sćtt!

Anna Karlsdóttir, 14.7.2008 kl. 10:58

10 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Les ţetta betur í nćsta námsleyfi. kv. B

Baldur Kristjánsson, 14.7.2008 kl. 16:40

11 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vitlaus fyrirsögn. Ţetta fólk er ekki svart, flest ađeins mismunandi brúnt eđa dökkt. Viđ Vilhjálmur erum ekki hvítir, heldur ljósir eđa bleikir.

Jón Valur Jensson, 14.7.2008 kl. 20:03

12 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hvađa vitleysa er ţađ ađ ýja ađ ţví ađ stuđningsmenn Ramses hafi ţagnađ eftir ađ heyrđist frá fjölsyldu hans. Skyldi annars vera einhver misklíđ í fjöslyldunni? Einkennilegt ađ menn skuli vera ađ gera skyldfólk sitt tortrggilegt í svona brothćttu máli. Núna annars millibilssástand í málinu og ekki nema eđlilegt ađ menn hafi hćgt um sig. Svo er ekki hćgt ađ tala um ţađ sama endalaust ţó málstađurinn sé góđur.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 14.7.2008 kl. 20:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband