Leita í fréttum mbl.is

Afi minn í Garđi

Afi í Garđi2

Ţetta er afi minn,  Willem, sem ég ţekkti ekki. Hef ég greint lítillega frá honum áđur. Ţetta er ein af 6 myndum sem til er af honum. Eftir ađ hann hćtti í hollenska hernum vann hann viđ landvinninga. Hann mćldi út hvar hćgt vćri ađ fylla upp í Ijsselmeer. Síđan sáu Hollendingar um ađ fylla hólfin upp af drullu og eđju og hefur ţađ tekist nokkuđ vel, enda er til nóg af ţví viđ ósa stórfljóta. Afa var lítiđ ţakkađ fyrir störf sín, enda bara lítiđ peđ í ţeim framkvćmdum. Ţessi mynd er tekin skömmu fyrir stríđ, eftir ađ fjölskyldan var flutt til den Haag frá Amsterdam, ţar sem ćtt afa hafđi búiđ síđan á byrjun 17. aldar. Ađalnafn afa var Willem, fađir hans hét líka Willem, en sá var sonur Izaäks sem ákvađ ađ kalla ţrjá syni sína Willem ađ millinafni í höfuđiđ á hollenskum konungi sem var honum og öđrum mjög ástkćr. Afi minn mun hafa haft grćna fingur, eins og pabbi minn, og hér situr hann í litla garđinum sínum viđ lestur umkringdur af blómum. Ţetta er sú mynd sem ég hef af honum í huga mér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband