Leita í fréttum mbl.is

Bí Bí Sí og sannleikurinn

Séra sannleikur

Ţađ er afar furđulegt ađ sjá fangavörđinn fyrrverandi, Hlyn Ţór Magnússon, tjá sig á BBC. Fyrir nokkrum árum hélt hann ţví fram á athugasemdasvćđi á bloggi, ađ Karl Schütz hinn ţýski hefđi veriđ Gestapo-mađur á Ítalíu.

Fangavörđur
schutz.jpg


Upphaflega var ţeirri bagalegu mýtu fylgt úr hlađi í grein eftir Óttar "Mayday" Sveinsson í DV (http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2937852), ţar sem síra Guđjón Skarphéđinsson hélt ţessu fram í viđtali viđ Óttar inn auđtrúa. "Gestapómađurinn Karl Schütz", sem Guđjón hvađ hafa yfirheyrt skćruliđa á Ítalíu, var allt annar mađur en Karl Schütz sem kom til Íslands. Gestapo-mađurinn hét Karl Theodor Schütz.

Hlynur bađst velvirđingar á ruglinu, ţegar ég greindi honum frá ţessari meinloku hjá honum, en Síra Guđjón hefur aldrei leiđrétt ţau ósannindi sem hann fóđrađi einfeldninga í blađamannastétt međ áriđ 1996, nýorđinn Drottins bođberi á Snćfellsnesi.

Simon Cox, sem gerist hćstaréttadómari á BBC er svo fréttamađur sem er frćgur fyrir allt annađ en nákvćma eđa fágađa fréttamennsku: http://bbcwatch.org/tag/simon-cox/

Sherlock

Ćtli ţessi Sherlock, sem ég tel víst ađ sé heilinn á bak viđ BBC fréttina, haldi ađ Karl Schütz hafi veriđ nasisti? Ţađ er aldrei ađ vita. Hann segist alltaf vita allt. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband