Leita í fréttum mbl.is

Örlög í Oregon

Ragna Ester

Saga Rögnu Estherar Sigurđardóttur var talsvert í fréttum fyrr á árinu. Hér á blogginu var einnig áhugi á málinu. Ragna giftist snemma árs 1946 Emerson Lawrence Gavin, bandarískum dáta sem gegndi herţjónustu á Íslandi. Hún fluttist skömmu síđar međ honum til Oregon í Bandaríkjunum. Nú hefur leit ćttingja hennar og velunnara boriđ árangur og búiđ er ađ fylla út í mikiđ af eyđunum, sem fjölskyldan var skilin eftir međ eftir ađ sambandiđ viđ Rögnu Esther slitnađi fyrir meira en 60 árum.

Frá ţví fyrr í ár hefur Lillý Valgerđur Oddsdóttir sýnt málinu áhuga og fjölskyldu Rögnu samkennd, og leit hennar bar árangur. Nú eru örlög barna Rögnu og Emersons Gavins ţekkt, eftir ađ sumir höfđu um tíma haldiđ ađ fađir ţeirra hefđi jafnvel myrt ţau. Sonur hennar Raymond Leslie Gavin (er á örmum móđur sinnar á myndinn efst) og systir Donita Gavin voru ćttleidd áriđ 1953 og fengu ný nöfn: Robert Benson Allen og Debra Jeanne Allen. Donita/Debra Jeanne gekk aldrei heil til skógar og lést áriđ 1999. Robert er á lífi og býr í Oregon

Lesiđ frábćra frásögn Anne Saker á The Oregonian: The War Bride: The disappearance of Esther Gavin becomes a family legacy, sem meira ađ segja flćkir Davíđ Oddssyni ađeins inn í máliđ, en hann er bróđir Lillý Valgerđar, sem tókst ađ finna son Rögnu Estherear.

Enn er ekkert vitađ um örlög Rögnu Esterar, en miđađ viđ ţađ sem er ţekkt er um hvađ Ragna Ester mátti ţola í hjónabandi sínu međ Emerson Gavin, og hvernig börn hans úr síđari hjónaböndum bera honum söguna, eru lítil ástćđa til ađ ćtla annađ en ađ örlög hennar hefi boriđ ađ međ óeđlilegum hćtti.

Óska ég ćttingjum Rögnu Estherar á Íslandi til hamingju međ ađ finna meiri vissu um afdrif ćttingja sinna, og ađ vera komin í samband viđ frćnda sinn í Oregon. Ţađ geta ţau fyrst og fremst ţakkađ Lillý Valgerđi Oddsdóttur, sem af einhverjum ástćđum var ekki nefnd í frétt Sjónvarps í gćr.

Ragna

Ragna Esther Sigurđardóttir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ekkert sannar ţá dćmalausu ákćru sem RÚV heldur fram í fréttum sínum, ţ.e.a.s. ađ Ragna Esther hafi veriđ myrt. Ţađ eru vangaveltur ţangađ til ađ sönnun liggur fyrir.

En slíkar niđurstöđur koma ekki á óvart ţegar RÚV er annars vegar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.12.2011 kl. 16:50

2 Smámynd: Gústaf Níelsson

Er ţetta mál ekki Davíđ Oddssyni alveg óviđkomandi?

Gústaf Níelsson, 2.1.2012 kl. 00:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband