Leita í fréttum mbl.is

Was there ever any Hope among the Jews of Iceland?

6a00d83451c49a69e201347fbba947970c-320wi1 

Er gyđingahatur á Íslandi? Greinilega ekki ef trúa má formanni formanni Siđmenntar- félagi siđrćnna húmanista á Íslandi. Hún heitir Hope Knútsson og hefur á vef Morgunblađsins, og sömuleiđis á Pressunni, séđ sig til ţess knúna ađ koma á framfćri leiđréttingum vegna greinar sem "birtist á vef ísraelska dagblađsins Ha'aretz á Ţorláksmessu". ... Er Ţorláksmessa virkilega haldin heilög í Ísrael?

En hvađ er formađur húmanista annars ađ tjá sig um gyđinga á Íslandi? 

Jú, sjáiđ til, í grein Ha'aretz var greint frá ţví ađ gyđingar á Íslandi vćru almennt óttaslegnir og lifđu jafnvel í felum međ trú sína. Í fréttinni á vef Ha'aretz er Hope sögđ vera „kvenkynsleiđtogi íslenska gyđingasamfélagsins" (matriarch of the Jewish community). Hope andmćlir ţessu á vef Morgunblađsins og segir:„Ég hef aldrei veriđ leiđtogi gyđinga, hvorki hér né annars stađar," Ađ sögn Hope hefur hún aldrei ađhyllst gyđingatrú ţó svo ađ hún sé af gyđingaćttum.

Hope
Hope Knútsson

Hope ţvćr hér heldur betur hendur sínar en leyfir sér samt á mjög siđlausan hátt ađ tala fyrir hönd fólks sem hún tengist greinilega ekki lengur, ţegar hún efast um ađ á Íslandi sé gyđingahatur: „Ég efast um ţađ," segir Hope ađspurđ hvort gyđingar hér á landi séu óttaslegnir.

Mér ţykja ţessi ummćli Hope mjög furđuleg. Ég stóđ í ţeirri trú, líkt og eigandi Babalu á Skólavörđustíg, sem skilgreindi Hope sem "the matriarch of the Jewish community", ađ Hope Knútsson hefđi á tímabili ađ minnsta kosti veriđ talsmađur gyđinga á Íslandi. Ţjóđkirkjan benti lengi á hana sem talsmann gyđinga á vef sínum um trúfélög á Íslandi, en fyrir nokkrum árum hurfu gyđingar af ţessum lista Ţjóđkirkjunnar. Ţegar ég ţurfti ađ fá upplýsingar um stöđu gyđinga á Íslandi fyrir grein mína um sögu gyđinga á Íslandi sem birtist í tímaritinu Jewish Political Studies Review 16:3-4 áriđ 2004 og síđar í bókinni Behind the Humanitarian Mask, var mér bent á Hope Knútsson. Svona skrifađi Hope mér međal annars, ţegar ég leitađi upplýsinga um stöđu gyđinga á Íslandi áriđ 2004:

"The Jewish community has discussed applying for registration as a religious organization, but there has never been sufficient interest to do so. Amid the strong support for the Palestinian cause, most Icelandic Jews have not wanted to attract attention to themselves as Jews. Most Icelanders are still unaware that there are Jews in the country, and the handful of Jews would rather not change that perception because of the anti-Semitic climate."

Hér er ekki um neitt ađ villast. Ég notađi meira ađ segja ţessa málsgrein Hope í lokakafla greinar minni um sögu gyđinga á Íslandi áriđ 2004, en ţó án ţess ađ nefna Hope á nafn, ţar sem ég virti hrćđslu hennar viđ ađ standa fram opinberlega međ skođun sína.

Hope er ekki samkvćm sjálfri sér. En enginn vafi má ríkja um ţađ ađ hún hefur valiđ hvar hún stendur. Hún er bara húmanisti. Ţeir geta greinilega ekki líka veriđ gyđingar, og ţađan af síđur trúarlegar matrónur, ađ minnsta kosti ekki á Íslandi.

Hópe er sem sagt ekki gyđingatrúar og hefur lítiđ haft međ gyđinga á Ísland ađ gera og segir ţetta viđ Moggann:

 „Mér skilst ađ einhver hafi einhvern tíma bođiđ Dorrit ađ mćta í eitthvert  kvöldmatarbođ, en í fréttinni er ţetta látiđ líta út fyrir ađ fólkiđ sé sárt út í hana af ţví ađ hún vilji ekki láta tengja sig viđ hópinn. Ég varđ mjög hissa ađ lesa ţetta ţví mig minnir ađ ég hafi lesiđ einhvers stađar ađ hún sé ađeins gyđingur borgaralega séđ en ekki gyđingatrúar, ţannig ađ ţađ er engin ástćđa fyrir hana til ţess ađ tengjast hópnum,"

Áriđ 2004 tjáđi Hope Knútsson sig hins vegar viđ ađra blađakonu frá Haaretz, sem heimsótti Ísland til ađ skrifa um forsetafrúna okkar:

"Hope Knutsson, a New York Jew who works as an occupational therapist in Reykjavik, where she has lived for the past 29 years, thinks "it's nice that there is someone here who represents a different culture. The majority of the people here are very much alike, it's a homogeneous country, so it's nice to have a Jewish woman representing the few Jews who live here. True, we tried to invite her to meetings of ours, and she didn't come, but the average Icelander doesn't even know that there are Jews here. Most of us don't want to be identified as Jews, and it was a brave act by the president to marry a Jewish woman." Sjá enn fremur hér.

Ţađ getur ađeins veriđ ein niđurstađa á ţessum afneitunum og mótsögnum hjá Hope Knútsson: There was no Hope among the Jews of Iceland. Kona sem heldur alţjóđlega ráđstefnu í Íslandi undir heitinu: "A positive Voice for Atheism in Iceland" getur náttúrulega ekki veriđ í forsvari fyrir gyđinga á Íslandi.

En ţótt Hope sé farin og hćtt sem "gćslumađur skrárinnar yfir gyđinga" (les: lauslegan lista yfir gyđinga á Íslandi), ţá er gyđingahatur ekki horfiđ á Íslandi. Ef nokkuđ er, ţá hefur ţađ aukist til  muna síđan ég skrifađi grein mína í Jewish Political Studies Review áriđ 2004.  

Íslendingar hafa mjög litla reynslu af gyđingum eđa ţekkingu á Gyđingdómi og vita mest lítiđ um ţá. En ţrátt fyrir dćmalausa fávisku, en kannski mestmegnis vegna hennar, ţá kraumar á Íslandi rótgróiđ gyđinghatur, og ţađ hefur Hope Knútsson meira ađ segja sagt sjálf og skrifađ. Gyđingahatriđ hefur versnađ eftir ađ vinstri menn tóku viđ keflinu af nasistum.

Stefán Snćvarr er međ ágćta greiningu á vandamáli gyđinga á Íslandi:

"Pressan segir ađ Gyđingar á Íslandi ţori ekki ađ stofna trúfélag vegna ţess ađ ţá ţyrftu ţeir ađ láta skrásetja sig sem Gyđinga og ţađ gćti kallađ yfir ţá vandrćđi.

Ţessi vandrćđi heita á góđu máli „Gyđingahatur“.

Gegn ţví ber ađ berjast eins og öđrum gerđum rasisma."

Vilhjálmur á Nřrrebro 2009

Myndin er af höfundi viđ öfgafullt plakat vinafélags Palestínumanna sem um tíma hékk í Kaupmannahöfn vegna átakanna á Gaza. Eins og sjá má eru gyđingar í Varsjá líka teknir í gíslingu í áróđri líkt og oft er gert í hatrinu á Íslandi.


mbl.is Efast um ótta gyđinga hérlendis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Here are the facts: I have never been a practicing Jew. I come from a secular Jewish family. I am ethnically Jewish but have never practiced the Jewish religion. I was never a spokesperson for the Jewish Community in Iceland no matter what anyone else might say or think even though I attended the occasional gatherings of the loose knit and non-religious Jewish Community in Iceland. Those 1-2 gatherings every year consisted of pot-luck dinners around the times of Jewish holidays. I have been a Humanist for my entire adult life, starting in the 1960’s as a member of the New York Society for Ethical Culture. I was not the keeper of the membership list of the Jews in Iceland because there was no formal organization of Jews in Iceland. For several years I kept a list of email addresses which were used to announce the pot luck dinners and the occasional lecture. I did that because I had more computer experience than some of the others. It is many years since I had that email list. I think there is indeed anti-Semitism in Iceland, as there is just about everywhere else. But I don’t think most of the Jews in Iceland are living in fear. I say that because I know some of them after having dinner with them a couple of times a year for many years in the past. Most of the people I knew in the group are dead now and I have not been connected with the group for many years. I know about one incident  when someone in the Jewish community sent Dorrit an invitation to one of the dinners. That was mentioned in an article in Haaretz in 2004, after which Dorrit called me up and said she had never received the invitation and didn’t know at that time that there were any Jews in Iceland.

Hope Knútsson (IP-tala skráđ) 27.12.2011 kl. 13:20

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hope, ţakka ţér fyrir upplýsingarnar - og stađfestinguna á ţví ađ ţú teljir ađ ţađ sé gyđingahatur á Íslandi. Margir ţeirra sem skrifađ hafa á Íslandi um greinina í Haaretz , telja greinilega ađ svo sé ekki. Mađur ţarf ekki annađ en ađ leita ađ orđinu gyđingur eđa júđi til ađ finna fjölmörg dćmi um ţađ á bloggum Íslendinga.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.12.2011 kl. 14:10

3 identicon

Saill Vilhjalmur!

Ju, tad ER vaxandi gydingahatur a Islandi. Stjornin "vinstri grainir/raudir" eiga mikinn thatt i thvi.
Vid (a Islandi) sem stydjum tilverurett Israel finnum oft fyrir thvi. En godu frettirnar eru, ad theim fer fj˘lgandi vinum Israels a Islandi.

Eg thekki thetta i gegnum starf mitt a Omegatv, thar sem eg haf haft thatt (Israel i dag) i 11 ar. Einnig hefur studningur vid fel.Zion vinir Israels aukist verulega + Fel.Island&Israel.
Eg er thessa stundina i Jerusalem og hef ekki islenska stafi i
t˘lvunni , en vona ad thetta komist til skila.

Kem til Islands seinni hluta januar.
Shalom kvedja fra Zion. 

Olafur Johannsson (IP-tala skráđ) 27.12.2011 kl. 15:42

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Ólafur, ef ţú gerir stopp í Kaupmannahöfn á leiđinni heim, ţá hringdu í mig. Ég dauđöfunda ţig af ţví ađ vera í Ísrael.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.12.2011 kl. 17:09

5 identicon

Ţetta er sérlega áhugaverđ lesning. Ţađ vćri áhugavert ađ skođa ţetta betur.  Viđ eru alla vega ţrjú sammála um ađ á Íslandi sé ríkjandi gyđingahatur.  Ég tel ađ skortur á umrćđu og frćđslu sé mikil. Kveđja Margrét

Margrét Haraldsdóttir (IP-tala skráđ) 27.12.2011 kl. 18:12

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćl Margrét, ţó hinn almenni Íslendingur sé ekki heltekinn af gyđingahatri, tel ég engan vafa leika á ađ hatriđ í garđ trúarbragđanna Gyđingsdóms og gyđingţjóđarinnar/Ísraelsmanna sé meira á Íslandi en t.d. í Danmörku.

Gyđingahatur kemur ekki eins almennt fyrir á bloggum manna í Danaveldi og ţótt múslímar séu hér talsvert margir, og hlutfallslega fleiri en Íslandi, og ţeim oftast kennt um gyđingahatriđ, ţá sést sjaldan gyđingahatur bloggum Dana eđa múslíma í Danmörku. Kannski eru umsjónamenn bloggveitna í Danmörku siđmenntađri en kollegar ţeirra á Íslandi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.12.2011 kl. 19:22

7 Smámynd: Ađalbjörn Leifsson

Ţar sem ég vinn er mikiđ Gyđingahatur. Pólverjar upp til hópa hata Gyđinga eins er međ marga Íslendinga. Ţeim geđjast ekki ađ ţví ađ ţađ séu til Kristnir-Zíonistar. Reyndar hefur enginn ţorađ ađ leggja á mig hendur fyrir ţađ ađ standa međ Ísrael og Gyđingum gegn óréttlćtinu í heiminum. En Gyđingahatur er mikiđ á Íslandi, sérstaklega hjá illa gefnu og vondu fólki.

Ađalbjörn Leifsson, 27.12.2011 kl. 20:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband