Leita í fréttum mbl.is

Hermannaekla í Danmörku?

danskesoldater1

Ljósmynd Michael Lund

Danski Ţjóđarflokkurinn, (Dansk Folkeparti), er búinn ađ finna sér nýtt málefni. Samvćmt nýjustu hugdettu flokksins verđa Fćreyingar og Grćnlendingar nú ađ fara í danska herinn, eins og sum dönsk ungmenni. Hingađ til hefur ekki veriđ skylda fyrir frćndur okkar ađ bera vopn fyrir danska ríkiđ. Ţeir mega gera ţađ ef ţeir endilaga vilja. Ţessu vill Ţjóđarflokkurinn breyta. Ef ţessi stjórnmálaflokkur fćr vilja sínum framgengt, (en hann hefur dönsku ríkistjórnina í heljartaki), verđa Kaleraq og Tróndur ađ fara ađ venja sig viđ tilhugsunina um herskyldu og jafnvel ađ ţeir verđi sendir til Íraks til ađ efna til friđar.

Ég spyr: Er nú nauđsynlegt fyrir Dani ađ höggva skarđ í ćsku Fćreyja og Grćnlands međ ţví ađ taka hana í danska herinn?

Danski Ţjóđarflokkurinn virđist stundum vera flokkur brandarakarla, en oft verđa “gamanmálin” hjá ţeim ađ óţćgilegum veruleika í danska ţjóđfélaginu. Flokkurinn notar svona "mál", til ađ ţrýsta á önnur mál sem ţeir lifa og hrćrast fyrir. En getum viđ ekki hugsanlega tekiđ frćndur okkar í "íslenskan her", ţegar fram líđa stundir. Hvernig vćri ţađ, Björn Bjarnason? Hver veit nema ađ frelsisbarátta Fćreyinga og Grćnlendinga eigi eftir ađ verđa blóđug, og hverjum höldum viđ međ í ţeirri baráttu?   

 

Ekki efast ég um ađ Inuitar og Fćreyingar geti orđiđ góđir hermenn. BBC greindi frá ţví fyrir nokkrum árum ađ eskimóastúlka vćri orđinn hermađur í Ísrael. Ţađ er ekki heiglum hent.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hugsa ađ bćđi Fćreyjingar og Grćnlendingar muni hafa gott af smá herţjálfun, rétt eins og Íslendingar.

Svo vćri vesen ađ höggva skarđ í ţeirra ţjóđir, ţví ţeir myndu líklega brytja féndur sína í spađ áđur en til ţess kćmi. 

Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 22.1.2007 kl. 14:31

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jössus, og ég sem hélt ađ herskáasti herinn í Ţórshöfn og Nuuk vćri Hjálprćđisherinn. Međ réttum vopnum gćtu Fćreyingar og Grćnlendingar auđvitađ gengiđ vel. En skutull er nú til lítils gangs í Afganistan og kajak er harla stađur í sandinum í Írak. En ţetta gćtu hugsanlega orđiđ lausnin á öllum vandanum í ţeim löndum, ef ţú hefur á réttu ađ standa.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.1.2007 kl. 14:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband