Leita í fréttum mbl.is

Vesturfarar og ritbann á skerinu

markerville_folks.jpg

 

Mikiđ var nú gaman ađ sjá frćndfólk mitt í einum ţátta Egils Helgasonar um vesturfarana. Ég er frćndi Stephans G. og einn ţeirra sem standa honum nćst á Íslandi, ef svo má ađ orđi komast. Stórgaman var ađ sjá barnabörn Stephans G. og hve lík ţau voru sumu frćndfólki mínu og ţeirra á Íslandi. Sömu kćkirnir, sami tjáningarmátinn. Litningar láta ekki ađ sér hćđa.

Ţađ fer hins vegar í verra ađ ég geti ekki hrósađ Agli Helgasyni fyrir ţćttina. Ég get ekki gert athugasemdir á Eyjunni og heldur ekki á DV. Ég fć enga skýringu á ţessu ritbanni í athugasemdasvćđi Eyjunnar. Ég hef spurst fyrir um ţađ en fć engin svör. DDR-háttalag íslenskra fjölmiđlamanna er útbreiddara en mađur hefđi haldiđ.

Ţótt Agli Helgasyni sé illa viđ tilhugsunina um ađ ég sé frćndi Stephans G. og hann hafi látiđ ţađ í ljós á mjög ljótan og lítilmótlegan hátt (sjá nánar hér og hér), er lítiđ sem hann getur gert viđ ţví. Ég er bara feginn ţví ađ Egill sé ekki ćttmenni mitt. Ég er afkomandi Ţórđar Sigurđsonar stýrimanns, en Stephan G. og hann voru systrasynir. Ţeir voru afkomendur fátćkra kotunga í Skagafirđi, sem meikuđu ţađ, ţrátt fyrir alla mótstöđuna í lífinu, ţrátt fyrir ađ ţurfa ađ flýja heimasveit sína vegna yfirgangs mektarmanna og presta sem söfnuđu hrossum, riđu börnum og sungu falskt viđ undirleik Bakkusar.

Ţótt Stephan hafi sem betur fer aldrei veriđ ritskođađur í Kanada, ţá er ég ţađ á miđli ţeim sem Egill Helgason skrifar pistla sína á. Eyjan er miđill sem annars hreykir sér af frelsi hugsana og skođana og ţar eru ábyrgđarmenn flestir sérleyfishafar á réttar skođanir og kenndir. Mikiđ fer heiminum aftur. Egill hyllir friđarsinnann Stephan G. fyrir skattpeninga ţjóđarinnar en Eyjan.is ritskođar aumingja mig án röksemda nćrri heilli öld eftir ađ Stephan frćndi velti fyrir sér heimsfriđinum í litla "bleika" húsinu í Markerville.

Ég lćti Bill frćnda syngja Agli sönginn um lestina Voodoo King sem Egill Helgason verđur fyrr eđa síđar fyrir eđa Drottningu Frelsisins sem félagar hans á Eyjunni hafa gert útlćga.


Bloggfćrslur 1. nóvember 2014

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband