Leita í fréttum mbl.is

Dagur íslenskrar tungu

Íslensk tunga

Tungan geymir í tímans straumi
trú og vonir landsins sona,
dauđastunur og dýpstu raunir,
darrađarljóđ frá elztu ţjóđum.
Heiftareim og ástarbríma,
örlagahljóm og refsidóma,
land og stund í lifandi myndum
ljóđi vígđum - geymir í sjóđi.

Matthías Jochumsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Skćđ tunga!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.11.2009 kl. 22:20

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mér var sagt ađ ţetta vćri franska.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.11.2009 kl. 23:51

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Frönsk tunga er víst vođa fín. Íslensk tunga er ekki nándar nćrri eins fín. Illar tungur segja jafnvel ađ hún sé alveg vonlaus  tunga. Hún sé í rauninni bara tunguhaft. En ekki ćtla ég svo sem ađ tala tungum yfir ţví.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.11.2009 kl. 01:37

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Viljir ţú tala tungum hér, er ţađ helst hebreska sem er viđ hćfi. En hér skilst líka venjulegt mannamál

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.11.2009 kl. 06:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband