Leita í fréttum mbl.is

Öldruđ kona lést nýlega í New York

20070805-001

Hún varđ 92 ára. Í árarađir hafđi hún veriđ heimilislaus og gengiđ međ innkaupavagninn sinn um Manhattan. Enginn trúđi ţví ađ hún vćri 92 ára, ţegar mađurinn međ ljáinn sótti hana. Hann ţurfti meira ađ segja ađ athuga upplýsingarnar.

Ţegar hún dó, kom í ljós ađ hún átti enga ćttingja, en hún lét eftir sig 200.000$. 100.000 dali hafđi  hún ánafnađ háskólanum í Jerúsalem (Hebrew University).  Hún hafđi annars engin tengsl viđ ţá stofnun, en hún hafđi lifađ helförina af í Evrópu. Síđustu árin sem ţessi gyđingakona lifđi, gekk hún međ allt sitt hafurtask í innkaupavagni á Manhattan.

Hina 100.000 dollarana fékk síđasti atvinnurekandi hennar. Ţađ var mjög upptekinn mađur af sömu ćtthvísl og konan, sem bauđ henni vinnu viđ ađ sjá um bílinn sinn, svo hann fengi ekki stöđumćlasektir á Manhattan, ţar sem hann vann. Sú gamla fékk lyklavöldin ađ kádiljáknum á morgnanna og ók frá einu stćđi til annars, áđur en stöđumćlaverđir gátu skrifađ sektarmiđann.

Atvinnurekandi gömlu konunnar hálfskammađist sín ţegar hann heyrđi ađ bílagćslumađur hans hefđi veriđ 92 ára er hún lést, og ađ hefđi lifađ helförina af. Meira en undrandi varđ hann, ţegar hann fékk 100.000 dali sem ţökk fyrir ađ veita henni  athvarf í bílnum á daginn. Nú á hann vćntanlega fyrir stöđumćlunum í einhvern tíma. Peningarnir sem Hebrew University áskotnađist verđa líklega notađir sem styrkir fyrir fátćka stúdenta.

Muniđ ađ vera góđ viđ gamlar konur. Ţađ getur oft margborgađ sig. Sjá nánar hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Theódórsson

Skemmtileg saga. Alltaf fróđlegt ađ kíkja á ţig Vilhjálmur.

Kristinn Theódórsson, 9.8.2009 kl. 11:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband