Leita í fréttum mbl.is

Nektarmynd af ...

 
Dorrit oder was

Hvađ getur orđblind kona gefiđ einum ríkasta manni í heimi?

Jú, Dorrit Moussaieff frá Bessestad gefur Stephen Schwarzman forstjóra mynd af konu hans, Christine, sem er međalútţurkuđ blondína á besta aldri. Ţađ er ekki nein venjuleg mynd, heldur nektarmynd af frúnni, búin til úr húđlituđum (flesklituđum) snifsum úr Financial Times.

Listamađurinn sem var svo frumlegur ađ byrja á ţví uppátćki, ađ rífa Financial Times tćtlur í stađ ţess ađ lesa ţađ, grćđir á tá og fingri á ţessu föndri sínu. Hún heitir Natasha Archdale og er mjög sćt, en myndirnar hennar eru ekki mikil list eđa (lyst).

 

Natascha
 

Natasha viđskiptablađalistamađur í London

Kannski var ţađ ekki svo óviđeigandi hjá forsetafrúnni okkar ađ gefa svona mynd einum ríkasta manni í heimi, svona rétt til ađ minna á ađ íslenskt viđskiptalíf er frekar nakiđ um ţessar mundir.

Enn ein spurning vaknar: náđi Dorrit ekki í myndina af sjálfri sér sem hún ćtlađi ađ gefa Ólafi? (Sjá hér ađ ofan). Natasha er međ hana til sýnis á vefsíđu sinni.

Nú krulla ég saman síđasta Viđskiptablađinu og gef konu minni nektarmynd af sjálfum mér. Hún verđur himinlifandi. Ađ minnsta kosti er liturinn réttur, en ţađ eru ekki eins margar háar tölur í mér eins og í Viđskiptablađinu. I am broke and not a broker.

Hatturinn

Have I seen this hat before, darling?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Klámiđ á ţessari síđu alltaf hreint!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.6.2008 kl. 20:15

2 Smámynd: Ađalbjörn Leifsson

Af hverju ekki ađ gefa spegil?

Ađalbjörn Leifsson, 24.6.2008 kl. 22:16

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur, klámiđ er royalt en loyalt. Hvađ hefđi fólk sagt ef Ólafur hefđi látiđ klippa Mússu út úr Mogganum eđa, hugsađur ţér, Ţjóđviljanum?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.6.2008 kl. 04:32

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég sé hér ađ Vísir.is hefur líka ţá skođun í dag, ađ myndin sem ég birti í gćr sé lík Dorrit. Gott ađ fá ţetta stađfest. http://www.visir.is/article/20080625/LIFID01/62097231

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.6.2008 kl. 15:42

5 identicon

Nektarmynd! Vitleysa er ţetta. Hún sem er međ hatt og hanska. Nćstum ţví fullklćdd. Ja, allavega skjóllegri til fara en nöktu bankastjórarnir núna í sumarblíđunni. Ţeir standa bara uppviđ staur. Og enginn aur.



Pax.

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 25.6.2008 kl. 19:08

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Pax nobiscum, ef allir eru staur og brók. 

Kannski er ţessi "hálfgerđa" berrössun í list fyrirmenna eitthvađ svipađ fyrirbćri og ţegar málarar í Niđurlöndum fóru ađ mála meira eđa minna nakta kroppa í kjölfar túlípanamaníunnar? 

Túlípanamanían var reyndar mjög svipađ fyrirbćri og íslenska efnahagsbyltingin á síđustu árum. Charles MacKay skrifađi ţegar áriđ 1841 ágćta bók Extraordinary Popular Delusions and the Madness of Crowds um efniđ, sem ćtti ađ kenna í íslenskum menntaskólum. Ef MacKay hefđi lifađ í dag hefđi hann haft nasisma, kommúnisma og íslamisma međ í bók sinni.

Sagnfrćđingur gćti nú tekiđ sér fyrir verđugt verkefni. Decoding DeCode and other Icelandic Delusions of the 21th Century.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.6.2008 kl. 05:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband