Leita í fréttum mbl.is

Flemming Rose skrifar um Ólaf Ragnar

Felmming Rose 

 

Flemming Rose, einn "eftirsóttasti" mađurinn í löndum Íslams,  sem ég er kunnugur gegnum sameiginlegan vin, (og nú er ég dauđans matur), skrifađi um viđtaliđ viđ Ólaf á Al Jazeera á bloggi sínu.  Ţađ var ekki Good old Villy, sem laumađi ađ honum fréttinni 1. febrúar. Ekki kenna honum um allt. Nú breiđist fréttin út eins og sinueldur um heim allan.

Ţegar Rose svarađi tölvubréfi mínu, spurđi hann hvađ "hún hefđi sagt" viđ Al Jazera. Ćtli Vigdís sé búin ađ brenna sig svo fast í vitund manna sem forseti, ađ ţeir geri ekki ráđ fyrir ţví ađ einhver Ólafur getir veriđ karlmađur? 

Ţađ var ekki nein grínmynd sem Rose dregur upp af Ólafi, heldur blákaldur veruleikinn eins og Ólafur sagđi sjálfur frá honum. Nú er Ólafur Ragnar Grímsson fyrst ađ verđa heimsfrćgur, og ţađ af góđu einu.

Getur einhver sagt mér hvort viđtaliđ á Al Jazeera sé komiđ á vefinn?

 

Hér, r, og hér má lesa um um Ólaf Arabíufara og viđtal fréttavesírsins viđ hann á Al Jazeera.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eftirsóttur= góđur Eftirlýstur= vondur. Betra vćri sennilega „hatađasti“

Sina breiđist ekki verulega út.  Eldur breiđist hinsvegar verulega hratt út í sinu.

tobbi (IP-tala skráđ) 10.2.2008 kl. 09:41

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Takk Tobbi. Gott ađ fá svona ókeypis málhreinsun á bloggiđ sitt, sérstaklega ţegar mađur býr fjarri háborg Íslenskunnar. Ég leyfđi mér ađ leiđrétta, en "eftirsóttur" var hćđni og ţess vegna set ég bara gćsalappir, eđa heitir ţađ gćsafćtur?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.2.2008 kl. 10:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband