Leita í fréttum mbl.is

Jesús Jósefsson

Nýlega kom út ”páskabók” í Danmörku eftir lćkninn Niels Svensson. Bókin, sem ber heitiđ Det sande ansigt, fjallar um líkklćđiđ í Jóhannesarkirkju í Torino. Svensson er međlimur í alţjóđlegum félagi kristinna manna, sem helst vilja trúa ţví, ađ ţađ sem hefur myndast á líkklćđinu í Torino sé sjálfur Meistarinn frá Nazaret.

Ýmsar myndir af Jesú hafa fests á nethimnu manna. Viđ ţekkjum vestfirska sjómanninn á íslensku altaristöflunum. Guđmundur Jaki sat fyrir hjá Einari Jónssyni. Einari ţótti skriffinnskufingur Jakans tilvaldir ţegar hann var ađ skapa hendur meistarans. Einar ku annars hafa haft Torinoklćđiđ ađ fyrirmynd ţegar hann mótađi andlit Krists. Ţetta sýnir okkur ađ klćđiđ er miklu eldra en Guđmundur Jaki.

Bók Svenssons er afar yfirborđskennd. Hann sniđgengur marga hluti og fer ekkert inn á ţađ sem ég tel afsanna á afgerandi hátt, ađ ţađ sé negatívan af Jesú, sem sé ađ finna á línstranganum í Torino.

1)       Ef mađur málar andlit sitt međ einhverjum smitandi lit, leggur sig, og leggur klćđi yfir og lćtur ţađ falla eins og líkklćđi, pressar dálítiđ á allar hliđar andlitsins og skođar svo ţrykkimyndina. Hver er útkoman? Spegilmynd ţín? Nei aldeilis ekki. Ţađ sem fram kemur er útflatt hringlaga andlitsmynd. Ekkert í líkingu viđ ţađ sem sjá má á klćđinu í Torino.

2)       Látnir gyđingar voru, og eru, settir í líkklćđi (sérstök föt, tachrich bitz) áđur en ţeir voru vafđir laki (sovev), sem mjög líklega leit ekki út eins og líkklćđiđ í Torino.

En kannski var Jesús bara ekki gyđingur. Palestínumađur segja sumir!

Allt virđist benda til ţess ađ trúađir kristnir geti alls ekki sćtt sig viđ annađ en Appolónískt útlit Guđs eđa einhvern Jesús, sem gćti hafa veriđ fjölskyldumeđlimur ţeirra eđa fyrirliđi í knattspyrnuliđi á Skaganum.

Segđu mér hvađa Kristur hefur búiđ um sig í huga ţínum, og ég get kannski sagt ţér eitthvađ um sjálfan ţig? 

1) dylan_davening  

2) Gaylord  

3) b_black_jesus  

4) rembrandt_jesus  

5)Heidi Jesus 

6) Hippa Jesus 

7) Jesus-blonde  

8) Superstar

 

9)gayjesus

10)Goodby Judaism

11) Gottlieb

12)Torinosese

13)jesusbbc

14)Malibu Jesus


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

3) C-14 mćlingar sýndu ađ líkklćđiđ vćri frá miđöldum.

4) Biskup frá ţeim tíma sem líkklćđiđ kom fyrst fram (og sem C-14 mćlingin gaf til kynna) sagđist hafa fundiđ listamanninn sem gerđi ţetta!

...og svo framvegis. Mađur ţarf ađ vera ansi djúpt sokkinn í kristni til ađ trúa ţessu.

En í sambandi viđ útfararsiđi gyđinga, ţá var víst sérstakur grafreitur fyrir glćpamenn á tíma Jesú (minnir ađ ţađ sé talađ um ţađ í Mísnah). Ţannig ađ ţađ er hugsanlegt (a.m.k. líklegra en ađ Jesús hafi lifnađ viđ), ađ hann hafi veriđ settur tímabundiđ í gröf Jósefs (ţeir höfđu ekki tíma til ţess ađ klára greftrunina vegna ţess ađ hvíldardagurinn var ađ koma, sbr í Mk ćtla konurnar ađ smyrja líkiđ hans á sunnudagsmorgni) og var síđan fćrđur í gröf fyrir glćpamenn á laugardagskvöldi.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 2.4.2007 kl. 21:50

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Svensson og vinir hans velja ţađ úr sem ţeir vilja helst heyra. T.d. krefjast ţeir nýrra C14 greininga, ţví ţeir halda ţví fram ađ fyrri sýni hafi veriđ tekin af seinni tíma viđgerđum á klćđinu.

Smurđu gyđingar lík? Er ţađ ekki kristin uppfinning? 

Svona spurningar gátu hér á öldum áđur kostađ gyđinga lífiđ.

Megi guđ ţinn svo vera međ ţér Hjalti Rúnar  á ferđ ţinni um vitleysur trúarinnar!

Ég er međ 14 mögulega syni Guđs hér ađ ofan. Hvern trúir ţú mest á?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.4.2007 kl. 22:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband