Leita í fréttum mbl.is

Álsaga Íslands - Fyrstu árin

Stóriđjudraumar íslenskra stórmenna á 20. öld

Aluminium

Nú hafa tćplega 6000 Hafnfirđingar kosiđ í álkosningu.

Álver, og ţađ helst mörg, hljómar eins og tónlist í eyrum marga Íslendinga. Menn međ mikil tóneyru höfđu einnig stórar hugmyndir um stóriđju á Íslandi. Einn ţeirra var Jón Leifs.

Á síđasta áratug 20 aldar blómgađist áhuginn á Jóni Leifs. Ţá voru liđin tćp 30 ár frá dauđa tónskáldsins. Ţá fá menn oft endurreisn, sem ţeir nutu ekki í lifanda lífi.  Gerđ var kvikmynd, sem ţó getur ekki flokkast undir heimildamyndir. Ýmsir frćđimenn skrifuđu um Leifs og vildu hreinsa nasistastimpilinn af honum. Ekki langar mig ađ stimpla Leifs sem nasista, heldur ađeins greina frá örfáum atriđum, sem gleymdust hjá sagnfrćđingum í međferđ ţeirra á Jóni Leifs rúmum 30 árum eftir dauđa hans áriđ 1968.

Í bók sinni Berlínarblús (1996), leggur Ásgeir Guđmundsson sagnfrćđingur sig mjög fram viđ ađ hreinsa nasistastimpilinn af Jóni Leifs, um leiđ og hann setur ţá á ađra menn. Ásgeir kennir dr. Ţór Whitehead ranglega um ađ hafa sett stimpilinn á Leifs, vegna túlkunar hans á bréfum um járnvinnslu (stóriđju á Íslandi), sem Jón sendi til ţýska utanríkisráđuneytisins áriđ 1939.  Ađrir menn en Jón vildu ólmir gefa nasistum upplýsingar og hráefni. Íslendingur, búsettur í Kaupmannahöfn, sem taldi sig lögmćtan eiganda óđala á Vestfjörđum, reyndi ákaft ađ upplýsa um íslenska boxítnámur og ađrar ímyndađar auđlindir, sem gćtu gagnast ef ađ ţýskri yfirtöku landsins yrđi.

Annar mađur í Kaupmannahöfn, Ţjóđverji, var handtekinn fyrir njósnir fyrir Ţjóđverja áriđ 1939. Í gögnum um hann hef ég fundiđ fjölmörg bréf Íslendingsins međ gyllibođum til Ţriđja Ríkisins um auđlindir, virkjanir og álframleiđslu á Íslandi. Skrif hans ţóttu svo ruglingsleg, ađ ekki ţótti ástćđa til ađ tengja óđul mannsins á Íslandi viđ ákćrur á hendur ţýska njósnaranum, sem síđar var dćmdur fyrir ađrar syndir.

Hvort einhver ćttartengsl eru á milli vitlausa, íslenska landsölumannsins í Kaupmannahöfn og Álkana nútímans (eđa Alcoa) hef ég ekki rannsakađ. En hafa ber í huga ađ ţegar Jón Leifs og landi hans i Kaupmannhöfn voru ađ falbjóđa auđlindir lands síns í Ţýskalandi nasismans, höfđu flest lönd Evrópu skapađ ákveđna stefnu í auđlindamálum gagnvart Ţýskalandi vegna styrjaldarhćttu. Athćfi Jóns Leifs, og vestfirska álbóndans, var ţví á skjön viđ utanríkisstefnu Dana og Íslands.

Ţrátt fyrir vinaleg tilbođ frá Íslendingum voru Ţjóđverjar áriđ 1939 orđnir stćrri álframleiđendur en Bandaríkjamenn.


mbl.is Tćplega 6.000 Hafnfirđingar hafa greitt atkvćđi í álverskosningunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ragnar Björnsson

Ađ tengja ţetta álumrćđu nútímans eđa fortíđarinnar á Íslandi er svolítiđ furđulegt. Ţór Whitehead hefur fjallađ um áhuga Ţjóđverja á Íslandi í bók sinni Íslandsćvintýri Himmlers og ţar man ég ekki eftir ađ hafa lesiđ staf um ţennan óđalsbónda. Vćntanlega af ţví ađ hann hefur ekki veriđ tekinn alvarlega. Fyrir 1942 er í raun ekki ađ rćđa um neina umrćđu eđa hugmyndir umálframleiđslu á Íslandi og í ţađ skiptiđ eru ţađ Bretar sem hafa áhuga á ađ reisa álver á Íslandi.

Guđmundur Ragnar Björnsson, 1.4.2007 kl. 07:56

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég hef líka tekiđ eftir ţví, ađ Ţór Whitehead, sem ađ mínu mati er einn fremsti sagnfrćđingur Íslendinga, er ekki međ allt í bókum sínum og hef bent á ţađ í tveimur Lesbókargreinum, án ţess ađ vera klína ţví upp sem einhverri sensaskjón. Ég hef litiđ á upplýsingar mínar sem viđbćtur.

En gögn um "álbóndann" sem bjó í Kaupmannahöfn eru vel varđveitt í dönskum skjalasöfnum og í afriti í mínu eigin skjalasafni. Danir vissu ekki í fyrstu, hvađ ţeir ćttu ađ halda, enda alveg ónýtir í jarđfrćđi Vestfjarđa. Ţeir afgreiddu ekki manninn sem vitleysing á upplýsingum um boxít, heldu á ţví hve ruglingsleg skrifin voru.

Svo ţú sérđ, Íslandssagan er ekki fullrituđ enn, ţótt ađ ţví sé oft haldiđ fram.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.4.2007 kl. 08:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband