31.3.2007 | 15:18
Álsaga Íslands - Fyrstu árin
Stóriđjudraumar íslenskra stórmenna á 20. öld
Nú hafa tćplega 6000 Hafnfirđingar kosiđ í álkosningu.
Álver, og ţađ helst mörg, hljómar eins og tónlist í eyrum marga Íslendinga. Menn međ mikil tóneyru höfđu einnig stórar hugmyndir um stóriđju á Íslandi. Einn ţeirra var Jón Leifs.
Á síđasta áratug 20 aldar blómgađist áhuginn á Jóni Leifs. Ţá voru liđin tćp 30 ár frá dauđa tónskáldsins. Ţá fá menn oft endurreisn, sem ţeir nutu ekki í lifanda lífi. Gerđ var kvikmynd, sem ţó getur ekki flokkast undir heimildamyndir. Ýmsir frćđimenn skrifuđu um Leifs og vildu hreinsa nasistastimpilinn af honum. Ekki langar mig ađ stimpla Leifs sem nasista, heldur ađeins greina frá örfáum atriđum, sem gleymdust hjá sagnfrćđingum í međferđ ţeirra á Jóni Leifs rúmum 30 árum eftir dauđa hans áriđ 1968.
Í bók sinni Berlínarblús (1996), leggur Ásgeir Guđmundsson sagnfrćđingur sig mjög fram viđ ađ hreinsa nasistastimpilinn af Jóni Leifs, um leiđ og hann setur ţá á ađra menn. Ásgeir kennir dr. Ţór Whitehead ranglega um ađ hafa sett stimpilinn á Leifs, vegna túlkunar hans á bréfum um járnvinnslu (stóriđju á Íslandi), sem Jón sendi til ţýska utanríkisráđuneytisins áriđ 1939. Ađrir menn en Jón vildu ólmir gefa nasistum upplýsingar og hráefni. Íslendingur, búsettur í Kaupmannahöfn, sem taldi sig lögmćtan eiganda óđala á Vestfjörđum, reyndi ákaft ađ upplýsa um íslenska boxítnámur og ađrar ímyndađar auđlindir, sem gćtu gagnast ef ađ ţýskri yfirtöku landsins yrđi.
Annar mađur í Kaupmannahöfn, Ţjóđverji, var handtekinn fyrir njósnir fyrir Ţjóđverja áriđ 1939. Í gögnum um hann hef ég fundiđ fjölmörg bréf Íslendingsins međ gyllibođum til Ţriđja Ríkisins um auđlindir, virkjanir og álframleiđslu á Íslandi. Skrif hans ţóttu svo ruglingsleg, ađ ekki ţótti ástćđa til ađ tengja óđul mannsins á Íslandi viđ ákćrur á hendur ţýska njósnaranum, sem síđar var dćmdur fyrir ađrar syndir.
Hvort einhver ćttartengsl eru á milli vitlausa, íslenska landsölumannsins í Kaupmannahöfn og Álkana nútímans (eđa Alcoa) hef ég ekki rannsakađ. En hafa ber í huga ađ ţegar Jón Leifs og landi hans i Kaupmannhöfn voru ađ falbjóđa auđlindir lands síns í Ţýskalandi nasismans, höfđu flest lönd Evrópu skapađ ákveđna stefnu í auđlindamálum gagnvart Ţýskalandi vegna styrjaldarhćttu. Athćfi Jóns Leifs, og vestfirska álbóndans, var ţví á skjön viđ utanríkisstefnu Dana og Íslands.
Ţrátt fyrir vinaleg tilbođ frá Íslendingum voru Ţjóđverjar áriđ 1939 orđnir stćrri álframleiđendur en Bandaríkjamenn.
Tćplega 6.000 Hafnfirđingar hafa greitt atkvćđi í álverskosningunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir | Breytt 1.4.2007 kl. 07:24 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 7
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 222
- Frá upphafi: 1353022
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 173
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ađ tengja ţetta álumrćđu nútímans eđa fortíđarinnar á Íslandi er svolítiđ furđulegt. Ţór Whitehead hefur fjallađ um áhuga Ţjóđverja á Íslandi í bók sinni Íslandsćvintýri Himmlers og ţar man ég ekki eftir ađ hafa lesiđ staf um ţennan óđalsbónda. Vćntanlega af ţví ađ hann hefur ekki veriđ tekinn alvarlega. Fyrir 1942 er í raun ekki ađ rćđa um neina umrćđu eđa hugmyndir umálframleiđslu á Íslandi og í ţađ skiptiđ eru ţađ Bretar sem hafa áhuga á ađ reisa álver á Íslandi.
Guđmundur Ragnar Björnsson, 1.4.2007 kl. 07:56
Ég hef líka tekiđ eftir ţví, ađ Ţór Whitehead, sem ađ mínu mati er einn fremsti sagnfrćđingur Íslendinga, er ekki međ allt í bókum sínum og hef bent á ţađ í tveimur Lesbókargreinum, án ţess ađ vera klína ţví upp sem einhverri sensaskjón. Ég hef litiđ á upplýsingar mínar sem viđbćtur.
En gögn um "álbóndann" sem bjó í Kaupmannahöfn eru vel varđveitt í dönskum skjalasöfnum og í afriti í mínu eigin skjalasafni. Danir vissu ekki í fyrstu, hvađ ţeir ćttu ađ halda, enda alveg ónýtir í jarđfrćđi Vestfjarđa. Ţeir afgreiddu ekki manninn sem vitleysing á upplýsingum um boxít, heldu á ţví hve ruglingsleg skrifin voru.
Svo ţú sérđ, Íslandssagan er ekki fullrituđ enn, ţótt ađ ţví sé oft haldiđ fram.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.4.2007 kl. 08:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.