Leita í fréttum mbl.is

RÚV og kosningarnar í Danmörku

Tingbjerg_576289y

Kosningum í Danmörku er lokiđ á lýđrćđislegan hátt, Dönum til mikils sóma, og ný ríkisstjórn er brátt viđ völd. Menn kusu gömlu stjórnina í burtu meira vegna ţreytu en málefna, en víst er ađ nýja ríkisstjórnin mun ekki stjórna Danmörku eftir óskum sínum eđa loforđum. Skattabyrđin mun aukast til muna vegna loforđa sigurveraranna og ESB er ađ sökkva dýpra í fúlan pytt. Danmörk stjórnast vitanlega af ţví sem gerist í ESB og međ evruna ástkćru. Helle Thorning-Schmidt mun ţví ekki eiga sjö dagana sćla viđ stjórnvölin í Danaveldi, en hún er meira ţekkt fyrir ađ spara sína eigin reikninga á kostnađ fjöldans. Hún er jafnađarmanneskja LoL

Fréttaflutningur RÚV af kosningunum hefur veriđ misjafn. Viđtal viđ Svavar "Icesave" Gestsson um stjórnmál í Danmörku um daginn var til fyrirmyndar og gaf Svavar sanngjarna mynd og rétta af ţví sem er ađ gerast í Danmörku. En fréttastofa RÚV er alls ekki međ á nótunum, eins og oft áđur.

Fréttamađur Ríkisútvarpsins, Ţorvaldur Friđriksson, fjallađi í gćr um kosningarnar í Danmörku og talađi viđ einhvern Kristján Sigurjónsson sem starfar í Kaupmannahöfn. Hver Kristján er, var hvergi upplýst í fréttinni. En ţađ hefđi kannski veriđ áhugavert ađ vita. Hann er Íslendingur, sem búiđ hefur 7 ár í Danmörku og rekur ţar fyrirtćki sem sérhćfir sig í ráđgjöf fyrir fyrirtćki og viđskiptastjórnum í Kaupmannahöfn. Ţađ gerir menn nú ekki endilega ađ sérfrćđingum í dönskum stjórnmálum, enda auglýsir Kristján hvergi ađ hann sé slíkur sérfrćđingur. Ţorvaldur hafđi, ađ ţví er Kristján upplýsir, fengiđ nafn Kristjáns hjá öđrum manni á fréttastofunni og ţannig var fundiđ álit Íslendings á kosningunum í Danmörku. Ţetta eru greinilega mjög fagleg vinnubrögđ!

Spurningin er, hvor Ţorvaldur Friđriksson hafi yfirleitt sjálfur miklar forsendur til ađ fjalla um kosningar í Danmörku. En ţađ sem hann kom m.a. ađ, var ađ Dansk Folkeparti, stuđningsflokkur fráfarandi ríkisstjórnar, „ćli á útlendingaandúđ", ţannig ađ halda mátti ađ kosningarnar hefđu fjallađ um okkur útlendingana. 

Vera kann, ađ ţessi hatađi flokkur í Danmörku geymi einhverja útlendingaandúđ. En hana er svo sannarlega líka hćgt ađ finna međal manna úr öđrum dönskum flokkum, t.d. Socialdemokratiet. Verstu kynţáttahatarar sem ég hef hitt fyrir í Danmörku voru hreinrćktađir kratar.

En útlendingahatur í Danmörku er ţví miđur í dag ađ mestu leyti skapađ af öfgafullum múslímum sjálfum. Ţegar menn eru skotnir á götum úti í uppgjöri múslímskra glćpagenga, ţegar múslímar eru fremstir í glćpastarfsemi í Danmörku, ţegar múslímar bođa ađ ţeir vilji ekki kosningar og heimta Sharia, ţá skapa fáir rotnir einstaklingar vandamál fyrir heildina og ţurfa enga hjálp frá Dansk Folkeparti til ađ skapa ţá útlendingaandúđ sem vera kynni ađ sé í Danmörku, en sem ég tel ađ menn tali meira um í lýđskrumi en af ţekkingu. Vonandi gerir „fréttamađur" RÚV sér grein fyrir ţví ađ heimurinn er ekki eins einfaldur og hann heldur.

Múslímarnir á myndinni hér ađ ofan reyndu í gćr ađ fá ađra múslíma til ađ kjósa ekki í ţingkosningunum í Danmörku. Ţessir kjánar eru međlimir í öfgasamtökunum Hizb ut-Tahrir, sem eru bönnuđ í mörgum löndum ESB. Ţessi samtök eru t.d. í opinberu stríđi viđ gyđinga og hafa međlimir ţeirra í Danmörku veriđ dćmdir í fangelsi  fyrir ađ hvetja til ţess ađ drepa gyđinga hvar sem ţá er ađ finna. Gyđingar eru nú međlimir í Dansk Folkeparti, og er einn frambjóđandi ţeirra í Kaupmannahöfn Finn Rudaizky, sem áđur var í krati. Ekki ţekki ég hann sem útlendingahatara, en Ţorvaldur Friđriksson hefur talađ, og enn einu sinni hefur veriđ logiđ ađ ţjóđinni á RÚV, sem gerir sig daglega sekt um lélega og áróđursgjarna fréttamennsku.

Mađurinn sem talar viđ öfgamúslímana er frambjóđandi Dansk Folkeparti. Dagblađiđ Politiken, sem birti myndina, greindi frá konu sem vildi vita hvađ ţessir menn vćru ađ bođa fyrir utan kjörstađ. Ţeir sögđust vera ţarna ţví ţeir vildu Sharíalög í Danmörku. Ţá svarađi hún "En ţađ viljum viđ ekki". Ţađ er nú einfaldlega skođun flestra Dana. Telst ţađ ekki til útlendingaandúđar, heldur til lýđrćđisástar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Man eftir Kristjáni Sigurjínssyni á Ruv.fyrir nokkrum árum.

Helga Kristjánsdóttir, 16.9.2011 kl. 09:50

2 identicon

Hjartanlega til hamingju međ nýju ríkisstjórnina sem ţiđ fáiđ. Sérstaklega međ ađ losna viđ Piu úr umönnunarhlutverkinu. Og međ ađ fá Enhedslisten í valdastöđu. Skálađu endilega ađ minnsta kosti ţrisvar fyrir ţessu. Er annars Frank Aaen ennţá á ţinginu? Ţađ verđur fjör hjá ykkur, ţví spái ég.

Mínar bestu.

K.

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 16.9.2011 kl. 10:06

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Kristján, margblessađur og velkominn heim úr Úsbekistunni.

Ég veit ekki hvort ţessir gömlu jálkar fá ađ vera áfram á ţingi  fyrir flokkum sínum. Enhedslisten, sem er samansull af alls kyns vinstriöfga- og ćvintýramönnum leyfir víst ekki mönnum ađ sitja á ţingi í meira en 10 ár. Mogens Lykketoft hjá krötum fćr frí frá elliheimilinu og á kosningaspjöldum var búiđ ađ loftbursta hann og lita örlítiđ háriđ á honum, til ađ selja betur vöruna. 

Fjöriđ held ég verđi annars lítiđ. Ţessi ríkisstjórn fćđist ekki međ neitt fjöregg, og Helle Thorning-Schmidt Kinnoch er frekar nytlaus hćna. Ég held ađ flokkarnir í stjórn muni stunda rifrildi af miklu kappi og almenningur mun fljótt fá leiđ á henni, á óhóflegum sköttum og alls kyns rugli. Já, ég held ađ ţetta fari bara ađ líkjast stjórnmálum rćflanna í ríkisstjórninni á Íslandi.

Ég segi bara eins og Óli: "Power to the people"

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.9.2011 kl. 14:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband