Leita í fréttum mbl.is

Hafnarpóstur

C000095 

Hér hefst PostDoc Kaupmannahafnarpóstur og ég er Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson (árgerđ 1960). Ég vinn viđ bréfaburđ hjá dönsku póstţjónustunni, en er fornleifafrćđingur ađ mennt, doktor (Ph.D.) frá Árósaháskóla 1992. Ég starfađi viđ frćđigrein mína frá árinu 1981 og síđar viđ sagnfrćđirannsóknir um margra ára skeiđ.

Ţetta er blogg Íslendings, sem er ekki í beljandi útrás, eins og margir landar hans um ţessar mundir. Ţađ er hins vegar von mín, ađ ég fái smá útrás í komandi pistlum. Ég mun leitast viđ ađ greina frá ýmsu í Danaveldi, sem mér ţykir víst ađ hafi fariđ fram hjá Íslendingum. Ég mun segja sögur af ţessum frćndum okkar, sem ég ţekki orđiđ nokkuđ vel. Ţess á milli mun ég skrifa um og reifa ţađ sem mér sýnist og reyta af mér einstaka fróđleiksmola, sem póstmenn hafa oft í pokahorninu. Ţegar vel liggur á mér, mun ég líka láta eina og eina safaríka sögu af póstmönnum fljóta međ. Eitthvađ um frímerki og stimpla.

Stafsetningin og málfariđ verđur slappt, og ef til vill alfariđ úr tengslum viđ fínar íslenskar hefđir.  Síđast ţegar ég var á Íslandi skildi ég ekki alla. En flestir skildu mig sem betur fór. Vona ég ađ svo verđi líka međ gesti mína hér. Lesendur geta alltaf sent mér póstávísun, en pósturinn vísar dónalegum bréfum til heimahúsanna.


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband