Leita í fréttum mbl.is

Jón Valur sýnir sinn innri mann, svona rétt fyrir jólin

formdomur.jpg

Og sá innri er alls ekki fagur.

Var Jesús til, spyr Jón Valur Jensson enn eina ferđina. Hann fer á stađ međ miklum látum vegna bókar eftir virtan bandarískan guđfrćđing, sem heitir Bart D. Ehrman og er prófessor viđ University of North Carolina.


Jón Valur, sem kćrđur hefur veriđ fyrir fordóma í garđ minnihluta, fer fram međ miklu offorsi og hatri í garđ prófessorsins bandaríska á bloggi sínu Kristin Stjórnmálasamtök.

Nú sé ég ljóslega ađ ţau samtök, ef ţau telja ţá nokkurn annan en Jón Val, eru samansafn eins gyđingahatara.

Jón Valur ćrist í grein um niđurstöđur Bart D. Ehrmans varđandi hinar vandfundnu samtímaheimildir um Jesúm, og kemst svo ađ niđurstöđu:

Gyđingurinn Ehrman, sem vill skera sem mest niđur viđ trog, er alls ekkert viđurkenndur almennt sem áthorítet til ađ geta fullyrt svona gróflega um málin!

Jon Valur hatar gydinga b

Ţar fengum viđ ađ sjá meiniđ sem angrar Jón Val. Nú, eftir ađ hafa étiđ hann ađ innan, dreifir ţađ sér á yfirborđinu svo allir sjá. Krabbinn sem hrjáir Jón Val er gyđingahatur, og greining hans á Bart D. Ehrman er vitaskuld kolröng.

Bart D. Ehrman er ekki gyđingur frekar en Bart Simpson, og hefur aldrei veriđ ţađ. Hann er hins vegar virtur guđfrćđingur, sem ekki verđur sagt um Jón Val Jensson. Ehrman trúir á Jesús, en leyfir sér réttilega ađ benda á ađ heimildir um hann frá fyrstu öldum kristni séu af mjög skornum skammti.

Fyrir ţađ eru menn hengdir og stimplađir sem gyđingar af Jóni Val.

Ljótt, en svona lagađ ţrífst á Moggablogginu áriđ 2017. Fyrir utan alla ţá íslensku skíthćla sem ekki telja ađ gyđingar megi eiga sér höfuđborg í landi sínu.

Best ađ vera ekki ađ óska ykkur gleđilegra jóla, ţví ţiđ eigiđ ţau svo sannarlega ekki skiliđ. Ţiđ fariđ í Jólaköttinn međ Jóni Val sérfrćđingi í tilvist ţeirra sem hann hatar.


Bloggfćrslur 20. desember 2017

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband