Leita í fréttum mbl.is

Lygaherferđ íslenskra lćkna

medicine-money.jpg

Í "kjarabaráttu" best stćđu stétta Íslands er oft notast viđ sjónhverfingar og lygaherferđir til ađ halda tekjum sínum yfir tekjum allra annarra í ţjóđfélaginu. Ţetta er hörđ barátta.

Oft er bent á ađ lćknar neyđist til ađ flytja úr landi og til ađ finna sér vinnu erlendis og er Noregur ekki svo ósjaldan nefndur í ţví samhengi. Ţar mun vera gósenland í heilbrigđiskerfinu samkvćmt íslenskum lćknum og allt miklu betra en á Íslandi, sem er vitaskuld aftast allra ríkja á merinni .

Lítum ţá á nokkrar norskar fréttir áriđ 2014:

Hvergi í Vestur-Evrópu eru eins fá sjúkrarúm og í Noregi. Lesiđ ţetta. Ţetta hljómar víst ađeins öđruvísi en áróđur íslenskra lćkna.

Í Noregi ţurfa lćknar enn ađ nota forgamlar faxvélar. Ţađ eru ţannig vélar sem íslenskir lćknar sćkja greinilega í ađ nota. Líklega einhver rómantík. Lesiđ hér

40% lćkna sem menntađir eru í Norđur-Noregi flytja í burtu frá Norđur-Noregi. Lesiđ hér. Á háskólasjúkrahúsinu í Harstad er 70 milljón króna halli á rekstri á ţessu ári. Ţar ćtla íslenskri lćknar líkast til ađ fá sér vinnu. Skyldi ţađ vera ađ ţeir valdi hallanum.

Lesiđ um tölvukost norskra sjúkrahúsa hér og hér. Norđmenn skara greinilega fram úr.

Ţađ er flott ástandiđ í draumlandinu handan viđ hafiđ, ţangađ sem íslenskir lćknar ćtla ađ leita, ţegar ţeir yfirgefa eymdina og betliđ í sínu eigin landi til ađ láta ríkustu ţjóđ heimsins njóta góđs af snilld sinni.

l5fvsiyll3njhqmq4efyiarmyommrhef6q49oxjrypiq_1251828.jpg

Á norskum sjúkrahúsum eru oft sundlaugar fyrir lćkna í kjöllurum

Einhvern veginn fćr mađur á tilfinninguna ađ íslenskir lćknar muni ugglaust svara ţessu međ ţví ađ norski ríkisfjölmiđillin Norsk Kringkastning sé ótrúverđugur miđill líkt og RÚV, sem stundar áróđur fyrir íslenska lćkna, ţví tilgangurinn helgar međaliđ í baráttu fréttastofunnar ađ koma vanskapađri ríkisstjórninni frá. NRK ţarf ţó ekki lengur ađ notast viđ faxvélar líkt og margir sérfrćđingar sjúkrahúsa í olíuveldinu Noregi.

Nú í byrjun 2015, ţegar á ný verđur leikiđ međ líf íslenskra sjúklinga međ verkfallsađgerđum, vegna ţess ađ íslenskir lćknar vilja hlutfallslega meira en allir ađrir ţegnar ţessa fátćka lands, er gott ađ hugsa til Noregs. Ja, vi elsker dette landet!

Gleđilegt grćđgisár beiningarmenn Íslands

doctor-money-2.jpg

Klínísk almenn lćknisfrćđi (fagheiti: Kleptomanía)

Fyrri greinar um íslensku lćknafátćklingana hér og hér.

Tekiđ skal fram, ađ höfundur er ekki sósíalisti, heldur raunsćismađur.


Bloggfćrslur 27. desember 2014

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband