Leita í fréttum mbl.is

Hćttulegasta dýriđ í skóginum

zecken_15

Eftir ađ ég heyrđi landlćkni lýsa skógarmítilssýkingum frekar yfirborđslega í gćr í útvarpinu (RÚV), verđ ég ađ taka undir međ Erling Ólafssyni skordýrafrćđingi, og spyrja hvort íslenskir lćknar séu yfirleitt í stakk búnir um ađ greina sjúkdóminn og einkenni sem koma í ljós ţegar fólk hefur veriđ bitiđ af skógarmítli og fengiđ borreliosis-smit.

Ég hef nokkra „reynslu" og ţekkingu af ţessum sjúkdómi og get stađfest, ađ jafnvel lćknar í Danmörku, ţar sem sjúkdómurinn hefur veriđ landlćgur síđan elstu menn muna, eru ekki fćrir um ađ sjá hvers kyns er. Tengdamóđir mín var nćr dauđa en lífi í fyrrasumar vegna ţess ađ sjúkdómurinn lagđist á taugakerfi hennar og hún fékk lömun í andliđ og ađra kvilla og verki sem lćknast mjög hćgt. Lćknamistök! Lćknarnir sáu ekki í upphafi hvađa einkenni hún var međ og međferđin var ekki nćgileg í byrjun.

Ţegar sonur minn var tveggja ára var hann líka bitinn af skógarmítli. Hann fékk allt í einu rauđan flekk á lćriđ, sem stćkkađi og varđ hringlaga međ blett í miđju.Viđ fórum til lćknis og ţrátt fyrir hiđ einkenndandi hringlaga útlit útbrotsins á lćrinu taldi lćknirinn ađ ţetta vćri um hringormur (sveppasýking) í húđ og gaf kortísónsmyrsl. Áburđurinn gerđi ekkert gagn og flekkurinn stćkkađi og minnkađi á víxl. Ég fór upphaflega til lćknisins međ ţann grun ađ sonur minn hefđi veriđ bitinn af skógarmítli og ađ hringurinn vćri Erythema migrans, hringur sem myndast út frá skógarmítilssmiti. Lćknirinn hló og sagđi ađ ţađ vćri af og frá. Konan mín og börn höfđu einmitt fariđ í skógarferđ međ öđrum síđsumars og tjaldađ í skóginum. Ég hafđi skođađ myndir af útbrotum á húđ á netinu og komist ađ ţeirri niđurstöđu, ađ útbrotiđ á syni mínum vćri líkust útbroti vegna skógarmítilsbakteríu. En ţýđir ađ deila viđ lćkninn, frekar en dómarann?

Eftir tvćr ferđir til heimilislćknisins og 2-3 túbur af kortisónkremi, var enga breytingu ađ sjá. Hringútbrotiđ stćkkađi. Ég var á leiđ til Íslands í stutta vinnuferđ og sonur minn var einn morgunn mjög slappur og međ hita. Ţá tók ég ţá ákvörđun ađ fara til húđlćknis, sem mađur ţarf annars ađ fá tilvísun til frá heimilislćkni. Fyrst vildu ţeir ekki gera neitt fyrir okkur, ţar sem ég var ekki međ tilvísun, en ţegar ég sagđi ađ ég teldi ađ lćknirinn minn hefđi ekki kattarvit á ţví hvađ sonur minn vćri međ og hótađi ađ kćra stofuna, ţá var sóttur lćknir og hún kallađi okkur inn á stofu: „Ţú hefur fullkomlega á réttu ađ standa, ţetta er engin hringormssýking, ţetta er skógarmítlabit", sagđi lćknirinn.  Lćknirinn var mjög hissa á heimilislćkninum, en sagđi ađ ţetta vćri ekki í fyrsta skipti sem hún sći til lćkna sem greindu hiđ hćttulega bit skógamítla sem hringorm í húđ. Sonur minn var sendur í blóđprufu (sem síđar stađfesti ađ hann vćri međ Borreliosis/Borrelia Burgdorferi) og hann var strax settur á strangan sýklalyfjakúr. Eftir stuttan tíma hvarf hringurinn af lćri hans, eftir ađ hann var búinn ađ vera međ hann í rúma tvo mánuđi.

imagesCARWJK7M
Skógarmítill, kvendýr, fyrir og eftir blóđbarinn. Myndin af ofan sýnir munnsvip kvendýrsins. Myndin ađ neđan sýnir stćrđ mítlu áđur en hún sýgur blóđ fórnarlambsins.
skovflaat_img1_thumb

Ég vona ađ íslenskir lćknar setji sig vel inn í einkenni borreliosi-sýkinga og hagi sér ekki eins og danskir lćknar í ţeim tilvikum sem ég ţekki til í tengslum viđ fjölskyldu mína. Eftir eftir hálft annađ ár er tengdamóđir mín enn mjög hrjáđ af lömun og verkjum og ţarf daglega ađ taka lyf.

Borreliosis er lífshćttulegur sjúkdómur og verđur ekki lćknađur međ kortísónkremi. Menn verđa ađ athuga ađ bakterían ţarf ekki endilega ađ valda hringlaga útbroti. Bakterían er lúmsk, og mađur er ekki ađeins bitinn af skógarmítli í skógum. Liđ- og vöđvaverkir, hiti og höfuđverkur geta líka veriđ einkenni sem menn ćttu ađ taka eftir.

Ţess ber ađ geta, ađ ein fćrasti sérfrćđingur í Danmörku í skógarmítlasýkingum er auđvitađ Íslendingur, dr. Sigurđur Skarphéđinsson í Óđinsvéum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki gleđi fréttir ađ ţessi óţverri sé farinn ađ ţrífast hér á landi......

Gott ađ opna umrćđuna.....

http://en.wikipedia.org/wiki/Lyme_disease

Ragnheiđur Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 24.10.2009 kl. 17:36

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Kannast vel viđ ţessa skepnu frá Flórida, en minnist ekki ţessarar ţungu umrćđu um sýkingarhćttu, ţótt kvikindiđ vćri taliđ hćttulegt. Hundar og börn voru vanlega yfirfarin eftir skógartúra og glóandi sígarettur lagđar ađ kvikindinu til ađ losa tak ţess á fórnarlambinu.

Á ţeim tíma yfirgnćfđi umrćđan um skađsemi sígaretta allt annađ. Tick, eins og óargadýriđ var kallađ ţar var mun neđar á listanum. 

Ragnhildur Kolka, 24.10.2009 kl. 20:43

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

"vandlega" skal ţađ vera

Ragnhildur Kolka, 24.10.2009 kl. 20:44

4 identicon

fékk svona bit ţegar ég var ađ veiđa á ađdal 2008 fékk hita og ţetta bara stćkkađi

fór á lćknavaktina 6 dögum seinna enga hugmynd hafđi Doksi en setti mig á síklalyf ţannig mér fór batnandi eftir ţađ enţá má sáj smá merki um ţenna viđbjóđ

Bubbi (IP-tala skráđ) 25.10.2009 kl. 08:55

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka ykkur öllum fyrir innlit og afsakiđ síđbúiđ svar, sem verđur í stuttu lagi. Útrýmum skógarmítlum á Íslandi í stađ ţess ađ vera ađ eltast viđ frjálsar fjallakindur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.10.2009 kl. 23:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband